Morgunblaðið - 26.11.1996, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDÁGUR 26,'NÓVEMBER 1996 63
3Co>XqJI
Laugavegi 61 551-8001
READTHE message
Silkibindi:
Kr.2.900,-
Úlpur og jakkar:
Urban Stone
Frá kr. 14.900,-
FÖT SEM í>Ú FÆRÐ EKKI
ATVTNTARS STAÐAR
ÍDAG
STJÖRNUSPA
Frá kr. 29.900,-
Peysur:
Urban Stone
Paul Smith
Book’s ofl.
Frá kr.3.900,-
(við hliðina á Jón & Óskar)
Krabbi
(21. júnf - 22. júlí)
F)jölskyldumálin þróast til
betri vegar, og þér gengur
allt að óskum í vinnunni.
Aðlaðandi framkoma reynist
>ér gott veganesti.
Ljón
(23. júlf -
22. ágúst)
Tilboð um viðskipti getur
verið stór gallað, og þú ættir
að kanna málið vandlega
áður en þú tekur endanlega
ákvörðun.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ágreiningur getur komið upp
milli ástvina um fjármálin í
dag, og nú er ekki rétti tíminn
till að bjóða heim gestum.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Láttu það ekki bitna á vinn-
unni þótt þú sækir mann-
fagnað, þar sem þú eignast
nýja vini. Sinntu fjölskyld-
unni þegar kvöldar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) &
í dag ættir þú að heimsækja
gamlan vin, sem þú hefur
vanrækt að undanfömu. Góð
skemmtun bíður ástvina þeg-
ar kvöldar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Ánægjulegar fréttir, sem þér
berast árdegis, varða alla
fjölskylduna. Starfsfélagar
veita þér góðan stuðning í
vinnunni í dag.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar)
Þér gengur vel að ná hag-
stæðum samningum í vinn-
unni í dag, en einhver óvissa
ríkir í fjölskyldumálunum
vegna misskilnings.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert vissulega á réttri leið
í vinnunni, þótt truflanir geti
dregið úr afköstunum í dag.
Kannaðu vel tilboð, sem þér
berst.
Stjörnuspina á að lesa sem
dægradvöl. Spár a/ þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Jakkaföt:
Peter Van Holland
Paul Smith
Camillo
rr rÁRA afmæli. í dag,
I tlþriðjudaginn 26. nóv-
ember, er sjötíu og fimm ára
Bergþór Steinþórsson, bif-
reiðastjóri, Stekkjarholti
7, Ólafsvík. Hann tekur á
móti gestum laugardaginn
30. nóvember nk. á heimili
sínu milli kl. 17 og 21.
Ljósmyndastofan Nænnynd
brúðkaup. Gefin voru
saman 20. júlí í Áskirkju
af sr. Árna Bergi Sigur-
björnssyni Þorgerður Osk-
arsdóttir og Arnar Már
Másson. Heimili þeirra er í
Laufengi 88, Reykjavík.
Tvíburar
(21.maf-20.júní) 4»
Þú ert að kanna möguleika á
að skreppa í skemmtiferð með
ástvini. Ástin hefur dafnað
vel, og framtíðin lofar góðu.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Heppnin er með þér í inn-
kaupum dagsins, og þú finn-
ur einmitt það, sem þú leitað-
ir að. Komdu til móts við
óskir ástvinar.
Ljósmynd: Halla Einarsdóttir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 12. október í Frí-
kirkjunni af sr. Cecil Har-
aldssyni Sæunn Kalmann
Erlingsdóttir og Guð-
mundur Skúli Viðarsson.
Heimili þeirra er í Jörfa-
bakka 6, Reykjavík.
// Mér ersto&hxfi cá þjcrinnihcUoU
cxlla þd nxrinpu semero rustcUunruj.{ '
SKÁK
Umsjón Margcir
Pctursson
STAÐAN kom upp á
opnu móti í Arco á Ítalíu í
haust. Nýbakaði enski stór-
meistarinn Peter Wells
(2.475) hafði hvitt og átti
leik, en
heimamaður-
íu, sigraði óvænt á mótinu
með 7 vinninga af 9 mögu-
legum. Þýski stórmeistar-
inn Mathias Wahls varð
annar með 6‘A v. í þriðja
til níunda sæti urðu stór-
meistararnir Sermek, Sló-
veníu, Tischbierek, Þýska-
landi, Wells og Miles, Eng-
landi og alþjóðameistararn-
ir Borgo, Italíu og Grosar,
Slóveníu með 6 v.
HÖGNIHREKKVÍSI
inn G. Borgo
(2.375), var *
með svart.
24. Rb5! og 7
svartur gafst ,
upp, því eftir
24. — cxb5 5
25. Dc3+ er
hann óverj- <
andi mát.
Bæði Kg8 og 3
Kf7 er þá
svarað með 2
26. Rh6 mát.
Alþjóðlegi '
meistarinn
Alexander
Wohl, Ástral-
■ b c d • t g h
HVÍTUR leikur og vinnur.
BRÚÐKAUP.
Gefin voru saman
7. september í
Stykkishólms-
kirkju af sr.
Gunnari Eiríki
Haukssyni Stein-
unn Ingibjörg
Magnúsdóttir og
Páll Vignir Þor-
bergsson. Brúð-
armeyjar eru dæt-
ur þeirra Sesselja
Gróa og Andrea
Kristín Pálsdæt-
ur. Heimili þeirra
er á Silfurgötu 43,
Stykkishólmi.
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ferð vel með peninga, og
hugsar vel um fjölskylduna.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þótt þú eigir erfitt með að
einbeita þér, ættir þú að
reyna að ljúka því, sem gera
>arf svo þú njótir kvöldsins
í vinahópi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Viðræður skila tilætluðum
árangri í dag, og þú nærð
góðum samningum um við-
skipti. Notaðu kvöldið til að
hvílast heima.
Ljðsmyndari: Flemming Nielsen
BRÚÐKAUP.
Gefín voru saman
7. september í
Álaborg í Dan-
mörku þau Eva
Nörgaard Lars-
en og Grímur
Þór Lund. Með
þeim á myndinni
er sonur þeirra
Jens Nörgaard
Lund. Heimili
þeirra er í Ála-
borg.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót o.fl. lesend-
um sínum að kostnað-
arlausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrir-
vara virka daga og
þriggja daga fyrirvara
fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja
afmælistilkynning-
um og eða nafn
ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk get-
ur hringt í síma
569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329 sent á
netfangið:
gusta@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík.
Árnað heilla