Morgunblaðið - 19.12.1996, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 43
PENiNGAMARKAÐURINM
FRÉTTIR
ERLEIMD HLUTABREF
Reuter, 18. desember.
NEWYORK
NAFN LV LG
Dow Jones Ind 6330,63 (6261,81)
Allied Signal Co 68,875 (67,125)
AluminCoof Amer.. 61,375 (62)
AmerExpress Co.... 53,5 (52,875)
AmerTel &Tel 38,875 (39,125)
Betlehem Steel 9,25 (9,25)
BoeingCo 101,375 (100,625)
Caterpillar 74,875 (74,125)
Chevron Corp 63,125 (62,75)
Coca Cola Co 49,125 (48,125)
Walt Disney Co 71,625 (69,625)
Du Pont Co 93,125 (91.5)
Eastman Kodak 78,625 (78,375)
ExxonCP 96 (95,125)
General Electric 98,625 (97)
General Motors 55,75 (55,125)
Goodyear Tire 49,625 (49,25)
Intl Bus Machine 154,5 (150,375)
Intl PaperCo 39,25 (39,25)
McDonaldsCorp .... 45,625 (45,125)
Merck & Co 77,875 (75,625)
Minnesota Mining... 80,25 (80,125)
JP Morgan&Co 96,75 (94,5)
Phillip Morris 108.125 (109,375)
Procter&Gamble.... 105,875 (104,375)
Sears Roebuck 44,875 (44,625)
TexacoInc 97,75 (96)
Union Carbide 39,625 (40,5)
United Tch 65,375 (64,125)
Westingouse Elec... 18 (17,625)
Woolworth Corp 21,625 (22)
S & P 500 Index 729,43 (720,77)
AppleComp Inc 22,875 (22.5)
Compaq Computer. 75,125 (74,875)
Chase Manhattan... 87,25 (85,5)
ChryslerCorp 33,375 (32,375)
Citicorp 101,5 (99,625)
Digital EquipCP 38,875 (38,125)
Ford MotorCo 31,875 (31,375)
Hewlett-Packard 50,875 (50,25)
LONDON
FT-SE 1 00 Index 4014,4 (3978,7)
Barclays PLC 1015 (996)
British Airways 599 (582,75)
BR Petroleum Co 674 (666)
British Telecom 393 (392)
Glaxo Holdings 938 (932)
Granda Met PLC 445 (439)
ICI PLC 760 (767)
Marks & Spencer.... 486 (484)
Pearsort PLC 710,75 (687)
Reuters Hlds 711 (698)
Royal&Sun All 442 (434)
ShellTrnpt(REG) .... 975 (972)
Thorn EMIPLC 1318 (1307)
Unilever 1349 (1350)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 2820,76 (2815,13)
ADIDASAG 131 (129,2)
Allianz AG hldg 2760 (2790)
BASFAG 59,65 (68,4)
Bay Mot Werke 1021 (1019)
Commerzbank AG... 39,42 (38,67)
Daimler Benz AG 100,1 (99,9)
Deutsche Bank AG.. 71,35 (71,2)
Dresdner Bank AG... 43,65 (43.9)
Feldmuehle Nobel... 304 (305)
Hoechst AG 71,35 (71,59)
Karstadt 519 (512)
Kloeckner HB DT 6,7 (6,55)
DT Lufthansa AG 20,65 (20,73)
ManAG STAKT 363 (357)
Mannesmann AG.... 633,2 (636)
Siemens Nixdorf 1,9 (1,9)
Preussag AG 346,5 (350,5)
Schering AG 128,5 (127,3)
Siemens 71,6 (71,15)
Thyssen AG 266,1 (270,5)
Veba AG 87,2 (86,8)
Viag 601,3 (606,5)
Volkswagen AG 616 (608,5)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 20093,03 (20413,46)
AsahiGlass 1110 (1120)
Tky-Mitsub. banki ... 2150 (2120)
Canon Inc 2360 (2430)
DaichiKangyoBK.... 1740 (1770)
Hitachi 1070 (1070)
Jal 639 (635)
Matsushita EIND.... 1860 (1910)
MitsubishiHVY 924 (937)
MitsuiCoLTD 939 (939)
Nec Corporation 1350 (1370)
NikonCorp 1390 (1410)
Pioneer Electron 2410 (2440)
SanyoElec Co 506 (620)
Sharp Corp 1670 (1700)
SonyCorp 7340 (7460)
SumitomoBank 1830 (1840)
Toyota MotorCo 3110 (3160)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 460,95 (459,69)
Novo-Nordisk AS 1044 (1040)
Baltica Holding 120 (122)
Danske Bank 455 (448)
SophusBerend B.... 745 (744)
ISS Int.Sen/. Syst.... 154 (156)
Danisco 338 (330)
Unidanmark A 297 (294)
D/S Svenborg A 211000 (210500)
Carlsberg A 378 (380)
D/S 1912 B 145500 (146146)
Jyske Bank ÓSLÓ 433 (432)
OsloTotallND 923,17 (920,03)
Norsk Hydro 323 (323,5)
Bergesen B 144,6 (145]
Hafslund AFr 42,8 (42,9]
KvaernerA 285,5 (286)
Saga Pet Fr 95 (94,6]
Orkla-Borreg, B 392 (393]
Elkem A Fr 100 (99]
Den Nor. Olies 14,9 (14,6]
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 2294,85 (2259,8)
Astra A 322 (321)
Electrolux 410 (405]
EricssonTel 210 (202]
ASEA 769 (757]
Sandvik 171,5 (165,5]
Volvo 146,5 (145,5]
S-E Banken 63,5 (62,5
SCA 139 (139,5]
Sv. Handelsb 198,5 (190]
Stora 90 (88,5)
Verð ó hlut er í gjaldmiöli viökomandi lands.
í London er verðiö í pensum. LV: verð við
lokun markaöa. LG: lokunarverö daginn áður.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1
18. desember Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR Annar afli 49 40 47 1.202 55.955
Annarflatfiskur 60 60 60 182 10.920
Blálanga 67 64 66 730 48.202
Djúpkarfi 45 38 39 10.895 429.045
Hlýri 150 100 116 1.563 180.560
Karfi 81 20 45 3.721 167.145
Keila 69 15 34 2.255 76.994
Langa 65 20 49 313 15.229
Langlúra 132 118 128 612 78.586
Lúða 660 250 507 571 289.517
Lýsa 30 30 30 32 960
Steinb/hlýri 120 120 120 432 51.840
Sandkoli 90 70 86 768 65.670
Skarkoli 167 129 138 3.656 505.469
Skrápflúra 50 15 39 546 21.280
Skötuselur 315 245 273 1.420 387.395
Steinbítur 145 100 136 11.324 1.545.472
Stórkjafta 50 50 50 4 200
Sólkoli 215 215 215 84 18.060
Tindaskata 10 9 10 816 8.010
Ufsi 68 30 58 7.896 454.919
Undirmálsfiskur 83 41 75 2.868 215.312
Ýsa 133 39 82 32.361 2.649.109
Þorskur 154 65 107 43.761 4.686.443
Samtals 93 128.012 11.962.293
FAXAMARKAÐURINN
Sandkoli 80 80 80 121 9.680
Skarkoli 135 135 135 1.281 172.935
Steinbítur 106 106 106 102 10.812
Undirmálsfiskur 78 78 78 315 24.570
Þorskur 111 105 109 2.328 254.311
Samtals 114 4.147 472.308
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 131 131 131 480 62.880
Karfi 64 64 64 136 8.704
Keila 39 39 39 91 3.549
Langlúra 118 118 118 116 13.688
Lúða 578 352 482 260 125.317
Skarkoli 167 139 139 1.752 244.281
Skrápflúra 50 50 50 208 10.400
Steinbítur 145 131 145 8.454 1.224.139
Tindaskata 10 10 10 140 1.400
Ufsi 54 54 54 267 14.418
Undirmálsfiskur 61 61 61 100 6.100
Ýsa 124 50 100 7.725 770.260
Þorskur 119 98 107 8.165 876.186
Samtals 121 27.894 3.361.323
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 118 118 118 214 25.252
Keila 30 30 30 70 2.100
Langa 60 60 60 62 3.720
Lúða 520 450 505 41 20.690
Skarkoli 129 129 129 304 39.216
Steinbítur 110 110 110 1.601 176.110
Samtals 117 2.292 267.088
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Undirmálsfiskur 65 65 65 100 6.500
Ýsa 133 133 133 300 39.900
Þorskur 114 80 105 3.400 355.300
Samtals 106 3.800 401.700
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 49 49 49 875 42.875
Blálanga 67 64 66 730 48.202
Djúpkarfi 45 38 39 10.895 429.045
Annar flatfiskur 60 60 60 182 10.920
Hlýri 150 144 147 53 7.776
Karfi 81 20 50 1.945 97.269
Keiia 69 15 66 165 10.892
Langa 50 50 50 23 1.150
Langlúra 125 125 125 82 10.250
Lúða 660 250 429 59 25.320
Lýsa 30 30 30 32 960
Sandkoli 90 90 90 535 48.150
Skarkoli 164 137 154 319 49.037
Skötuselur 315 315 315 61 19.215
Steinbítur 133 119 122 310 37.891
Sólkoll 215 215 215 84 18.060
Tindaskata 10 10 10 526 5.260
Ufsi 68 30 63 4.903 307.663
Undirmálsfiskur 80 80 80 528 42.240
Ýsa 117 40 76 4.215 320.424
Þorskur 115 84 107 11.275 1.208.116
Samtals 73 37.797 2.740.716
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Keila 39 39 39 287 11.193
Langa 65 65 65 97 6.305
Steinbítur 118 118 118 270 31.860
Undirmálsfiskur 57 57 57 347 19.779
Ýsa 56 56 56 385 21.560
Samtals 65 1.386 90.697
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 106 106 106 64 6.784
I Samtals 106 64 6.784
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Tindaskata 9 9 9 150 1.350
Undirmálsfiskur 78 78 78 445 34.710
Þorskur 65 65 65 3.143 204.295
Samtals HÖFN 64 3.738 240.355
Annar afli 40 40 40 327 13.080
Hlýri 107 100 104 816 84.652
Karfi 60 30 37 1.640 61.172
Keila 30 30 30 1.642 49.260
Langa 65 20 31 131 4.054
Langlúra 132 132 132 414 54.648
Lúöa 630 460 560 211 118.190
Sandkoll 70 70 70 112 7.840
Skrápflúra 50 15 32 338 10.880
Skötuselur 275 246 271 1.359 368.180
Steinb/hlýri 120 120 120 432 51.840
Steinbltur 118 100 111 523 57.875
Stórkjafta 50 50 50 4 200
Ufai 59 39 49 2.726 132.838
Undlrmál9fi8kur 83 83 83 930 77.190
Ýsa 100 50 75 18.991 1.426.794
Porskur 154 100 120 12.316 1.476.935
Samtals 93 42.912 3.995.628
SKAGAMARKAÐURINN
Undirmál8fiskur 41 41 41 103 4.223
Ýsa 103 39 94 745 70.172
Þorskur 102 84 99 3.134 311.300
Samtals 97 3.982 385.695
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Morgunblaðið/Sturla Páll Sturluson
V eitingasala opnuð
Suðureyri. Morgunblaðið.
SOLUSKALIESSO á Suðureyri
hefur nú fært út kvíarnar og
hefur opnað sal til veitingarekst-
urs í húsnæði sínu á Suðureyri.
Salurinn rúmar um 30 manns í
sæti og er allur hin glæsilegasti.
Með tilkomu hans hefur þjónusta
einnig verið aukin til muna og
býður nú söluskálinn upp á pizz-
ur, léttar steikur og vínveitingar
auk annars.
Þorgerður Karlsdóttir, sem
rekur söluskálann ásamt Bryn-
dísi Birgisdóttur, segir að Súg-
firðingar og aðrir viðskiptavinir
hafi tekið þessu framtaki vel
enda hafi þjónustu sem þessa
alveg vantað á Suðureyri.
„Salurinn nýtist einnig í fleira
heldur en veitingarekstur því þar
er hægt að halda fundi og aðrar
uppákomur," segir Þorgerður
sem sést á myndinni ásamt Jónu
Láru Sveinbjörnsdóttur.
Tuttugu ára
kvennasamstaða í EvrópU
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi frá Samtökum kvenna
í Evrópu:
„Samtök kvenna í Evrópu hafa
síðastliðin tuttugu ár sameinast í
baráttu gegn þeirri örbirgð í heim-
inum sem nær daglega er sagt frá
í fréttum. Samtökin ætla að út-
hluta alls jafnvirði um 30 milljóna
íslenskra króna í ár. Fénu verður
varið til að styrkja 22 verkefni í
löndum Evrópusambandsins og 40
verkefni annars staðar í heiminum.
Styrkur til hvers verkefnis nemur
hátt í milljón króna.
Síðastliðin tuttugu ár hafa sam-
tökin úthlutað jafnvirði ríflega 220
milljóna króna til að íjármagna á
sjötta hundrað verkefna í ýmsum
löndum. Aðstoðin hefur einkum
verið veitt nauðstöddum konum,
börnum og öldruðum og markmið-
ið hefur ætíð verið baráttan gegn
fátækt, sjúkdómum, hungri og
fötlun.
Samtökin Konur í Evrópu voru
stofnuð af fáeinum konum í Bruss-
el 12. desember árið 1976. Þau
halda upp á afmælið í dag með
því að heiðursforseti þeirra, eigin-
kona framkvæmdastjóra Evrópu-
sambandsins úthlutar fé til for-
svarsmanna þeirra verkefna sem
valin voru í ár; alls um 30 milljón-
um íslenskra króna til 66 verk-
efna. Á meðal þeirra er verkefni á
Indlandi sem undirbúið var af ís-
lenskum konum í Brussel.
Aðild að samtökunum eiga kon-
ur hvaðanæva úr heiminum og sem
búsettar eru í Brussel, alls yfir
1.000 konur. Þær vinna í sjálfboða-
vinnu og eru samtökin ópólitísk.
Peningum er safnað á samkomum,
með tónleikahaldi, listdanssýning-
um, í leshringjum, á bridsmótum,
með því að halda jólamarkaði og
með ýmsum öðrum leiðum. í lok
hvers árs er peningunum síðan
úthlutað til verkefna sem sótt hef-
ur verið um stuðning við en að
undangengnu vandlegu mati.
Rekstur samtakanna nemur aðeins
um 2% af árstekjum þeirra þar sem
ótalmörg fyrirtæki, stofnanir og
jafnvel einstaklingar veita samtök-
unum ýmsan stuðning.
íslenskar konur í Brussel eru
aðilar að samtökunum og hafa þær
lagt sitt af mörkum til samtak-
anna. Árlega hafa þær haldið jóla-
markað til að afla peninga fyrir
þau verkefni sem samtökin styrkja
og félagar sinna sjálfboðavinnu á
skrifstofu samtakanna. Eins og
áður segir þá fær í ár íslenskt
verkefni á Indlandi fjárstuðning
frá samtökunum. Nú undirbúa ís-
lenskar konur í Brussel
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 4. okt. til 13. des.
BENSÍN, dollarar/tonn
260------------------------------
Blýlaust 203,5/
180—-------------------------
160 4-—- - -f f- 4—•■4--4--4
4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D13.
140
"■ííV*/av
^ 120,0/
100...........118,0
80--------------
60-1------1---1-------1— ■■■■■ ■!-1—1- H I- -I
4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D13.
*