Morgunblaðið - 19.12.1996, Side 75

Morgunblaðið - 19.12.1996, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 75 DAUÐASÖK ToblN WÍLLÍAMS DIGITAL DENIRO SNIPES Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum f magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. http://www.sainbioin.com/ JÓLAMYND 1996 $ :É|p: LADDI hefur tekið við rekstri Sir Olivers og kemur hann þar fram um helgina ásamt Hirti Howser. ■ YFIR STRIKIÐ leikur á Kaffi Reykjavík fimmtudagskvöld og svo í félagsheimilinu á Blönduósi 2. i jólum frá kl. 11. Hljómsveitina skipa: Ingvi Rafn Jónsson, Sigurður Hrafn Guð- mundsson, Örlygur Atli Guðmunds- son, Tómas Malmberg og Árni Björns- son. ■ RÚNAR ÞÓR leikur föstudagskvöld á Blúsbarnum og á Feita dvergnum laugardagskvöld. Rúnar Þór kynnir nýja plötu sína. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Yfir strik- ið og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Zalka. ■ KARMA leikur á Kaffi Reykjavík 26., 27. og 28. desember. Gamlárskvöld mun hljómsveitin leika á Hótel Hvera- gerði. Meðlimir Karma eru: Ólafur Þórarinsson, Helena Káradóttir, Jón Ómar Erlingsson, Páll Sveinsson og Ríkharður Araar. ■ THE DUBLINER Á fimmtudags- kvöld er kvöld til heiðurs Sinéad O’Con- nor, U2, Cranberries, Van Morrison, Bob Geldof, Boomtown Rats og Thin Lizzie. Á föstudags- og sunnudagskvöld leikur T-Vertigo frá kl. 18 og kl. 23.30 tekur við hljómsveitin Barónar sem einnig leikur laugardags- og sunnudagskvöld þjóðlaga- og popptónlist. Hljómsveitin Papar leikur svo mánudagskvöld. K I L L E R A JOURNAL OF MURDER Úr smiðju meistara Oliver Stone kemur hér ein umdeildasta kvikmynd ársins. James Woods (Salvador) sýnir magnaðan leik ásamt Robert Sean Leonard (Dead Poet's Society) í mynd sem byggð er á dagbókarbrotum eins skæðast fjöldamorðingja í sögu Bandaríkjanna. Eru einhver takmörk fyrir grimmd einnar manneskju? Elur refsikerfið af sér skrýmsli í mannsmynd? Umdeild kvikmynd sem vekur fólk til umhugsunar SAGA AF MORÐINGJA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. THX DIGITAL ■ SMASS er heiti á nýrri hljómsveit og leikur hún í Rósenbergkjallaranum um helgina. Hljómsveitina skipa: Jó- hannes Eiðsson, Sigurgeir Sigmunds- son, gítarleikari, FIosi Þorgeirsson, bassaleikari, Ingvar Lundberg Jóns- son, hljómborðsleikari, og Rikharður Flemming Jensen, trommuleikari. ■ SÓL DÖGG leikur föstudagskvöld á Mælifelli, Sauðárkróki, og á laugar- dagskvöldinu í Hlöðufelli, Húsavík. ■ SÓLON ÍSLANDUS Kvartett Krisljönu Stefánsdóttur verður með tónleika fimmtudagskvöld. Á tónleikun- um verður flutt efni af nýútkominni geislaplötu kvartettsins, sem ber nafnið „Ég verð heima um jólin“. Meðal gesta- söngvara sem koma fram á tónleikunum er Páll Óskar Hjálmtýsson, sem syng- ur dúett með Kristjönu í einu lagi á plöt- unni. Aðgangseyrir er kr. 500 og hefj- ast tónleikarnir kl. 22. Á föstudags- kvöldið munu svo Kristjana og Vignir Þór Stefánsson píanóleikari flytja djas- sperlur og jólalög. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á föstudags- og laugardagskvöld leikur og syngur Guðmundur Rúnar á sínum 129. tón- leikum. GULLGRAFARARNIR Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 THX B.i. 12. Sýndkl. 5, 7, 9og11. THX B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5. ÍSL TAL Sýndkl. 5. Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismedlimir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. Sýnd kl. 7 og 9.15 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Músin Marta frumsýnd SJÓNVARPSLEIKRITIÐ Músin Marta sem gert er eftir sögn Jennu Jensdótt- ur, Mýslu litlu, og sýnt verður í sjónvarpinu á annan jóladag, var frum- sýnd fyrir aðstandendur í sjónvarpshúsinu við Lauga- veg i síðustu viku. Handrit leikritsins er eftir Egil Eð- varðsson sem jafnfram leik- stýrir því. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn á sýninguna. ■ HB-PÖBB VESTMANNAEYJUM Hljómsveitin Hálft í hvoru leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Á laugar- dagskvöldinu koma svo fram þeir Eyj- ólfur Kristjánsson og Bergþór Páls- son og kynna lög af nýrri plötu sinni, Tveir. ■ GULLÖLDIN Hljómsveitin Sælu- sveitin leikur laugardagskvöld frá kl. 23. ■ TODMOBILE leikur föstudagskvöld í Tunglinu en um er að ræða sambland af tónleikum og dansleik því hljómsveit- in kemur fram í u.þ.b. 90 mínútur og hefur leik upp úr kl. 1. Á laugardags- kvöldið liggur svo leiðin á Hótel ísland þar sem hljómsveitin leikur á jólaballi háskólamanna. 2. í jólum leikur hljóm- sveitin í Félagsheimilinu Stapa, Njarð- vík, og 31. des. á Hótel Borg. FINNUR Egilsson, Egill Eðvarðsson, Guðrún Bjarnadóttir og Eðvarð Egilsson. ÁHORFENDUR skemmtu sér vel yfir myndinni. JAMES WOODS ROBERT SEAN LEONARD AÐDÁANDINN Eftirfarandi eru vinningshafar í Hringjaraleiknum, dregið út þriðjudaginn 17. desember: Eftirtaldir unnu bíómiða á Hringjarann í Notre Dame í Sambíóunum: Ingibjörg Ragna Byggðavegi 92 600 Akureyri Fjóla Rún Flafdal Lækjarkinn 22 220 Hafnarfirði Maria Þóra Þorgeirsdóttir Hagamelur 29 107 Reykjavík Ingvar Julíus Óskarsson Borgarland 20A 765 Djúpavogi Sigurður Kristinsson Geitlandi12 108 Reykjavík Ingibjörg Sif Sigurbjörnsdóttir Hveramörk 6 810 Hveragerði Skæringur Birgir Skæringsson Logafold 5 112 Reykjavik Eftirtaldir unnu Toy Story boli: Kolbrún Eygló og Harpa Hrönn Frostafold 21 112 Reykjavík Sigrún Jóna Jafetsdóttir Hliöarvegur 38 200 Kópavogur Erna Ýr Vilhjálmsdóttir Hjallaveg 3 260 Njarðvík Björg Sigurjónsdóttir Klukkurimi 95 112 Reykjavík Gunnar Kristófer Pálsson Smárarimi 60 112 Reykjavík Eftirtaldir unnu bækur um Hringjarann í Notre Dame frá Vöku - Helgafell: Sigurbjörn V. Friðgeirsson Duggugerði 3 670 Kópasker Ester Anna Albertsdóttir Hamragerði 9 230 Keflavík Þormar Eli Ragnarsson Krosseyrarvegi 5B 220 Hafnarfirði Davíð Hansen Smárabarð 2 220 Hafnarfirði Eftirtaldir unnu Stórstjörnumáltíð frá McDonald s: Einar og Jakob Þórðarsynir Lynghvammi 1 220 Hafnarfirði Guðrún Helga Þórðardóttir Sólvellir 7 600 Akureyri Ólafur Magnús Kirkjubæjarbraut 900 Vestmannaeyjar Andri Már Jóhannsson Krókatún 11 300 Akranes Jón Pálmar Ragnarsson Kollsá 2 500 Brú Einar Örn Bergsson Vallarás 2 110 Reykjavik W ■ HITT HÚSIÐ Á föstudag kl. 17 verður jólauppákoma í Hinu Húsinu. Þar koma fram hljómsveitimar Botnleðja, Kolrassa Krókriðandi auk þess sem Bragi Ólafsson les úr bók sinni Nöfnin á útidyrahurðinni, Andri Snær les smá- sögur og Bónusljóð úr smiðju sinni og Dúsa kynnir nýútkomna ljóðabók sína. Ókeypis aðgangur. ■ STAÐURINN KEFLAVÍK Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Gloss en hljómsveitin sérhæfir sig í soul og diskó-tónlist. Morgunblaðið/Golli ARNLJÓTUR Sigurðsson aðalleikari myndarinnar ásamt Jennu Jensdóttur. Sýndkl. 11. B.i. HANN ELDIST FJÓRUM SINNUM HRAÐAR EN VENJULEGT FÓLK.. éií - HANNER LANÚ- STÆRSTUR í BEKKNUM.. Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt grín og gamaní frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.