Morgunblaðið - 19.12.1996, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 19.12.1996, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 61 I I I I I I I I 1 ) i 4 í 4 4 AÐSENPAR GREINAR Fjármögnun námslána með lántökum LÍN Verðlag fjárlagafrumvarps 1997, greiðslugrunnur milljónum lægri á núgildandi verð- lagi en í stefndi árið 1991; 2) fjár- veitingaþörf sjóðsins hefur minnk- að; og 3) námsmönnum í lánshæfu námi hefur fjölgað. Gagnger um- skipti til hins betra hafa því orðið í fjármálum sjóðsins. Honum var í reynd forðað frá íjárhagslegu öng- þveiti og gjaldþroti. Mun færri taka lán, en fleiri bjarga sér af eigin rammleik þannig að námsmenn afla sér ekki síður lánshæfrar fram- haldsmenntunar en áður í tíð fyrri laga um sjóðinn. Núvirt eiginfjárstaða minni en sem nemur greiðslum af eldri lánum. í stað fyrirsjáanlegs gjaldþrots sem blasti við ef menn hefðu siglt sama kúrs og 1991, er fjárhagur sjóðsins traustur. Það ætti námsmönnum, sem þurfa á lánum að halda, yfirleitt að þykja góð tíðindi þrátt fyrir tilraunir for- ystumanna þeirra til að halda því fram að sjóðurinn sé aðfram kominn og sparnaðarráðstafanir þurfi helst að gera til þess að rétta hann við! Höfundur er aðstoðarmaður fjármálaráðherra. VATTERAÐIR KULDAJAKKAR Aðeins kr. 3.900 SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 5112200 Fullyrðingar um slæman fjárhag LÍN í fyrrnefndri skýrslu forystu- manna námsmannasamtakanna eru studdar þeim „rökum“ að reiknuð eiginfjárstaða sjóðsins skv. útreikn- ingum ríkisendurskoðunar hafi lækkað síðustu árin. Þar kemur skýrt fram að ástæðurnar eru háir vextir af lánum sem sjóðurinn þurfti að taka m.a. vegna þess að útlán voru aðeins að hluta fjármögnuð úr ríkissjóði. Síðustu tvö árin hefur núverandi stjórn sjóðsins samið um lækkun lántökugjalds sem var 4% (líka í tíð ríkisstjórnarinnar sem sat 1989-91) í 1,6% ogtekið lán á 5-6% vöxtum. Þessi lán hafa fyrst og fremst verið notuð til þess að standa undir greiðslum af fyrri lánum. Á árinu 1997 verða lántökur sjóðsins P.S. I fyrsta hluta slæddist inn lítilfjör- leg villa sem ég sé þó ástæðu til að leiðrétta. Sagt var að nemendur út- skrifaðir úr stærðfræðivali við Kenn- araháskóla Islands væru um 250 en átti að vera um 280. Meðalfjöldi á ári er því um 12. Við birtingu annarrar greinar kom hins vegar glöggt í ljós að ekki fara alltaf saman rannsóknasjónarmið og fréttamennska sem knúin er áfram af hraða og kröfunni um að ná at- hygli lesenda. Yfirskrift mín, Vönd- um umræður og vinnubrögð, var þar leyst af hólmi með annarri, sem sé meirihluti stærðfræðikennara hefur ekki numið á háskólastigi. En þetta sagði ég hins vegar hvergi í greininni og gæti alls ekki sagt. Það er vel unnt að stunda nám á háskólastigi og einnig að ljúka því án þess að verða við það hæfur til að kenna stærðfræði. Ég sagði að meiri hluti stærðfræðikennara á unglingastigi grunnskólanna hefði, skv. athugun skólaárið 1992-1993, ekki numið uppeldis- og kennslu- fræði á háskólastigi og að einnig væri sýnilegt að menntun þeirra flestra í stærðfræði væri af fram- haldsskólastigi en ekki af háskóla- stigi. Um stærðfræðikennara fram- haldsskóla sagði ég að, ef staðið hefði verið fast á kröfunni um að þeir hefðu að lágmarksmenntun til kennslu í þeirri aðalgrein sinni (60 háskólaeiningar sem samsvara 2ja ára námi), hefði þurft að leggja nið- ur alla stærðfræðikennslu í stórum hluta framhaldsskóla og skerða hana nokkuð eða talsvert í öllum hinum. Og því vil ég við bæta að þetta ástand hefur varað lengi. - A.K. Höfundur er prófessor á sviði stærðfræðimenntunar við Kennaraháskóla íslands, formaður Flatar - samtaka stærðfræðikennara og er í stjórnunarhópi TIMSS rannsóknarinnar á Islandi. Sambnncls” //< /ncy/Áy(>//<) ■HIBSSfií mmy'- .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.