Morgunblaðið - 19.12.1996, Síða 72
72 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
s s
HJA ANDRESI
Vorum að taka upp nýjar vörur:
• Loðhúfur á kr. 6.700
• Pípuhattar á kr. 7.900 Andrés fataverslun,
• Smókingar á kr. 17.900 • Stakar buxur á kr. 4.900 Skólavörðustíg 22A,
Vandaðar vörur á vægu verði sími 551 8250.
Jáíftóánuð
í ÞORPINU
Ef þú verslar fyrir kr. 2.500 og meira færðu
kr. 500 í afslátt gegn framvísun þessa seðils.
&
500
krónur
Thomsens magazii
Fjalakötturinn
Heildsöluhornið
Gildir til 24. desember
FÓLKIFRÉTTUM
Pamela kveður
Þ BANDARÍSKA
leikkonan Pamela
Anderson, 28 ára, hef-
ur ákveðið að segja skil-
ið við sjónvarpsþættina
Strandverði eftir fimm ára
viðveru. I þáttunum leikur hún
strandvörðinn munúðarfulla C.J.
Parker og hefur leikur hennar
fært henni alheimsfrægð og hún
hefur átt stóran þátt í sívaxandi
vinsældum þáttanna. Samkvæmt
tilkynningu frá kynningarfulltrúa
leikkonunnar ætlar hún hér eftir
að einbeita sér að kvikmyndaferli
sínum og öðrum málum eins og
sjónvarpsmyndum, gagnvirku
skemmtiefni, efni fyrir börn og
bókum. „Ég hef enga sérstaka
þörf fyrir að verða einhver stór
kvikmyndastjarna. Ég vil vinna á
sem flestum sviðum skemmtana-
iðnaðarins og búa til vandað efni,“
segir Pamela.
Hún hefur þegar leikið í kvik-
myndinni „Barb Wire“, sem fékk
slælega aðsókn, og vinnur nú að
fyrstu bók sinni, Pandemonium,
þar sem hún segir sögur af
þeim frægu og fallegu í Holly-
wood.
Kynningarfulltrúi leikkonunn-
ar segir að hvarf hennar úr
Strandvörðum tengist ekki hjóna-
bandserfiðleikum hennar og
manns hennar Tommys Lees, sem
sagt hefur verið frá hér á síðun-
um.
SCotiak
Verðfrá
1 JIF \ t i'.odok ► J ^ : á I ,
k \ *,, m *
V ®?i' 1( 4
Jolam eri
míðar
5 stk. í Pk
ELÞiN
SKIÐAPAKKAR
f
PAKKAAFSLATTUK
Verö meö pakkaafslætti
Barnapakki frá kr. 12.990 stgr.
Unglingapakki
Fullorðinspakki
Gönguskíðapakki
frá kr. 16.567 stgr.
frá kr. 20.689 stgr.
kr. 14.952
Tökum notaðan
skíðabúnað
upp í nýjan
Pokasett
m/skíðapökkum
tilboð kr. 3.500
—.........
ÚTIVISTARBÚÐIN
við Umferðarmiðstöðina,
símar 5519800 og 5513072.