Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 43 umhverfi og líður ógurlega illa. Það hefur umræðan hér í dag sýnt, hún hefur dregið fram vanlíðan okkar, en þó jafnframt sýnt þrótt okkar, sagði þessi kona. Niðurstöðu fund- arins má orða þannig að konur í kirkjunni kalla eftir endurskoðun á embættisskilningi kirkjunnar og valddreifingu innan hennar. Við þá endurskoðun verði tekið mark á konum og sjónarmið þeirra metin til jafns við sjónarmið karla. I þessari grein hef ég endursagt hluta af því sem rætt var á mál- þingi í Skálholtsskóla þann 21. október sl. út frá efninu „Guðfræði og kvennagagnrýni". Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér efni málþingsins nánar skal bent á að Skálholtsútgáfan mun gefa út hefti með fyrirlestrunum ásamt úrdrætti úr umræðunum sem fram fóru. Mun það fást í Kirkjuhúsinu á Lauga- vegi. Höfundur er rektor Skálholtsskóla. 70J30Ð iQjósntyndasiofa Quuttars úngititarssouar SuÖurveri, sími 553 4852 Kringlunni 8-12« Sími 568 9066 - Þar fceröu giöfina - SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI Mest seldu flotefni í Evrópu SmlOivvegur 70,200 Kópavogur Simar: 664 1740, 688 4170, Fax: 554 1 769 BARNALEIKRITIÐ LOFT K ASTAL AN UiVt 3. SYNING LAUGARDAGINN 30. NOV. KL. 14.00 4. SÝNING SUNNUDAGINN 1. DES. KL. 14.00 IrEYK|AVIK & HAFNARf IRÐI MIÐASALA I LOFTKASTALANUIW OG OLLUfW HRAÐBONKUIW ISLANDSBANKA „ Til Selfoss? Ekkert mál, þanaaó eru 3Jerðir a dag “ Afgreióslutími: Mánudaga-Jimmtudaga 8-17,föstudaga 8-16 Á Selfossi er dreiringarmiðstöð FMS, sam- starfsaðila Landflutninga-Samskipa, og þaðan eru reglulegar áætlunarferðir dag hvern til Hvera- gerðis, Eyrarbakka, Stokkseyrar, Þorlákshafnar, Hellu, Hvolsvallar, Víkur og Kirkjubæjar- klausturs. Landflutningar Jf SAMSKÍP Skútuvogi 8, Reykjavfk. Sími: 569-8400. Fax: 569-8657.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.