Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.01.1997, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ^^timynda Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 SIMI 552 2140 DAGSLJOS Háskólabíó (Jott 'bíÁ Hrikaleg sprenging hefur lokaö göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út i dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), - Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). „Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar" Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta leík í aðalhlutverki EINRÓMA LOF GAGNRÝNENDA „Leikstjórn, handrit og leikur- þrjú undirstöðuatriði góðrar kvikmyndar, eru snilldarlega leyst, sem og allar hliðar þessarar einstöku kvikmyndaperlu....Hún verður ekki aðeins ein besta mynd ársins heldur áratugarins!! MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF!!!" ★★★★ S.V. Mbl. „Djarfari en Naked....Allar persónur eru frábærar!! Verður örugglega ein af 5 bestu myndum ársins. Mikill léttir að fá svona mynd i bíó". ★★★★ Óskar Jónasson, Bylgjan Leyndarmál og lygar er stórkostleg mynd. ^'jÍ^r'^r'^rÖrn Markússon Dagur-Tíminn ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós „Harkan, hlýjan, skopið og alvaran. Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar." ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 og lygar Leyndarmál og lygar er sú mynd sem allir eru að tala um út um allan heim, vegna þess að hún fjallar um efni sem allir þekkja og snertir alla. Leikstjóri Mike Leigh (Naked). Sýnd kl. 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600. PORUPILTAR TUboðBOOku ^ JASON PATRIC BRADPITT ROBERT DENIRO DUSTIN HOFFMAN SLEEPERS ATH. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 6, 9 og 11.10. MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 ÁRA. og filmkontakt nord. Heimildar- myndahátíð kl. 7 DENNIS QUAlö SEAN CONNERi DRAG^NHEARJ Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 TVÆR MJOG GOÐAR á tilboði kr. 400. BRIMBROT HAMSUN „Besta kvikrpynd ársins 1996" .. , , , Arnaldur Indriðason MBL (.hil.i Norht M.i\\on Svilm\ SÝND KL. 9.10. Sýnd kl. 6. HUGH Grant og Elizabeth Hurley reyndu að láta lítið á sér bera í Buenos Aires. VÁK0RTALISTI Dags. 14.01. '97 NR. 220 5414 8300 3045 5108 5413 0312 3386 5018 5414 8304 0229 6106 5414 8301 0069 7126 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. CD KRETDITKORT HF„ Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 568 5499 Grant biðst afsökunar HUGH Grant og Elizabeth Hur- ley tóku sér nýlega hvíld frá annasamri kynningarherferð fyrir myndina „Extreme Measur- es“ og nutu lífsins í Buenos Air- es. Kvikmyndafyrirtækið Simian Films sem er í þeirra eigu stend- ur að gerð myndarinnar, Hurley er framleiðandi og Grant fer með aðalhlutverk. Elizabeth kom kvikmyndarýn- iim á óvart fyrir skömmu þegar hiún viðurkenndi að sumar af kvikmyndum hennar væru iræðilega lélegar. Þá baðst 'Irant nýlega afsökunar á leik iínum í myndinni „Nine Months“. Ýonast þau til að reka af sér ilyðruorðið með nýju myndinni. BINDISKLÆDDIR yfirmenn í suður-kóreskum fyrirtækjum slappa af í hádegishléi í þar til gerðri laug í nágrenni Seoul. Hætt er við að með þessu hátt- erni stefni þessir herramenn hinu hefðbundna vinnusiðferði, sem ríkir í landi þeirra, í hættu. VOLVO C70 Coupé. Volvo o g Dýrling- urinn DYRLINGURINN og ævintýri hans í eltingarleikjum við stór- glæpona heimsins er mörgum minnisstæður úr kvikmyndum og sjónvarpi, eink- um eins og Rog- er Moore túlkaði hann _á sínum tíma. Á árunum í kring um 1970 lék hann í 118 sjónvarpsþátt- um um Dýrling- inn, þeysandi um á hvítum sport- bíl af gerðinni Volvo P1800. Nú er ný Dýrlings-mynd, sú sextánda í röðinni, í smíðum, þar Val Kilmer ROGER Moore sem Simon Templar, öðru nafni Dýrlingurinn, fyrir framan farkost sinn, Volvo P1800. sem Val Kilmer fer með aðalhlut- verkið, en hann er m.a. þekktur fyrir leik sinn i myndinni „Batman að eilífu". Einnig í nútímaútgáfu Dýrlingsins mun Volvo-sportbíll vera í mikilvægu hlutverki. Það er nýi C70 Coupé-bíllinn, sem fyrst kom fyrir augu almennings á bíla- sýningunni í París á síðastliðnu hausti. Nýja myndin verður frum- sýnd í kvikmyndahúsum Evrópu í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.