Morgunblaðið - 19.12.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 19.12.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Drengir aðlagast verr en stúlkur SVANFRÍÐUR Jónasdóttir, ásamt nokkrum öðrum þingmönn- um, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um stöðu drengja í grunnskólum. Er menntamála- ráðherra þar falið að skipa nefnd sem leiti orsaka þess að drengir eigi við meiri félagsleg vandamál að etja í grunnskólum en stúlkur og að námsárangur þeirra er lak- ari. Jafnframt því að greina orsakir aðlögunarvanda drengja verði nefndinni falið að benda á leiðir til úrbóta. Drengjum þarf að sinna meira í greinargerð með þings- ályktuninni kemur fram að dreng- ir eru yfir 70% þeirra nemenda sem taldir eru þurfa á sérkennslu í grunnskólum að halda auk ráð- gjafar- og sálfræðiþjónustu. Námsárangur þeirra í grunnskóla hefur verið slakari en stúlkna og sem dæmi voru stúlkur með hærri meðaleinkunn en drengir í öllum fjórum greinum samræmdra prófa 10. bekkja sl. vor. Einnig hefur komið í ljós að kennarar þurfa að sinna drengjum í mun meira mæli en stúlkum á skóla- tíma. í greinargerðinni segir að þegar orsakirnar séu ljósar sé líklegra að unnt verði að mæta þörfum drengjanna strax við upphaf skólagöngu í stað þess að takast síðar á við afleiðingar þess að skólinn virðist siður henta drengj- um en stúlkum. ÚTIVISTARBÚÐIN viö Umferöarmiðstööina, símar 5519800 og 5513072. Pósthússtræti 13 v/Skólabrú Sími 552 3050 Opið til kl. 22 /lltíft -Stofnna 197-+ mumc Opið til kl. 22 Öðruvísi jólagjafir Antik munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977 Vandaður og glæsilegur þýskur kvenfatnaður Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18.30. Opið nk. laugardag frá kl. 10-22. Frottesloppar Verð kr. 6.9OO TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12 simi: 553 3300 Við kynnum Perry Ellis í dag frá kl. 14-18. Jólagjafatilboð. Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns, Eiðistorgi 13, sími 561 1161. Elizabeth Arden Kynning verður í dag í Apóteki Garðabæjar. 20% kynningarafsláttur APÓTEK — spennandi tilboð. CÉJP GARÐABÆJAR Garðatorgi.sími 565 1321. En.g|atelgur 17 Síml: 568 0430 llUMU ÍMMUj - llUhltl hMmA Opið mlðvlkud.-töstud. kl. 13-22 • laugard. kl. 11-22 • sunnud. kl. 13-22 • Þorlúksmessu kl. 13-23. gallery Italskar peysur Sœvar Karl Bankastræti 9 GOGGAR OG TRÝNI Austurgötu 25 (beint fyrir ofan strandgötuna) í miðbæ Hafnarfjarðar. CjuCísmiðja O-Cansínu Jens, Laugavegi 206 (‘Xfapparstígsmegin ), sími 551 8448. 0 B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Meiiiháttar skór sem unglingartiirvilja! Oliuborió leður í svörtu, bláu og brunu Vorum að taka upp sendingu af þessum vinsælu unglingaskóm. Grófir og töff, notalegir allt árið. Fóðraðir með sérstaklega hlýju og einangrandi efni með öndunareiginleika. Stærðir 41 til 46. Takmarkað magn. _______i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.