Morgunblaðið - 19.12.1996, Page 73

Morgunblaðið - 19.12.1996, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 73 FÓLK í FRÉTTUM aðist að foreldrarnir létust; það var í október 1987. . . . Þetta er stór- hættulegt og ætti bara að notast í neyð. 7. ÉG SKORAÐI SIGURMARKIÐ í ÍSLANDSMEISTARAKEPPN- INNI í FÓTBOLTA Montaðu þig af því hvað þú ert góður í fótbolta. Þú spilaðir meira segja með Skagamönnum, reyndar í yngri flokkunum. Þú varst efnileg- astur í þínum aldursflokki og búinn að skrifa undir samning við meist- araflokk þegar þú snerir þig illa, einmitt í fagnaðarlátunum þegar þú hafði skorað sigurmarkið í ís- landsmeistarakeppninni í 2. flokki. Því miður þurftir þú að selja verð- launapeninginn þegar þröngt var í búi hjá þér í fyrra. 8. ÉG LÉK í KVIKMYND Leikarar eru dáðir alstaðar, öfugt við þig. Þótt þú hafir náð lengst sem leikari þegar þú lékst tré í skólaleikriti þá segist þú hafa leikið í Djöflaeyjunni, Agnesi, Veggfóðri og fleiri myndum. Farðu með kon- unni að sjá myndirnar til að sanna mál þitt og þegar kemur að stórri hópsenu grípur þú í hana og segir: hér kem ég, hér kem ég og svo brosir þú bara. Reyndar er þetta slæmt ráð og mjög líklegt að kom- ist upp um lygina. KARLMENN nota ýmis ráð til að vekja aðdáun kvenna. Oft er reynd- ar nauðsynlegt að fegra sannleik- ann, eða búa til nýjan sannleika, enda hafa fæstir reynt eitthvað spennandi í lífinu. Hér á eftir eru átta lygar sem bregðast aldrei. 1. EG ER ITALSKUR Þó þú sért frá Trékyllisvík, rauð- hærður með freknur og heitir Bárð- ur, þá skalt þú ekki hika við að segjast ítalskur. Ef konan bregst hissa við þá er skothelt að útskýra það þannig að móðir þín hafi flust með þig ungan til land- sins og faðir þinn, sem var ögn rauðbirkinn frá Norður-Ítalíu, yfirgaf ykkur. Reyndu að hafa einhver ítölsk orð á hraðbergi eins og bella og brio og mundu að Marco Polo og Vivaldi eru frá Ítalíu. 2. EG HEF KLIFRAÐ Á KILIMANJARO Mundu að Kiliman- jaro hljómar mun meira spennandi en Everest. Vertu þér úti um mynd af manni á toppi fjallsins, eða ein- hveiju öðru fjalli. Hvem- ig á nokkur kona að þekkja þig á toppnum, dúðaðan með húfu og með súrefnisgrímu fyrir andlitinu? Farðu í landabréfabók og legðu nokkrar staðreyndir um fjallið á minnið, til dæmis að það er í Afr- íku. Utskýrðu svo áhugaleysi þitt fyrir fjöllum í dag með því að þú hafir misst of marga vini þína á fjöllum. 3. ÉG ER RÍKISARFI BRET- LANDS, SÁ 37. í RÖÐINNI. Þetta er sterkasta lygi sem þú getur beitt fyrir þig. Útvegaðu ætt- artré og þegar greinar þess eru að verða flóknar og langar laumarðu nafni þínu með og sýnir konunni. Þetta er bæði erfitt og tímafrekt að afsanna. 4. ÉG LENTI í ÁRÁS AF- GANSKRA SKÆRULIÐA borgarastyijöldina í landinu. Lærðu nokkra fréttapunkta utanað að eins og til dæmis að Habyarimana for- seti dó árið 1994 og allt fór í bál og brand í kjölfarið. Dragðu fram mynd af litlu barni, sem gæti verið frá landinu, og reyndu að fella tár og biddu Guð upphátt um að dreng- Ljúgðu tilað vekja aðdáun Það er engin ástæða til að segja að örið á enninu á þér sé síðan þú steigst á bananahýði og flaugst á höfuðið. Betra er að segja að afg- anskir skæruliðar hafi náð þér þeg- ar þú varst á gangi eftir fáförnum stíg í landinu. Þeir réðust á þig úr launsátri, slógu þig í rot með byssu- skefti, stálu öllu af þér, þar með talinni myndavélinni þannig að þú átt engar myndir af ferðalaginu til landsins. Það eina sem þeir stálu ekki var ódýr útgáfa af kóraninum sem þú hafðir á þér (sem þú keypt- ir í fornbókaverslun daginn áður) sem líklega varð til þess að þeir þyrmdu lífi þínu. urinn sé enn á lífí. 6. ÉG ER MUNAÐARLAUS Þessi lygi getur verið slæm, sér- staklega ef foreldrar þínir eru enr á lífi. Rifjaðu upp hvemig það atvik- 5. ÉG VAR SJÁLFBOÐALIÐI í RÚANDA Reyndu að gleyma því að þú hafir eytt tíma þínum í mörg ár fyrir framan sjónvarpið með kók, popp og mars. Það sem þú varst í raun að gera var að þú varst úti í Rúanda sem sjálfboðaliði fyrir Rauða krossinn að bora eftir vatni og reyna að hjálpa Tútsum og Hútú- um að koma lagi á líf sitt eftir Til haminp með nýja diskinn sem þeir kynna f kvöld á Kafll Reykjvík frá kl. 20 yKm , RIY kjAVIK. Gamlárskvöld með Greifunum og frálueru dtskdtekl Miðasala og borðapantanir daglega á Hólel íslandi kl. 13-17, sími 568-7111. <1> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.30: Jólafrumsýning: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 26. des. kl. 20.00 uppselt — 2. sýn. fðs. 27. des. uppselt — 3. sýn. lau. 28. des. uppselt - 4. sýn. fös. 3/1, örfá sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Sfmonarson 6. sýn. fim. 2/1, nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/1. nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 4/1. Barnaleikritið LITLI KLAUS OG STÓRI KLAUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt seinni hluta janúar, miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 27/12 nokkur sæti laus — lau. 28/12 nokkur sæti laus — fös. 3/1 — sun. 5/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 29/12 — lau. 4/1. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. ViNSJELASIA LEIKSVNINÖ ÁRSINS SVNT í BORGARLEIKBÚEINU Sími 568 8000 h'jsMnm Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltnsar Knrmnkur Lau. 28. des. kl. 14, uppselt. sun. 29. des. kl. 14, uppselt. Kl. 16. lau. 4. jan. kl. 14, sun 5. jan. kl. 14. MIÐASAU í ÖLLUM HRAÐBÖNKUMISUNDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Sun. 29. des kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau. 28. des. kl. 20. Veitingohúsið Café Ópeta býður rikulega leikhús- múltíð fyrir eða eftir sýningar ú aðeins 1.800 kr. • GJAFAKORT • Við minnum ó gjafakortin okkor sem fóst í miðasölunni, hljómplöluverslunum, bóka- og blómaverslunum. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775 Opnunartími miðasölu frá 13 - 18. á^LEÍKFÉLAÍrS^ gfREYKJAVÍKURjg ^ 1897-1997 ' Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 29/12, fáein sæti, sun. 5/1 97. Litla svið” kl. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Lau. 28/12, örfá sæti laus, sun. 29/12, örfá sæti laus, fös. 3/1 97, lau. 4/1 97. Fjórar sýningar þar til Svanurinn flýgur burt._ _ Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 27/12, fáein sæti laus. Fáar sýningar eftir! Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS FRÁBÆR JÓLAGJÖF FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Gleðileikurinn við erum kominí iólafrí. D * l * ÍV 1 * l * N * Cj * U * R Næsta sýning: Hafnarljarðirleikhúsið Lau. 4. jan. ,-fm HERMÓÐUR Munið gjafakortin 'SUm OG HÁÐVÖR Gíeðiíen ]óí Sími 555 0553 SVANURINN ævintýraleg ástarsaga 4 sýningar þar til SVANURINN flýgur burt! „Verkið er í senn bráðfyndið og dapurlegt. Sýningin heldur áhorf- andanum föstum í ólíkindaheimi þar sem allt getur gerst." DV „Allt sem Ingvar gerir í hlutverki Svansins er stórkostlegt. Hann leikur ekki, hann er.“ MBL. Lau. 28. des kl.: 20:00 örfá sæti laus Sun. 29. des. kl.: 20:00__ Fös. 3. ian. kt: 20:00____ Lau. 4. jan. kl.: 20:00 Bjöm Ingi Hilmarsson - Ingvar E. Sigurðsson - María Ellingsen Svanurinn er sýndur á Litla sviði Borgarleikhúss ANNAÐ SVIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.