Morgunblaðið - 19.12.1996, Side 58

Morgunblaðið - 19.12.1996, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ Tæki í baráttunni gegn fátækt Fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar Lára _ Guðrún Björnsdóttir Ögmundsdóttir Á UNDANFÖRNUM misserum hefur nokkur umræða farið fram op- inberlega um fjárhags- aðstoð sem Félagsmála- stofnun Reykjavíkur- borgar veitir einstakl- ingum og fjölskyldum í Reykjavík. Er það væntanlega í fyrsta sinn á íslandi að opinber umræða fer fram um þessa tegund félags- legrar þjónustu og er það vel. Alltof lengi hefur þessi aðstoð sam- félagsins legið í þagnar- gildi og jafnvel talin óþörf, enda oft verið bundin skömm og stimplun þeirra sem hennar hafa notið. Umræðan hófst þegar upplýsingar komu fram um mikla íjölgun um- sækjenda um fjárhagsaðstoð og aukningu útgjalda til þessa mála- flokks og einnig í kjölfar þess að Reykjavíkurborg samþykkti nýjar reglur um íjárhagsaðstoð 1. maí 1995. Þessar reglur eiga stoð í lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr 40/1991 sem leystu af hólmi fram- færslulög frá 1947. Segja má að með samþykkt félagsþjónustulag- anna 1991 hafí ísland komist í hóp norrænna velferðarþjóða hvað varðar félagsþjónustu sveitarfélaga einkum viðhorf og hugmyndafræði sem lögin byggja á. Meginmarkmið laganna er að „tryggja fjárhagslegt og félags- legt öryggi og stuðla að velferð á grundvelli samhjálpar." Það er þó á valdi hvers sveitarfélags að setja sér eigin reglur um framkvæmd og magn þjónustunnar og þess vegna sitja ekki allir íbúar landsins við sama borð sem verður að teljast mikill galli á lögunum. Nýjar reglur um fjárhagsaðstoð I upphafí nýs kjörtímabils árið 1994 markaði félagsmálaráð Reykja- víkur þá stefnu að endurskoða bæri reglur um fjárhagsaðstoð enda byggðu þáverandi reglur á lögum sem gengin voru úr gildi. Félags- málaráð samþykkti nýjar reglur 30. janúar 1995 og voru þær samþykkt- ar til reynslu í borgarstjóm í apn'l og öðluðust gildi 1. maí sama ár. Endurskoðunarfyrirtækið Deloitte & Touche hafði áður verið fengið til að vinna að viðamikilli úttekt á „gömlu reglunum" og leiddi hún í ljós ýmsa ágalla á þáverandi kerfi, sem nýju reglunum var ætlað að vinna bót á. Reglumar byggja m.a. á réttindasjónarmiði í stað einstakl- ingsbundins mats áður. Stefnt var að auknu jafnræði með umsækjend- um og því að einfalda og flýta af- greiðslu málanna til þess að vinna mætti gegn biðtíma sem fylgt hafði í kjölfar gífurlegri fjölgun umsækj- enda á undanfömum ámm án þess að starfsfólki fjölgaði að sama skapi. Á meðfylgjandi mynd má sjá þróun fjárhagsaðstoðar sl. 10 ár þar sem fjöldi þeirra sem fékk fjárhagsaðstoð jókst um 73,9% eða úr 2.185 í 3.800. Þess ber að geta að mun fleiri ein- staklingar em að baki þessum tölum því einungis einn úr fjölskyldunni er skráður fyrir málinu. T.d. var meðal- fjölskyldan 1995 tæplega tveir. Á sama tíma hafa útgjöld hækkað mun meira eða úr 96 milljónum 1986 í 682 milljónir árið 1995. Úttekt á reynslu af reglunum Nýlega er lokið ítarlegri úttekt á meira en 1 ‘A árs reynslu af reglum um fjárhagsaðstoð. Sigríður Jóns- vtir SO brettatýpur íðBlGiNÍm Snjobrettaskór Snjóbrettaúlpur Snjóbrettabuxur j Snjóbrettahanskar Snjóbrettapeysur Snjóbrettapokar • -a 4 iillÉSlI Tiiboð d brettum með bindingum 15 - 55°/c stagr. ajsL + bindingar frákr. Z1.47Cstgr. Link 138/145 + bindingar kr. 28985 stgr. Noah Brandon + bindingar kr. 34.970 stgr. + bindingarfrá kr. 37.905 stgr. 4i Hohmann + bindingar kr. 41.040 stgr. Verslunin í Reykjavík búa 38,3% landsmanna, segja Lára Björnsdóttir og Guðrún Ögmunds- dóttir, en helmingur einstæðra foreldra, ör- orkulífeyrisþega og at- vinnulausra og 45% ellilífeyrisþega. dóttir forstöðumaður rannsóknar og þróunarsviðs Félagsmálastofnunar vann úttektina sem gefín hefur verið út í viðamikilli skýrslu. Þar er að fínna margháttaðan fróðleik og upp- lýsingar og er einungis hægt að nefna fátt eitt hér. Helstu niðurstöð- ur em: * Afgreiðsla fjárhagsaðstoðar hefur verið einfölduð og gerð fljót- virkari, sem kemur bæði neytendum og stofnuninni til góða. * Nýjar reglur hafa stuðlað að auknu jafnræði með umsækjendum. * Áætluð aukning útgjalda til fjárhagsaðstoðar milli áranna 1995- 1996 er minni en áður eða 12,5% samanborið við 26% 1994-1995 og 25% 1993-1994. * Árið 1996 fækkar þeim sem fá fjárhagsaðstoð og skýrist það m.a. af samspili nýrra reglna og greiðslu húsaleigubóta og fækkun atvinnu- lausra í styrkþegahópnum. * Meginástæða fyrir auknum út- gjöldum til fjárhagsaðstoðar frá 1993 er aukning atvinnulausra í borginni einkum langtímaatvinnu- lausra. Helmingur þeirra er algjör- lega án atvinnuleysisbóta ög enn aðrir fá skertar atvinnuleysisbætur. * Á ámnum 1995 og 1996 em atvinnulausir um 60% af þeim sem fá fjárhagsaðstoð og fá um 75% af öllu fjármagni sem varið er til fjár- hagsaðstoðar. * Árleg meðalupphæð á hvem umsækjanda hefur farið hækkandi á undanförnum ámm en aldrei örar en milli 1995 og 1996. Hærri meðal- styrkur árin 1995 og 1996 skýrist af því að atvinnulausir fá styrk til lengri tíma en þekkst hefur á undan- förnum ámm. Markmið laga um félagsþjónustu sveitarfélaga: Barátta gegn fátækt Margir velta fyrir sér þeirri mót- sögn að á tímum góðæris í þjóðfélag- inu aukist útgjöld til fjárhagsaðstoð- ar. Staðreyndin er samt sú að sam- kvæmt norrænni samanburðarrann- sókn sem Félagsvísindastofnun HÍ vann fyrir íslands hönd hefur fátæk- um íslendingum fjölgað úr 8% árið OLNBOGABÖRN VERÐLAUNASAGA og aðrar úrvals sögur Nýjar óbirtar sögur Kransi Konungur kattanna Jólagjöf heilagrar Maríu Hlautfvrstu verðlaun í alþjóðlegri samkeppni. Endurútgefnar sögur Dóttir Satans Hús ekkjunnar Ást og náttúra Himnabrúður Blóð, sviti og tár Leslu og njóttu lrásagnargleði Hrafnhildar Valnarðsdóllur. ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.