Morgunblaðið - 19.12.1996, Side 79
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996 79
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
Vlíg
?} / x \../ /.4 /
W \^$> VíM
1/^f ■ ^
i ^/'v^
Heimild: Veðurstofa íslands
Rigning
Heiðskírt léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* 4 é *
4 4 4 4
4 %‘é % S|ydda
Alskýjað % % % % Snjókoma *\J Él
y Skúrir
V*
Slydduél
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og flöðrin
vindstyrk, heil flööur
er 2 vindstig.
10° Hitastig
EE Þoka
Súld
4 4
4
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg átt á landinu, gola eða kaldi, og
bjart veður. Frost á bilinu 0 til 12 stig, mest í inn-
sveitum norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næstu daga er útlit fyrir hæglætisveður og vægt
frost á landinu. Á mánudag og þriðjudag er búist
við suðlægri átt með slyddu eða rigningu á
Suður- og Vesturlandi.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Allar aðalleiðir eru færar, en víðast hvar er hálka
á vegum.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Yfirlit: Lægðin suður i höfum þokast suður og háþrýsti-
svæði færist yfir landið.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 18.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnaer 902 0600. \
Til að velja einstök .1 "3
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
"C Veður ’C Veður
Reykjavík -1 léttskýjaö Lúxemborg 6 þoka á síð.klst.
Bolungarvík -3 aiskýjað Hamborg 3 þokumóða
Akureyri -10 léttskýjað Frankfurt 6 þokumóða
Egilsstaðir -3 skýjað Vín 2 þokumóða
Kirkjubæjarkl. - vantar Algarve 16 skýjað
Nuuk -6 alskýjað Malaga 15 þrumuveður
Narssarssuaq 4 snjóél á síð.klst. Madríd 13 súld
Þórshöfn 3 haglél á síð.klst. Barcelona 16 súld
Bergen -5 léttskýjað Mallorca 15 skýjað
Ósló -6 léttskýjað Róm 8 þokuruðningur
Kaupmannahöfn 3 rigning og súld Feneyjar 4 þokumóða
Stokkhólmur -6 skýjað Winnipeg -22 ísnáiar
Helsinki -10 heiðskírt Montreal 5 alskýjað
Glasgow 8 rigning New York 12 alskýjað
London - vantar Washington - vantar
París 10 skýjað Orlando 23 hálfskýjaö
Nice 10 skýjað Chicago -11 skýjað
Amsterdam 7 þokumóða Los Angeles - vantar
19. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.33 3,3 7.49 1,2 14.04 3,3 20,26 1,0 11.18 13.24 15.27 21.24
ÍSAFJÖRÐUR 3.41 1.9 9.58 0,8 16.07 1,9 22,34 0,6 11.24 13.30 15.35 21.31
SIGLUFJORÐURl 6.04 1,2 12.07 0,4 18.27 1,2 11.49 13.12 14.34 21.12
DJUPIVOGUR 4.41 0,7 11.04 1,8 17.13 0,7 23.41 1,9 10.54 12.54 14.54 20.54
Morgunblaðið/Sjómælingar íslands
í dag er fímmtudagur 19. desem-
ber, 354. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: Guð vonarinnar fylli
yður öllum fögnuði og friði í
trúnni, svo að þér séuð auðugir
að voninni í krafti heilags anda.
Fréttir
Bókatiðindi 1996.
Númer fímmtudagsins
19. desember er 53268.
Ekknasjóður Reykja-
víkur.
Þær ekkjur sem eiga rétt
á framlagi úr ekknasjóði
Reykjavíkur eru beðnar
að vitja þess til kirkju-
varðar Dómkirkjunnar
sr. Andrésar Ólafssonar
virka daga nema mið-
vikudaga kl. 9-16.
Mæðrastyrksnef nd
Kópavogs er með fata-
úthlutun á morgun
föstudag kl. 17-19 í
Hamraborg 7, 2. hæð.
Happdrætti.
Dregið hefur verið í
Happdrætti Badminton-
sambands íslands og
komu vinningar á eftir-
talin númer:
1. 1179, 2. 9346, 3.
14767, 4. 5392, 5. 1778,
6. 13767, 7. 17130, 8.
17142, 9. 8731, 10.
4206, 11. 1601, 12.
7022, 13. 8475, 14.
2837, 15. 12531, 16.
19279, 17. 12781, 18.
2488, 19. 8783, 20.
5014, 21. 11173, 22.
7520, 23. 18680, 24.
6247, 25. 16754, 26.
730, 27. 773, 28. 1214,
29. 3784, 30. 6415, 31.
10064, 32. 15889, 33.
2439, 34. 7949, 35.
3779, 36. 7576, 37.
11853, 38. 9613, 39.
2870, 40. 7419, 41.
14141, 42. 1876.
Eigendur vinninga eru
beðnir að hafa samband
við skrifstofu BSÍ s.
581-3377 eða 581-
4144+404.
Mannamót
Aflagrandi 40.
Sund í dag kl. 10. Jóla-
guðsþjónusta í dag kl.
14. Prestur sr. Guðlaug
Helga Ásgeirsdóttir.
Upplestur, söngur o.fl.
Vitatorg.
Bókband og útsaumur kl.
10, létt leikfimi kl. 10.30,
brids kl. 13, spurt og
spjallað kl. 15.30.
Árskógar 4.
Blómaklúbbur kl. 10.
(Rómv. 15, 13.)
Hvassaleiti 56-58.
Félagsvist í dag. Kaffi-
veitingar og verðlaun.
Langahlíð 3.
„Opið hús“. Spilað alla
föstudaga á milli kl. 13
og 17. Kaffíveitingar.
Hraunbær 105.
í dag kl. 14 félagsvist.
Verðlaun og veitingar.
Kristniboðsfélag
kvenna.
Jólafundurinn fellur nið-
ur í dag vegna jarðarfar-
ar.
Bjarmi, félag um sorg
og sorgarferli á Suður-
nesjum. Sr. Sigurður
Pálsson flytur erindi um
jólin og sorgina í Kirkju-
lundi í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Bólstaðarhlíð 43.
í dag kl. 14 verður dans-
að í kringum jólatréð
undir stjóm Sigvalda.
Þorvaldur Jónsson leikur
á harmonikku. Súkkulaði
og meðlæti. Allir vel-
komnir. Upplýsingar í
síma 568-5052.
Félag nýrra íslend-
inga.
Samverustund í dag kl.
14-16 í Faxafeni 12.
Félagsstarf aldraðra,
Gerðubergi.
Jólahelgistund í dag kl.
14. Einsöngur Ragnheið-
ur Guðmundsdóttir, org-
anisti Lenka Mátéová.
Hugvekja sr. Magnús
Guðjónsson. Nemendur
úr tónskóla Sigursveins
Kristinssonar. Umsjón:
Hreinn Hjartarson og
Guðlaug Ragnarsdóttir.
Melkorka Sigríður
Magnúsdóttir spilar jóla-
lög á píanó kl. 15.30.
Hátíðarkaffí.
Gjábakki.
Jólahlaðborðið hefst kl.
13.30. Fjöibreytt dag-
skrá.
Kirkjustarf
Áskirkja.
Opið hús fyrir alla ald-
urshópa kl. 14-17.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Bamakór kl. 16.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður á
eftir.
Háteigskirkja.
Æskulýðsfélagið kl.
19.30. Kvöldsöngur með
Taizé-tónlist kl. 21.
Kyrrð, íhugun, endur-
næring. Allir velkomnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Neskirkja.
Orgelleikur í hádegi kl.
12.15-12.45. Kyrrðar-
stund kl. 20.30. Stein-
grímur Þórhallsson og
fleiri tónlistarmenn sjá
um tónlistarflutning. Sr.
Halldór Reynisson.
Árbæjarkirkja.
Félagsstarf aldraðra.
Opið hús í dag kl.
13.30-16. Handavinna
og spil.
Breiðholtskirkja.
Mömmumorgnar fostu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf fyrir 11-12 ára
böm í dag kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur, eldri
deild kl. 20.30 í kvöld.
Kópavogskirkja.
Starf með eldri borgur-
um í safnaðarheimilinu
Borgum í dag kl.
14-16.30.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 11-12 ára.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 8-9 ára í
Vonarhöfn, Strandbergi
kl. 17-18.30.
Vídalínskirlga. Bæna-
og kyrrðarstund kl. 22.
Grindavikurkirkja.
Spilavist eldri borgara
kl. 14-17.
Keflavíkurkirkja. ____
Kirkjan opin kl. 16-1 g«r
Kyrrðar- og bænastund
kl. 17.30. Ritningartext-
ar jólaföstunnar hug-
leiddir.
Útskálakirkja. Fyrir-
bæna- og kyrrðarstund í
kvöld kl. 20.
Landakirkja. Kyrrðar-
stund á Hraunbúðum kl.
11. TTT fundur kl. 17.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjörn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 afdrep, 4 blaðra, 7
milda, 8 fangbrögð, 9
þegar, 11 holdlítið, 13
heiðurinn, 14 manns-
nafn, 15 görn, 17 súr-
efni, 20 stór geymir, 22
lítið herbergi, 23 sett,
24 bik, 25 fífl.
LÓÐRÉTT:
- 1 er viðeigandi, 2 ís-
stykki, 3 fuglinn, 4 útf-
lenntur, 5 kjánar, 6
skynfærin, 10 heldur,
12 líkamshlutum, 13
hlass, 15 kunn, 16 mag-
urt dýr, 18 dáin, 19
halda vel áfram, 20 sjáv-
argróðurs, 21 æsingur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 handaskol, 8 veini, 9 æskan, 10 lár, 11
mdda, 13 tunna, 15 hlaði, 18 ögrar, 21 nit, 22 sárin,
23 urmul, 24 hringlaði.
Lóðrétt: - 2 aðild, 3 deila, 4 skært, 5 orkan, 6 sver,
7 snúa, 12 dáð, 14 ugg, 15 hass, 16 aurar, 17 innan,
18 ötull, 19 rómað, 20 rola.
BEKO fékk viöurkenningu
I hinu vlrta breska tímanti
WHAT VIDEO sem
bestu sjónvarpskaupin.
• Myndlampi Black Matrix
• 100 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi {. hátalara
• Islenskt textavarp
Æ Ð U R N l R
Umboðsmenn
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, i
Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, I
Patrekstirði. Rafverk.Bolungarvlk.Straumur.ísafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri «
KEA.Dalvik. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vlk, I
Neskaupsstað. Kt. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. 3
Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, |
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg.Grindavlk.