Morgunblaðið - 19.12.1996, Page 74

Morgunblaðið - 19.12.1996, Page 74
74 FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ JOLAMYND 1996 FoblN WÍ LLÍAMS HAMSUN Mynd um rithöfundinn Knut Hamsun. Max Von Sydow Ghita Nörby FRUMSÝND ANNAN í JÓLUM DRA G ONHEART Dennis Quaid Sean Connery FRUMSÝND FÖSTUDAGINN 20 DESEMBER HANN % ELDIST FJÓRUM SINNUM HRAÐAR EN VENJULEGT FÓLK.. Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi. Ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Nýársmyndin: SLEEPERS Brad Pitt, Robert Deniro, Dustin Hoffman, Jason Patric og Kevin Bacon. FRUMSÝND 1. JANÚAR. GOSI Talsett á íslensku. Leikstjórn: Ágúst Guðmundsson. FRUMSÝND ANNAN í JÓLUM HANN ER LANG- STÆRSTUR í BEKKNUM. KLIKKAÐI PRÓFESSORINN STJORNUFANGARINN GEIMTRUKKARNIR BRIMBROT TILBOÐ KR 300 :í ★ ★★ÁSBylgjan ★★★ ÁÞ Dagsljós „Brimbrot er ómissandi" ★ ★★ V2 GB DV „Heldur manni hugföngnum" ★★★V2svmbl Stjörnufangarinn er frábær ítölsk kvikmynd eftir Óskarsverðlaunaleikstjóran Giuseppe Tornatore (Cinema Paradiso). Þetta er mynd sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma HASKOLABIO - GOTT BIO HASKOLABIO SÍMI552 2140 Háskólabíó Gott Bíó Kjarvalsstaðir HÚiMmm (etá&iwr ,,„í i c TVÆR FRÁBÆRAR MYNDIR FRÁ DISNEY! ■ r,.., >•'' Ðl - VELDU DlSNEY Skemmtanir ■ EINKAKLÚBBURINN heldur jóla- gleði á Rósenberg laugardagskvöldið 21. des. í tilefni af útgáfu jólafrétta- bréfs. Smirnoff greifi tekur á móti fólk- inu og verður allt öl á tilboði. Verður þá hægt að fá tvo á verði eins. Gleðin hefst kl. 22 og verður lengi. ■ SIR OLIVER k fimmtudagskvöld leikur Jasstríó Árna Harðarsonar. Tríóið skipa Árni Harðarson, píanó, Tómas R. Einarsson, kontrabassi, og Einar Scheving, trommur. Einnig kem- ur Andri Snær Magnason, skáld, fram og les eigin ljóð. Á föstudags- og laugar- dagskvöld skemmta þeir Laddi og Hjörtur Howser og á sunnudagseftirm- iðdag kemur Eiríkur Fjalar í heimsókn í súkkulaði og ijóma. Þess má geta að Sir Oliver selur smárétti bæði í hádeginu og á kvöldin. ■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS leikur föstudagskvöld í Sjallanum, Akureyri, og laugardagskvödl f Stapanum, Njarð- vík. Á jóladag, 25. des., leikur hljóm- sveitin í Vestmannaeyjum eftir mið- nætti og 2. í jólum, 26. des. á Hótel Selfossi. ■ EMILÍANA OG PÁLL ÓSKAR halda tónleika í Háskólabíói laugardag- inn 21. desember kl. 20.30. á vegum Coca Cola. Þeir sem koma fram eru Emilíana Torrini ásamt hljómsveit og Páll Óskar Hjálmtýsson. Miðaverð er 500 kr. og er forsala aðgöngumiða í Háskólabíói og verslunum Japis. ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstudags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnu- dagskvöld er opið frá kl. 19-1. Í Súlna- sal á föstudags- og laugardagskvöld er jólahlaðborð og dansleikur. Dansleikur hefst kl. 23.30 og er hann opinn fyrir alla. ■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags- kvöld syngur Bryndís Ásmundsdóttir ásamt Ástvaldi Traustasyni píanóleik- ara á efri hæð og á neðri hæð er Gulli Helga. Á laugardagksvöld leikur hljóm- sveit hússins Öperubandið á neðri hæð- inni og Gulli Helga verður með í diskó- tekinu. Snyrtilegur klæðnaður. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur á fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11. Á fimmtudagskvöld koma Kópavogs- skáldin og lesa úr verkum sínum. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur EMILÍANA Torrini og Páll Óskar Hjálmtýsson leika á tónleikum í Háskólabíói laugardagskvöld. Viðar Jónsson til kl. 3. Opið til kl. 11 önnur kvöld. ■ HANA-STÉL, Nýbýlavegi 22 opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 á föstudags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist á laugardagskvöldum. ■ CAFÉ ROMANCE Ástralski píanó- leikarinn Alex Tucker leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánudaga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitingahússins Café Óperu. ■ SJÖ RÓSIR (Grand Hótel v/Sigt- ún). Á fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöldum leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfsson fyrir matargesti frá kl. 19-23 og er rómantík- in í hávegum höfð. ■ FEITI DVERGURINN Sixties leika föstudagskvöld og Rúnar Þór á laugar- dagskvöld. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin KOS sem er skipuð þeim Kristjáni Óskarssyni og söngkonunni Evu Ásr- únu Albertsdóttur. ■ CAFÉ ROYALE Hljómsveitin Pop- pers leikur á Þorláksmessu, 2. i jólum og gamlárskvöld. Á Þorláksmessu verð- ur jólaglögg í boði hússins til miðnætt- is, á 2. í jólum er frítt inn og á gamlárs- kvöld kostar 1.000 kr. inn og húsið verð- ur opnað kl. 00.30. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er Sljörnuball og jólahlaðborð. Meðal þeirra sem koma fram eru Trúbrot, Ríó, Snörurnar, Rúnar Júlíusson, Bjarni Arason, Ari Jónsson, Pálmi Gunnarsson, Einar Júlíusson og stór- hljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Verð 2.800 kr. Verð á dansleik 1.000 kr. Á laugardagskvöld verður haldið Háskólaball með hljómsveitinni Todmobile. Húsið opnað kl. 22. ■ MOÐFISK heldur útgáfutónleika i Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudags- kvöld. Húsið verður opnað kl. 22 en tónleikarnir hefjast kl. 23. Óvænt upp- hitun og léttar veitingar eru í boði. Á tónleikunum mun Moðfisk flytja efni af nýjum geisladiski auk rokkslagara víðs- vegar að. Miðaverð 500 kr. Hljómsveitin Moðfisk sendi nýlega frá sér sína fyrstu geislaplötu, Er neðansjávar, en á henni má finna átta frumsamin lög. Sveitina, sem kemur frá Keflavík, skipa þeir Karl Óttar Geirsson, trommuleikari, Guðmundur Bjarni Sigurðsson, gítar- leikari og söngvari, Jón Björgvin Stef- ánsson, gítarleikari, og Kristján Guð- mundsson, bassaleikari. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin SÍN leikur um helgina allskonar tónlist. Hljómsveitina skipa þeir Guðmundur Símonarson sem leikur á gítar og syng- ur og Guðlaugur Sigurðsson sem leik- ur á hljómborð og raddar. í Leikstof- unni um helgina leikur og syngur trúbadorinn Rúnar Þór Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.