Morgunblaðið - 19.12.1996, Page 29

Morgunblaðið - 19.12.1996, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 29 LISTIR Nýjar bækur Efnahagssvæðið og íslenzk stjórnmál Ólafur Þ. Stephensen ÚT ER komin bókin Áfangi á Evrópuför: Evr- ópskt efnahags- svæði og íslenzk stjórnmál eftir Ólaf Þ. Stephen- sen, stjórnmála- fræðing og blaðamann. „Í kynningu segir: „Afangi á Evrópuför fjall- ar um eitt mikilvægasta utanríkis- mál íslandssögunnar, gerð samn- ingsins um Evrópskt efnahags- svæði. Bókin skiptist í tvo hluta og gerir höfundur í þeim fyrri grein fyrir ferli samningaviðræðn- anna um EES, með sérstakri hlið- sjón af áherzlum íslands og „fyrir- varastefnunni“ svokölluðu. Jafnýt- arlegt heildaryfirlit um EES-við- ræðurnar hefur ekki áður birzt á prenti hér á landi.“ í seinni hluta bókarinnar er rak- in afstaða stjórnmálaflokkanna til Evrópska efnahagssvæðisins al- mennt og til einstakra efnisþátta EES-samningsins. Niðurstaða höfundar er sú að stefnumótun þeirra flestra hafi einkennst aí hentistefnu og viðbrögðum við at- burðum í öðrum Evrópuríkjum fremur en að flokkarnir reyndu Jólaupp- lestur á Catalínu HALDINN verður jólaupplestur í vegum Ritlistarhóps Kópavogs i veitingastaðnum Catalínu í hjart; Kópavogs í dag. Upplesturinr hefst kl._ 17 og stendur frameftii kvöldi. Á matseðli staðarins eri réttir af ,jólahlaðborði hússins". Upplesturinn er sá síðasti i vegum hópsins á þessu ári, er þráðurinn verður tekinn upp ac nýju strax í janúar, og fram hald- ið í Gerðarsafni. í janúar er m.a. áætlað að lítí yfir ljóðaútgáfu þessa árs oj „gramsa með ýmsum hætti í jóla bókaflóðinu". Skáld vikunnar verða mörg bæði úr hópi Kópavogsskálda o| annars staðar frá. Dagskrá verðu með öllu óformleg, en gert er rá< fyrir að lesið verði undir borðun án formlegrar kynningar, skáldii sjái sjálf um að kynna sig og verk in sem þau flytja. Prfí að móta skýra stefnu til framtíðar og vera viðbúnir þróuninni í evr- ópsku samstarfi. Útgefandi er Alþjóðamálastofn- un Háskóla íslands en Háskólaút- gáfan annast dreifingu. Kápu- mynd gerðu Guðmundur Ó. Ing- varsson og Árni Jörgensen. Afangi á Evrópuför er 200 blaðsíður og kostar 2.900 kr. örbylgjuofnar Hágæðaofnar framleiddir af rafeindarisanum DOEWOO Jólatilboð! 19 lítra ofn kr. 16.910 stgr. DAEWOO heilsusamleg nútímamatreiðsla, sem sparar tíma, fé og fyrirhöfn! ÍO gerðir af örgbylgju- ofnum Fást líka sem sambyggðir ofnar með grilli og teini ! Veldu hágæðaofn frá fyrirtæki sem veitir landsþekkta þjónustu ! Einar Farestveit&Co.hf Borgartúni 28 i og 562 2900 562 2901 Yeldt ú\ jélaina Skíðapakkar fyrir alla fjölskylduna Fyrir þau yngstu 15.390 kr.* Fyrirstóru krakkana 16.695 kr.* Fyrir fullorðna fólkið 22.590 kr.* Rossignol, Markcr, Leki, Carrera, Hestra: Skiði, skiðaskór, -bindingar, -stafir, -gleraugu og -hanskar. Toppmerkin í dag! Ajungilak svcfnpokar Sérstakt jólatilboð! Igloo-Sávinsælasti-180. Jólatilboð 10.850 kr.* Hafjell -8°. Jólatilboð 8.095 kr.* Ferðakoddinn - Algjörlega ómissandi 1 fcrðalagið. Verð 1.416 kr.* Hugsaðu hlýlega til þinna nánustu. Vcldu Ajungilak fyrir þá! Gönguskíðafatnaður í miklu úrvali frá Sportful, Löffler og Swix —Heilgallar, hanskar og gönguskíðaáburður frá Swix í gjafaumbúðum. Gefum gqngufólkinu góðan og vandaðan búnað. \ \ Einstakt verð á Karrimor flísfatnaði Karrimor Rona peysa úr ckta flís 7.486 kr.* Karrimor bamaflispeysur úr ekta (lís. Verð frá 3.420 kr.* Veldu vandað til vetrarins - Veldu Karrimor! / Jólatilboð á Löffler nærfatnaði! Löffler nærfötin veita svita frá húðipni og halda hita á likamanum - mjúk og þægileg Lölíler nærbolur, Jólatilboð 3.591 kr.* LöIIler nærbuxur Jólatilboð 3.591 kr.* Hugsaðu hlýlega til þinna nánustui. Gefðu þeim LöfOer nærföt! \ Eitt mesta úrval landsins af skíðasamfestingum fyrir fullorðna Toppmerki: Tenson, O’Neill, Roy Alp, Ninety Eight. Verð frá 14.740 kr. ijjSíroiw I mtkuAUSW Vandaðir skíða frá Mikk og kuldag k-Line allar Snjóbrettin verða heit í vetur Rossignol snjóbrettin slá í gegn í verði og gæðum. Tatoo, Rooster, Lirovaara o.m.fl. Verð frá 2L200 kr. Ekki gleyma að kikja á O’Ncill brcttafatnaðinn. Hann er sterkur t jólapakkann. Það er „inni“ að nota húfu úti Það er alltaf pláss fyrir góða húfu í jólapakkann. Þær kosta frá 900 til 3.900 kr. Sjónaukar í miklu úrvali - góðir og ódýrir. Verð frá 4.990 kr. Kíktu á úrvalið. Sjón er sögu rikari! Þetta eru gailar sem hafa slegið í gegn. Stærðir frá 92 til 140. Verð frá 5.740 kr. / Scarpa gönguskór. Óslitin sigurganga! Mest seldu gönguskómir á íslandi. Henta í allt frá leikskólum til hæstu tinda. Kumbu rúskinns- og nælonskór —Jólatilboð 7.195 kr.* Advance-leðurgönguskór með Gore-Tex \5.181 kr.* Bamby barnagöngusKór 4.695 kr.* \ Bjóðum veðrinu birginn í Francital fatnaði Vipd- og vatnsheldur * öndunarfatnaður. /rollejakki 12.341 kr.* / Genet buxur 8.056 kr.* * merkir staðgreiðsluverð. Rossignol töskur og pokar í skiðaferðina Skíðapoki fyrir eitt par af skíðum. Verð frá 2.250 kr. Skíðapoki fyrir tvö pör frá 2.500 kr. Skíðaskótaska 1.250 kr. Mittlstaska 1.100 kr. Hugsaðu vel um skíðabúnaðinn, gqð taska borgar sig. Stuðlaðu að anægjulcgum fcrðalögum. Gcfðu skrautritað gjafabréf Skátabúðarinnar -3WAK FRAMMK Sími 561 2045 Skátabúðin er sérverslun sem býður viðskiptavinum sínum ávallt góða þjónustu og vandaðar vörur á hagstæðu verði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.