Morgunblaðið - 19.12.1996, Page 44

Morgunblaðið - 19.12.1996, Page 44
44 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N iMAUGL YSINGAR Vopnafjarðarskóli Kennara vantar í fullt starf frá áramótum. Kennslugreinar: Danska í 7.-10. bekk og íslenska í 8. bekk. Greiddur verður ferðakostnaður og húsnæðis- hlunnindi eru í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í vs. 473 1256, hs. 473 1108, og aðstoðarskólastjóri í vs. 473 1556, hs. 473 1345. Kennarar Kennara vantar við Barnaskólann á Eyrar- bakka frá næstu áramótum til vors. Nánari upplýsingar gefa Arndís Harpa Ein- arsdóttir, skólastjóri, í síma 483 1538 og Hlíf Erlingsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 483 1417. Umsóknum skal skila til skrifstofu Eyrar- bakkahrepps, Túngötu 40, 820 Eyrarbakka, í síðasta lagi 30. desember 1996. Skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka. Garðabær Hofsstaðaskóli - kennari - Vegna forfalla er óskað eftir kennara í tvo mánuði, janúar og febrúar 1997, við Hofs- staðaskóla í Garðabæ. Starfið er almenn bekkjarkennsla. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 565 7033. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Byggingarfulltrúinn í Reykjavík Auglýsing um kennarastöðu Iðnskólinn í Reykjavík óskar eftir að ráða stundakennara í myndskurði í 6 stunda starf í kvöldskóla. Leitað er eftir einstaklingi með meistararéttindi í myndskurði. Ráðning er frá 1. janúar 1997. Laun samkv. launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar veitir viðkomandi kennslu- stjóri eða skólameistari í síma 552 6240. Umsóknum skal skila til ritara skólameistara í síðasta lagi 3. janúar 1997. Öllum umsóknum verður svarað. Arkitekt Byggingarfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að ráða arkitekt. Umsækjendur skulu hafa rétt- indi til þess að gera aðaluppdrætti og hafa starfsreynslu á því sviði. Þeir skulu einnig eiga auðvelt með samskipti við aðra. Starfið er m.a. fólgið í undirbúningi mála fyrir byggingarnefndarfundi og umsjón með leyfum vegna auglýsingaskilta. Umsóknir, með greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist fyrir 10. janúar nk. til starfsmannastjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sem ásamt byggingarfull- trúa gefur upplýsingar um starfið. Félagsmálastofnun Reykj avíkurborgar Matráðskona/maður Fræðslumiðstöð Reykjavíkur auglýsir Kennarar Vegna forfalla vantar kennara frá áramótum í Árbæjarskóla. Kennslugreinar: íslenska og danska á ungl- ingastigi. Upplýsingar gefur Ingunn Gísladóttir, deild- arstjóri starfsmannadeildar Fræðslumið- stöðvar Reykjavíkur, í síma 552 8544. 18. desember 1996. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Barngóð manneskja óskast til að hafa um- sjón með eldhúsi á vistheimili fyrir börn á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar. Um er að ræða 70% starf. Daglegur vinnu- tími er breytilegur og unnið er aðra hverja helgi frá kl. 9.00 til 14.00. Laun samkvæmt kjarasamningi Sóknar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um áramót. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Óskarsdótt- ir, forstöðumaður, í síma 581 1024. WtAWMAUGL YSINGAR Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Lokað verður vegna jólaleyfa frá og með 23. desember til áramóta. Gleðileg jól. Iðntæknistofnun Keldnaholti, 112 Reykjavík, sími 587 7000 Mosfellsbær -deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi í Hjallahlíð í Mosfellsbæ verður til sýnis á Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar frá 19. desember 1996 til 16. janúar 1997. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu ber- ast skriflega til Skipulagsnefndar Mosfells- bæjar, Hlégarði, 270 Mosfellsbæ, innan framangreinds sýningartíma. Bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Iðnskólinn í Reykjavík Útskrift verður í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. desember kl. 14.00. Aðstandendur nemenda og velunnarar skól- ans eru velkomnar. m FLUGFÉLAGIÐ 'AliAHTA Flugfélagið Atlanta mun hefja þjálfun fyrir flugvélstjóra á B747-100/200 í byrjun janúar 1997 og á Lockheed Tristar 1011 í byrjun mars 1997. Umsækjendum gefst kostur á ráðningu hjá félaginu að lokinni þjálfun. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi lágmarksskilyrði: Handhafar skírteinis flugvéltæknis - 2. flokkur. Handhafar heilbrigðisvottorðs - 1. flokkur. Umsóknir sendist í almennum pósti til Haf- þórs Hafsteinssonar, flugrekstrarstjóra, pósthólf 80, 270 Mosfellsbæ, fyrir 28. des- ember nk. Apótek Til sölu þekkt og vel staðsett apótek með fjölbreyttan rekstur. Verslunin er í góðum rekstri og tryggu húsnæði. Upplýsingar gefur: r(fA FASTEIGNA P MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 FÉLAGSSTARF Jólaknall Sameiginlegt jólaknall ungra sjálfstæðismanna ( Reykjavlk, Kópa- vogi, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi, Garðabæ og Mosfellsbæ verður haldlð ( Valhöll föstudaginn 20. desember kl. 22.00. Allir velkomnir. Heimdallur, Huginn, Týr, Baldur, Viljinn og Stefnir. _ ♦ StnOouglýsingor I.O.O.F. 11 = 17812198872 = Jv. I.O.O.F. 5 = 17812198 = MA - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.