Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.12.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 45 Karpov úr leik í Las Palmas SKAK Las Palmas, 8 . — 2 0. dcscmbcr: STIGAHÆSTA STÓRMÓT ALLRA TÍMA Gary Kasparov tók aleinn forystuna með sigri á Vasílí ívantsjúk frá Úkraínu. Indveijinn Anand vann Anatólí Karpov, FIDE heimsmeistara. ÞAR með má telja líklegt að möguleikar Karpovs á sigri séu úr sögunni. Hann er einum og hálfum vinningi á eftir Kasparov og hefur svart gegn honum í síð- ustu umferðinni. Einn í öðru sæti er Anand, sem teflir við Kasparov með hvítu í níundu umferðinni á morgun. Mótinu lýkur á laugar- daginn og þá mætast heimsmeist- ararnir eins og áður segir. Búlgarinn Topalov vann Rúss- ann Vladímir Kramnik og hreppti þar með sinn fyrsta sigur á mót- inu. Sjöunda umferðin var afar líf- leg, það fengust hrein úrslit í öllum þremur skákunum. í áttundu umferðinni í dag mætast Kramnik og Kasparov, ívantsjúk og Anand, Karpov og Topalov. FIDE heimsmeistarinn hefur ekki ennþá unnið skák á mótinu. Gegn Anand brást honum bogalistin í vörninni: Hvítt: Anand Svart: Karpov Móttekið drottningarbragð 1. Rf3 - d5 2. d4 - e6 3. c4 - dxc4 4. e4 — b5 5. a4 — c6 6. axb5 — cxb5 7. b3 — Bb7 8. bxc4 — Bxe4 9. cxb5 — Rf6 10. Be2 - Be7 11. 0-0 - 0-0 12. Rc3 - Bb7 13. Re5 - a6 14. Bf3 - Rd5 15. Rxd5 - exd5 16. Kasparov Anand Hbl - Db6 17. Be2 - axb5 18. Hxb5 - Dc7 19. Bf4 - Bd6 20. Bd3 - Ba6 21. Bxh7+! - Kxh7 22. Dh5+ - Kg8 23. Hb3 - Bxe5? Eftir þessi mistök gengur hvíta sóknin upp. Betra var 23. — f6 og þótt hvíta sóknin sé hættuleg eftir 24. Hcl - Da5 25. Hh3 - fxe5 26. Dh7+ - Kf7 27. Hg3 er ekki öll von úti. 24. Hh3! - f6 25. dxe5 - De7 26. Dh7+ - Kf7 27. Hg3 - Ke8 28. Hxg7 - De6 29. exf6 - Rc6 30. Hal - Kd8 31. h4 - Bb7 32. Hcl - Ba6 33. Hal - Bb7 34. Hdl - Ba6 35. Dbl - Hxf6 36. Bg5 — Kc8 og Karpov gaf þessa vonlausu stöðu án þess að bíða eftir svari andstæðingsins. LAS PALMAS XXI. styrkleikafl. Stig 1 2 3 4 5 6 VINN: 1 Karpov, Anatólí RUS 2.775 XX V2O Ví V2 /2 ’41/2 3 2 Anand, Viswanathan IND 2.735 %1 XX 1/2 V2 ’/aO 1 4 3 Topalov, Veselin BÚL 2.750 XX OV2 '41 0 3 4 Kasparov, Gary RÚS 2.785 54 14 1% XX ’/2 141 4% 5 Kramnik, Vladimir RÚS 2.765 V, 1/21 V20 1/ XX 0 3 6 ivantsjúk, Vasílí ÚKR 2.730 ’/// 0 1 V20 1 XX 3/2 2. Guðmundar Arasonar mótið, Hafnarfirði 13.-21. des. Nafn Titill Land Stig 1. 2. 3. 4. 5 Vinn. Röð Alexander Raetsky AM RÚS 2455 1 ié 0 11 1 14 0 20 b 2 1/2 13.-20. AnniisJ. Dunninaton AM ENG 2450 34 1? Vt U !Pr 1 ib 1 n. 3 1/2 4.-6. Andrew Martin AM ENG 2425 36 -4 1 56 y2iO 1 18 1 T~ 4 2.-3. Matthew T umer AM ENG 2425 0 18 1 23 1 “ 1 22 0 5 3 7.-12. Biarke Kristensen AM DAN 2420 1 % 12 125 1 tf 1 4 4 1/2 1. Albert Blees AM HOL 2415 1 ’ft 1 ii o11 y» 7” 14^ 3 7.-1 z. Bruno Cariier AM HOL 2380 1 0 lé 1 % 8 1 20 3 1/2 4.-6. Thomas Engqvisl AM svi 2375 1 X 1 'A1‘ y2 9 1 11 4 2.-3. Jón Garðar Viðarss FM ISL 2360 1 19 Vz 2b Y, 8 0 7T 3 7.-12. Sævar Bjamason AM ÍSL 2285 Yi &á 1 17 Yi3 0 2 Y, 2Í 2 1/2 13.-20. Guðmundur Gíslason FM ÍSL 2285 1 28 1 * 1 * 0 s 0 8 3 7.-12. Björgvin Víglundsson ÍSL 2280 1 Í7 v» O <J 0 21 1 2b 2 1/2 13.-20. Braqi Halldórsson ISL 2270 0 Í2 1 24 0« 1 30 1 TT 3 7.-12. Jón Vlktor Gunnarss. ISL 2250 y» 3 i 0 ’ ’Z fð 1 U 2 1/2 13.-20. Áskell Öm Kárason ÍSL 2245 1 24 0 B Y,} 1 IX 1 i\ 3 1/2 4.-6. Arnar E. Gunnansson iSL 2225 0 i 1 o4 34 iT 1 30 2 1/2 13.-20. Elnar Hialti Jensson ÍSL 2225 vs 2 0 fö 0B V, it 1 29 2 21.-23. Kristlán Ó Eðvarðss. ÍSL 2200 1 4 1 7 ’/i * 0 5 0 2 2 1/2 13.-20. Heimir Ásgeirsson ÍSL 2185 0 o 1 ¥t 0' 1 28 0 lik 2 21.-23. Bergsteinn Einarss ÍSL 2175 0 S 1 2$ 1a 11 0 7“ 3 7.-12. Torfi Leósson ISL 2170 0 8 % 2« 1a 1 12 0 15 2 1/2 13.-20. Bragi Þorfinnsson ÍSL 2155 1 1J 0 8 1iJ 0 4 y» fb 2 1/2 13.-20. James Buiden BNA 2125 0 0 4 o51 1 57 0 21 1 27.-29. Susanne Berg FM SVl 2100 0 1S» 0 lii y» Íti 0 14 1 27.-29. Einar K. Einaisson ISL 2100 1 JÖ % 9 05 0 iS 0 lit£ 1 1/2 24.-26. Jóhann H Ragnarss. ÍSL 2100 0 ■H 0 18 Y,® 0 fð 1 27 1 1/2 24.-26. Bjöm Þorflnnsson ÍSL 2065 0 1 ‘1 0 Y,U 0 25 0 2b 1/2 30. Þorvaröur F. Ólafsson iSL 1905 0 7 % 0M % il 1 23 2 21.-23. Stefán Kristiánsson ÍSL 1850 0 8 0 ió ~wsr y» 24 0 t? 1 27.-29. Davíð Kjartansson ÍSL 1785 % ffi 0 3 1« 0 14 0 16 1 1/2 24.-26. Guðmundar Arasonarmótið Loks kom að því að íslensku keppendurnir á mótinu biðu afhroð gegn stigaháum erlendum titilhöf- um. Það ekki til sólar í fimmtu umferð. Guðmundur Gíslason var með peð yfir og sigurvænlega stöðu gegn Svíanum Engquist, en lék af sér manni í tímahraki og tapaði. Þá hlaut Jón Garðar Við- arsson sitt fyrsta tap fyrir Andrew Martin, Englandi. Daninn Bjarke Kristensen hélt sigurgöngu sinni áfram með glæstum sigri á Matt- hew Turner, Englandi. Efsti ís- lendingurinn er nú Áskell Örn Kárason, sem er vinningi á eftir Dananum. Ný skákstig FIDE Sama dag og Kasparov og An- and unnu góða sigra í Las Palmas bárust þeim góðar fréttir frá FIDE. Kasparov er nú aftur lan- gefstur á stigalistanum sem tekur gildi 1. janúar 1997, en Anand hefur skotist upp í annað sætið þrátt fyrir að hafa lítið teflt. Röð 10 efstu: 1. Kasparov 2.795 2. Anand 2.765 3. Karpov 2.760 4. Kramnik 2.740 5. ívantsjúk 2.740 6. Topalov 2.725 7. Kamsky 2.720 8. Gelfand 2.700 9. Shirov 2.690 10. Short 2.690. Þessir tíu eru í talsverðum sér- flokki. 30 stiga bil er niður í þá Beljavskí, Barejev, Júsupov og Salov sem koma næstir. Austur Evrópubúar eru í yfirgnæfandi meirihluta þeirra sem eru í hópi 100 efstu. Eini íslendingurinn í þeim hópi er Jóhann Hjartarson sem deilir 83. sætinu með 2.585 stig. Næstu íslendingarnir eru: Margeir Pétursson 2.565, Hannes Hlífar Stefánsson 2.555, Jón L. Árnason 2.535, Helgi Ólafsson og Þröstur Þórhallsson hafa báðir 2.500 stig, Helgi Áss Grétarsson 2.470, Friðrik Ólafsson 2.460, Héðinn Steingrímsson 2.390, Björgvin Jónsson 2.380, Ingvar Ásmundsson 2.365 og Jón Garðar Viðarsson 2.360. Það háir Þresti Þórhallssyni og nokkrum ungum og efnilegum skákmönnum að Taflfélag Reykja- víkur hefur ekki sent alþjóðlegt haustmót sitt til útreiknings. Nán- ar verður fjallað um nýja stigalist- ann hér í skákþættinum á næst- unni. Margeir Pétursson Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opiö daglega frá kl. 10-18. DGEROENCBWvlICA —- ,ð’m 'di Stúrbíífða 17 \ ið Gullinbrú, sírai 567 4844 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akraness 12. DESEMBER lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni með sigri sv. Tryggva Bjarnasonar, en auk hans spiluðu í sveitinni, Hreinn Björnsson, Guðmundur Ólafsson og Hallgrímur Rögnvaldsson, annars varð röð efstu sveita: Sv. TryggvaBjarnasonar 1723 Sv. Sigurgeirs Sigurðssonar 1605 Sv. Böðvars Björnssonar 1532 Hinn árlegi jólasveinatvímenn- ingur Bridsfélags Akraness og Veit- ingah. Langasands verður spilaður á Langasandi 27. desember og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 16. des. sl. var spil- aður eins kvölds tvímenningur, Mitchell forgefín spil. 29 pör mættu. Spiluð voru 30 spil, 2 spil milli para. Meðalskor 420. Besta skor í N/S: Kristinn Kristinss. - Óskar Þráinsson 507 Cecil Haraldsson - Sturla Snæbjðmsson 487 Bjöm Amórsson - Hannes Sigurðsson 448 Þorsteinn Karlsson - Amar Þorsteinsson 437 Bestu skor í A/V: Sigfús Öm Ámason - Gísli Steingrímsson 515 Margrét Margeirsd. — Dúa Ólafsdóttir 474 Jón ViðarJónmundsson - Alfreð Kristjánsson 470 Sigurður Þorgeirsson - Nicolai Þorsteinsson 457 Næst verður spilað mánudaginn 30. des. nk. eins kvölds tvímenning- ur. Skráning á spilastað í Þöngla- bakka 1 ef mætt er tímanlega fyrir kl. 19.30. Gleðileg jól. Bridsfélag Hreyfils Sveit Óskars Sigurðssonar vann sveitakeppnina sem lauk sl. mánu- dag. Sveitin tapaði tveimur leikjum með minnsta mun, gerði eitt jafn- tefli, vann 12 leiki og skoraði 314. Sveit Sigurðar Ólafssonar varð í öðru sæti með 306 stig. Sveit Birg- is Sigurðssonar varð þriðja með 291 stig, sveit Önnu G. Nielsen fjórða með 274 stig og sveit Birgis Kjart- anssonar fimmta með 264 stig. Fimm kvölda barometer hefst 6. janúar nk. Félag eldri borgara í Reylgavík og nágrenni Mánudaginn 9. desember spiluðu 20 pör Mitchell og lauk þar með jólamótinu að þessu sinni, með sigri Magnúsar Halldórssonar. N/S-riðill Magnús Halldórss. - Baidur Ásgeirss. 271 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 248 Kristinn Mapúss. - Þorsteinn Erlingss. 239 A/V-riðill Ólafur Ingvarss. - Rafn Kristjánss. 245 Eysteinn Einarss. - Sævar Mapúss. 238 EggertEinarsson-KarlAdólfsson 236 Meðalskor 216 Fimmtudaginn 12. desember spiluðu 20 pör Mitchell og lauk þar með stigamóti bridsdeildarinnar með sigri Þórarins Árnasonar og Bergs Þorvaldssonar. N/S-riðill Guðm. Samúelss. - Kristjana Samúelsd. 267 Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 251 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 242 A/V-riðill Eysteinn Einarsson - Sævar Magnússon 250 Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórss. 248 Þórhallur Þorleifss. - Gísli Guðmundss. 241 Meðalskor 216 Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarð- ar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður spilað laugardaginn 28. des. í tilefni af 50 ára afmæli félagsins verða verðlaun nú glæsilegri en nokkru sinni fyrr: 1. v. 2x60 þús. (N-S og A-V), 2 v. 2x40 þús., 3. v. 2x30 þús., 4. v. 2x20 þús., 5. v. 2x10 þús. Sam- tals 10 verðlaun að upphæð 320 þús. Auð auki verða veitt sérstök verðlaun fyrir bestan árangur í flokki eldri spilara, kvenna, yngri spilara og blandaðra para. Þátt- tökugjaldi er mjög í hóf stillt, að- eins kr. 3000 á par. Missið ekki af þessu síðasta tækifæri ársins til að vera með í fjölmennri og spennandi keppni um einstök verðlaun. Spilað verður í húsi BSÍ við Þönglabakka og hefst spilamennska kl. 11. Ætla má að henni ljúki um kl. 5 en að mótinu sjálfu verði að fullu lokið fyrir kl. 7. Spilaður verður tölvureiknaður Mitchell með forgefnum spilum og um silfurstig að sjálfsögðu. Skráning hjá Dröfn í síma 565-0329 eða Erlu í síma 564-2450 Rutland þéttir, bætir og kætir þegar að þakið fer að leka Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna i Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! ÞÞ &CO Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA29 ■ PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVlK SÍMI 553 8640 / 568 6100 í|s){ Patch " 1*.»»**;&»• Takið eftir! Nú er tíminn tii að eignast Charmcusc silkirúmfatnað á einstaklinga hagstæðu verði, aðeins kr. 9.800. Og svo minnum við á fallegu ungbarnarúmfötin, sérlega vönduð gjöf á aðeins kr. 4.800. Ekki missa af þessu frábæra tilboði. Pantið str^ix — Takmarkað magn! Póstverzlun K. Kristinsson sími 567 1654. 30% afsláttur af öllum vörum. Opið frá kl. 10—22. iEiiiarion Ný sending Jakkar, síð pils, blússur og buxur. Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði • Sími 565 1147 Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147. Mikið úrval af buxna- og pilsdrögtum. Síðir og stuttir frakkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.