Morgunblaðið - 19.12.1996, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 31
HLUTABRÉFAHLAUPIÐ 1996 ER BYRJAÐ
ÍDAG:
3,2 millíarðar
ÍDAG:
5.500 hluthafi
ar
1,2 milljarðar
1.DESEMBER1995_
5.900 hluthafar
1- PESEMBER 1995
Þetta er fjölmennasti hlutabréfasjóðurinn
á Islandi með um 5.500 hluthafa.
Hann er jafiiframt stærsti hlutabréfasjóður landsins
og nema eignir hans um 3.200.000.000 kr.
Stœrsti og fjölmennasti
hlutabréfasjóðurinn á Islandi -
með lœgsta rekstrarkostnaðinn.
Hlutabréfasjóðurinn hf. er stærstur íslenskra
hlutabréfasjóða með 5.500 hluthafa og
heildareignir yfir 3,2 milljarða. Á einungis
einu ári hefur sjóðurinn stækkað um 150%
og um 1.600 hluthafar hafa bæst í hópinn.
Þetta sýnir hversu öflugur sjóðurinn er, en
stærð sjóðsins eykur öryggi hans og
stöðugleika. Sjóðurinn er annað fjölmennasta
almenningshlutafélag landsins, næst á eftir
Eimskip. Sjóðurinn hefur auk þess lægsta
rekstrarkostnað sem vitað er um hjá
íslenskum hlutabréfasjóðum. Það skilar sér í
hærri ávöxtun til hluthafa.
Nafnávöxtun Hlutabréfasjóðsins hf:
sl. 1 ár 43,1% 'O
sl 3 ár 39,0%
sl. 5 ár 12,4%
sl. 7 ár 15,4%
Sjö góðar ástœður
til að fjárfesta í
Hlutabréfasjóðnum hf:
• Lægsti rekstrarkostnaður sem vitað er
um hjá íslenskum hlutabréfasjóðum.
• Alltaf er hægt að selja bréfin án
þóknunar.
• Stærsti og fjölmennasti hlutabréfa-
sjóður landsins. Það eykur öryggi og
stöðugleika sjóðsins.
• Góð eignadreifing.
• Tekjuskattsfrádráttur.
• Skýrt mótuð fjárfestingarstefna.
• Ókeypis varsla bréfanna.
Eitt símtal ncegir til að ganga frá
kaupum ef þú vilt:
• Millifæra af tékkareikningi í íslandsbanka
• Fá gíróseðil sendan heim
Einnig er hægt að ganga frá et .c^$\
kaupum með boðgreiðslum * c.w \
VISA eða EURO. V
31.12.89 31.12.91 31.12.93 31.12.95
Hlutabréfasjóðurinn hf. var stofnaður 28.
október 1986. Hann var fyrsti íslenski
hlutabréfasjóðurinn og hefur vaxið með
hlutabréfamarkaðnum. Eignir sjóðsins nema
nú um 3,2 milljörðum kr.
Verið velkomin í VÍB
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
• Aðili að Verðbréfaþingi Islands •
Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.
ÆTLAR ÞÚ AÐ VERA MEÐ f ÁR?