Morgunblaðið - 19.12.1996, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 19.12.1996, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 33 LISTIR skrá fylgir ekki þesu bindi enda gerist hennar varla þörf þar sem æviskrárnar eru í stafrófsröð. Um tvö þúsund myndir eru í þessum bókum báðum. Margar þeirra eru stórfróðlegar og upplýs- andi. Það er gaman að sjá svip þessara gömlu garpa og kvenna þeirra og virða fyrir sér ættarmót yngri kynslóðanna. Aðrar myndir af landslagi og störfum eru einnig mikils virði. Þó held ég að mér hafi dvalist lengst við að skoða myndir af hinum gömlu breiðfirsku bátum. Glæsilegar voru þær litlu fleytur og listræn smíð. Gaman hefur verið að sjá þær á siglingu undir fullum seglum. Mikilla þakka er vert að hafa náð öllum þessum myndum saman. Það hefur ekki verið auðvelt verk. Enda þótt mest hafí mætt á rit- stjóranum við gerð þessa ritverks hafa ýmsir aðrir lagt mikið af mörkum. Flestra þeirra er áður getið, en til viðbótar skulu nefndir Asgeir Svanbergsson og Eggert Th. Kjartansson. Ég finn ekki mikla galla á þessu verki og væri raunar ósanngjarnt að fara að tína til það litla sem ég hef komið auga á. Því að ég hika ekki við að fullyrða að ritverk þetta, svo efnismikið og glæsilegt sem það er sé einstætt í sinni röð. Það er tímamótaverk og verðugur minnisvarði um þennan „þjóðgarð Drottins", eins og Jökull Jakobsson orðaði það svo vel, þetta sérstæða mannlíf sem nú er horfið. Sá minn- isvarði mun lengi standa. Og víst er að Breiðfirðinga þarf ekki að skorta lestrarefni yfir hátíðirnar. Sigurjón Björnsson helst á fyrirbæri í himinhvolfinu; og bertálknanum fjórrendingi, sem nýtur sín vel á bókarkápunni. Þá eru marglytturnar einstaklega tignarlegar í myndum Pálma. Langveikasti þáttur bókarinnar er hönnunin. Síðurnar tvær með efnisyfirlitinu eru ólæsilegar og veldur því gleitt og óþægilegt há- stafaletur sem rennur saman við blaðsíðunúmerin. Og áfram halda óþægindin; myndatextar eru iðu- lega eins langt frá viðkomandi mynd á opnum bókarinnar og hægt er, og svo kemur það aftur og aft- ur fyrir að agnarlitlum myndum er troðið út í hom á myndatexta- dálkum, myndum sem eru 4 sm á breidd og nánast móðgun við le- sandann, því þótt hann sé allur af vilja gerður að sjá það sem textinn segir að eigi að vera á þessum myndum, þá er það mjög erfitt. Blessunarlega er meirihluti ljós- myndanna þó hafður þokkalega stór þannig að heimurinn sem ver- ið er að fjaila um njóti sín. Prentun- in er frekar mött en ágæt að öðru leyti. Undraheimur hafdjúpanna við ísland er eiguleg bók og fróðleg, og höfundum sínum til sóma, en hefði getað orðið sterkari og þægi- legri aflestrar með vandaðri útlits- hönnun. Einar Falur Ingólfsson Viltu tryggja m e ð s í m t a I FJARVANGUR H F. Bestu kiörin! Samkvæmt samanburði Morgunblaðsins 17. desemberá greiðslukjörum verðbréfafyrirtækjanna Hvað býður Fjárvangur ef þú vilt tryggja þér skattafslátt með kaupum á hlutabréfum í Almenna hlutabréfasjóðnum? • Lægsta kostnaðinn ef keypt er á boögreiöslum. • 50% afslátt á mismun kaup- og sölugengis. • 10% útborgun og eftirstöðvar á 12 mánaða boðgreiðslum. • Fyrstu afborgun boðgreiðslu f mars 1997. • Að afgreiða kaupin með einu símtali í síma: fTTT^ FJÁRVANGUR lÖGGILT VERÐBflÉFAFYRIRIÆKI Laugavegi 170,105 Reykjavík, sími 540 50 60, símbréf 540 50 61, www.fjarvangur.is I I I I Val| húsgöqn Ármúla 8-108 Reykjavík Mikið úrval húsqaqna í antÍKstíl Sófasett 3+1 +1, ksófaborð og 2 litlir stólar. Álæði drapplitað, bleikt og rautt. Alltþetta kr. 232.000.- stgr. L Sími 581-2275 568-5375 Fax 568-5275 Skrifborð Sófaborð Sófasett Kommoður Hjá okkureru Visa- og Eurorað- samningar ávísun á staðgreiðslu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.