Morgunblaðið - 22.04.1997, Side 54

Morgunblaðið - 22.04.1997, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAQAUGLÝSilMGAR Flugleiðir standa fyrir námskeiði fyrir fólk sem þjáist af flughræðslu. Námskeiðið hefst 29. apríl og leiðbeinendur eru þau i Álfheiður Steinþórsdóttir sálfræðingur og I Páll Stefánsson flugstjóri. 1 Námskeiðinu lýkur með flugferð til einhvers af 1 áfangastöðum Fiugleiða erlendis og er ferðin innifalin í | námskeiðsgjaldinu. Verð: 30.000 kr. Skráning fer fram f starfsþróunardeild Flugleiðaísíma 50 SO 173 eða SO SO 193. FLUGLEIÐIR 0K0 Traustur ísltnskur feróafélugi M. TILKYMNINGAR Aðalfundur Borgeyjar hf. Aðalfundur Borgeyjar hf. verður haldinn á Hótel Höfn í Hornafirði, þriðjudaginn 6. maí 1997 og hefst kl. 20:30. Á dagskrá fundarins verður: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tilaga stjórnar um aukningu hlutafjár. 3. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins um kaup á eigin hlutabréfum félagsins. 4. Önnur mál sem löglega eru upp borin. Tillögur sem hluthafar hyggjast bera fram á aðalfundinum skal skila á skrifstofu félagsins eigi síðar en 7 sólarhringum fyrir aðalafund til þess að þær verði teknar á dagskrá. Dagskrá aðalfundarins, ársreikningarfélagsins og tillögur liggja frammi hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins frá og með 30. apríl nk. TILBOÐ / ÚTBOO ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIk 97003 olíuketill fyrir kyndi- stöð á Höfn í Hornafirði. Útboðið nær til olíuketils með tilheyrandi búnaði og til skorsteins. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 22. apríl nk. Verð fyrir hvert eintak er 1.000 kr. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK í Reykjavíkfyrir kl. 14.00 mánudaginn 5. maí nk. Tilboðin verða þá opnuð í við- urvist þeirra bjóðenda sem óska að vera nærstaddir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK-97003 Höfn-olíuketill. ÉSrarik Laugavegi 118 • 105 Reykjavík Sími 560 5500 . Bréfsími 560 5600 Útboð Ferðafélag íslands óskar eftirtilboðum í að steypa upp og gera tilbúnar til flutnings rotþrær sem settar verða niður í Landmanna- laugum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ferða- félags íslands, Mörkinni 6,108 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 29. apríl 1997 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Ferðafélag íslands. & r OÐ »> Stjórnarráðshúsið við Lækjartorg - Endurbætur innanhúss - Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðuneyt- isins, óskar eftir verktökum til að taka þátt í forvali vegna framkvæmda við endurbætur innanhúss á Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu. Um er að ræða forval samkvæmt reglum um innkaup ríkis- ins. Forvalsgögn afhentfrá og með 22. apríl 1997 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en kl. 14:00 föstudaginn 9. maí 1997. Æ/ RÍKISKAUP ^ggy Ú t b o b s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Bréfasími 562-6739-Nelfang: rikiskaup@rikiskaup.is FUIMDIR/ MANNFAGNAOUR Afmælishátíð Grunnskólans í Búðardal I tilefni af 20 ára starfi í núverandi skólahúsi og áratuga skólastarfi í Búðardal verður afmæl- ishátíð í Dalabúð laugard. 26. apríl nk. kl. 14.00. Allir velunnarar skólans velkomnir. Skólastjóri. Aðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja verð- ur haldinn á Vatnsnesvegi 14, Keflavík, þriðjudaginn 29. apríl kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Reikningarfélagsins. 3. Kosning í eftirfarandi störf stjórnar- og trúnaðarmannaráðs. a. Kosnir 3 meðstjórnendur. b. Kosnir 3 menn í varastjórn. c. Kosnir7 menn í trúnaðarmannaráðtil eins árs. d. Kosnir7 menn í varatrúnaðarmannaráð til eins árs. e. Kosnir 2 endurskoðendur og einn til vara til eins árs. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. Stjórnin. FÉLAGSSTARF Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, heldur opinn fund í Valhöll í dag, þriðjudaginn 22. aprfl, kl. 17.00 með yfirskriftinni „af hverju eru karlmenn ríkjandi í stjórnmálum?" Ræðumenn fundarins: Tuula Öhman, borgar- stjórnarfulltrúi í Helsinki, talar um konur og stjórn- mál i Finnlandi. Geir Haarde, þingmað- ur, talar um konur og stjórnmál í alþjóðlegu samhengi. Sólveig Pétursdóttir, þingmaður, talar um starf þingmannsins. Dr. Sigrún Stefánsdóttir, lektor við Háskóla íslands, talar um konur, fjölmiðla og stjórnmál. Fundarstjóri: Bessí Jóhannsdóttir. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. 21. landsþing Landssam- bands sjálfstæðiskvenna verður haldið í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, dagana 2. og 3. maí 1997 Dagskrá: Föstudagurinn 2. maí. Kl. 20.00 Afhending þinggagna. Kl. 20.30 Þingsetning, formaður L.S. Birna G. Friðriksdóttir. Kosning fundarstjóra og ritara. Kl. 20.45 Skýrsla formanns L.S. Reikningar L.S. Umræður og afgreiðsla. Stjórnmálaályktun kynnt. Kl. 22.00 Þinghlé. Laugardagurinn 3. maí. Kl. 09.30 Þingi fram haldið, kosning fundarstjóra og ritara. Kl. 10.00 Heilbrigðismál. „Erum við á réttri leið?" Framsöguerindi: 1. Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður og varaformaður heilbrigðisnefndar. 2. Þorvaldur Veigar Guðmundsson, lækningaforstjóri Ríkis- spítala. 3. Sigríður Snæbjörnsdóttir, hjúkrunarforstjóri S.R. Kl. 12.00 Léttur hádegisverður. Kl. 13.00 Kosning fundarstjóra og ritara. Kosning formanns og stjórnar L.S. Kosning fulltrúa í flokksráð. Kosning endurskoðenda. Kl. 13.45 Stjómmálaályktun: Umræðurog afgreiðsla. Kl. 15.00 Önnur mál. Kl. 15.30 Þingslit. Kl. 19.00 Kvöldverður á Hótel Sögu. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, sími 515 1700. 5MÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ Fjölnir 5997042219 I Lf. Frl. I.O.O.F. Rb.1=1464228-9.I.A Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samvera á vegum systrafélags- ins kl. 20.30. Allar konur hjartanlega velkomn ar. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Þriðjudagur 22. apríl kl. 20.30. Kvöldvaka um Hornstrandir í kvöld, þriðjudagskvöldið 22. apríl, kl. 20.30 efnir Ferðafélag íslands til síðustu kvöldvöku sinnar i vetur í félagsheimilinu Mörkinni 6 og er hún helguð Hornströndum. Þetta er samfelld dagskrá í myndum, tali og tón- um, auk kaffiveitinga að lokinni dagskrá. Maðal atriða: 1. Bernskudagar á Búðum í Hlöðuvík. 2. Um Indriða draug. 3. Endurminningar úr Hælavík, úr bók Jakobínu Sig- urðardóttur. 4. Söngur Guð- mundar Hjartarssonar við eigin undirleik. 5. Af Hallvarði Halls- syni. 6. Um „hetjur í hvann- skurði". Örlítið brot úr Gerplu er Jóhannes Kristjánsson sér um flutning á. Umsjón dagskrár er í höndum Guðmundar Hallvarðs- sonar sem jafnframt stjórnar fjöldasöng. Bakgrunnur dagskrárinnar er myndasýning úr Hornstranda- ferðum. Allir eru velkomnir með- an húsrými leyfir. Aðgangseyrir er 500 kr. og kaffiveitingar inni- faldar. Við minnum á skráningu á heillaóska- og áskriftarlista f afmælisrit Ferðafélagsins, Ferðabók Konrads Maurers. Hægt að skrá sig á kvöld- vökunni. 24.-27. aprfl Landmannalaug- ar — Hrafntinnusker — Torfa- jökull. Skfðagönguferð. Ekið á jeppum f Laugar. Miðar á skrifst. Takmarkað pláss. 24. apríl kl. 10.30 Sumri fagnað ð Kerhólakambi Esju. FRÁ SÖNGSMIÐJUNNI OG TRANSCENDANCE INT.: Hver ert þú eiginlega? Langar þig að vita það? Tvö meiriháttar helgamám- skeið, þar sem þið lærið á skemmtilegan hátt tækni sem gæti gjörbreytt lífi ykk- ar. Þið lærið að þekkja og elska rödd ykkar og líkama, f gegn um tónunartækni, hreyfingu og gleði. Fyrra námskeiðið verður haldið í húsakynnum Söng- smiðjunnar, en á seinna nám- skeiðinu verður dvalið í nátt- úruperlunni Nesvfk, Kjalar- nesi. Þessi nám- skeið eru fyrir alla sem eru til- búnir til að gera breytingu á lifi sínu á skemmti- legan hátt. Með því að sameina tónunartækni og hreyfingu tengj- umst við okkar innra sjálfi svo geysilega sterkt að kraftaverk gerast. Allt sem ykkur hefur dreymt um, s.s. hamingja, gleði, friður og góð heilsa getur orðið að veru- leika, þegar þið stígið skrefið til sjálfeflingar. Leitast verður við að skapa tra- ust umhverfi, þar sem þið getið óhrædd upplifað ykkur á alveg nýjan hátt og gefið ykkar raun- verulega sjálfi frelsi. Stjórnendur námskeiðisins verða: Esther Helga Guð- mundsdóttir, Uriel West og Steini Hafsteins. #1 25., 26. og 27. apríl #2 16., 17., 18. og 19. maí (hvítasunnuhelgin). Hafið samband við Esther Helgu í síma 561 5727 eða 561 2455. KENNSLA Lífsskólinn Selma Júlíusdóttir, ilmolíufræðingur, heldur námskeið í meðferð ilmolía og sogæðanuddi helgina 26. og 27. apríl. Vesturbergi 73, s. 557 7070.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.