Morgunblaðið - 22.04.1997, Síða 64

Morgunblaðið - 22.04.1997, Síða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó Gott * íó ★ ★★l/2 A. S. Mbl HASKOLABIO SÍMI 552 2140 FRUMSYNING ★★★★ f'' ? I M ■' P8S§£ ÓSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN ★★★★ Ó. H. T. Rás 2 AAAAp. Ó. Bylgjan ★ ★★l/2 ★★★l/2 Á. Þ. Dagsljós K O L Y A „Þessi mynd er galdur sem dáleiöir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrimur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýnd kl 5, 7, 9.05 og 11.10. Aðsóknarmesta mýnd allra tíma í endurbættri taáfu Tvrir allar kvnslóðir. Fór beint á toDDinn útgáfu Tyrir allar kynslóðir. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Leikstjóri: George Lucas Sýnd kl. 4.30, 9 og 11.30. SAGA HEFÐARKONU Eftir Jane Campion leikstjóra Pia|fc) Nitolc Kidinan |olin Firnaflott myndataka og . leikur, frumleg leikstjórn. ★ ★★ ** 1 hen " r0rtrarfei* UNDRIÐ Óskarsverðlaun: fl Besti leikari í aðalhlutverki. t Tilb°ð Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.1*0. Sýnd kl. 6 og 9. 05 SPECIAL EDITION Bonino þekkti sjálfa sig ►EMMA Bonino, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmda- sfjórn Evrópusambandsins, fékk nýlega sendar skopmyndir eftir Sigmund sem klipptar höfðu ver- ið úr Morgunblaðinu. A annarri myndinni sést Emma ásamt Þorsteini Pálssyni sjávarútvegsráðherra, þegar hún kom hingað til lands í september síðastliðnum í boði hans, en hin myndin er teiknuð í tilefni af því að Bonino var valin Evrópumað- ur ársins 1996. Ingimar Ingimarsson fréttarit- ari Sjónvarpsins í Brussel, sem sendi Bonino myndirnar, fékk nýlega bréf frá henni þar sem hún þakkar fyrir sendinguna og segir síðan: „Eg þekkti sjálfa mig greinilega á myndunum og það er ekki alltaf sem teiknurum tekst svo vel upp. Ég óska því höfundinum hjart- anlega til hamingju!“ segir í bréf- inu. L0KADAGAR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR I Laugavegi 97, sími 552 2555 I'M i» love wHh ynur fifth. mr, PáWMftn . . . Bonino valin „Evrópumaður ársins“ Teikning/Sigmund . Bonino . í boðí Þorsteins Sognatori cercasí. f ' EMMA Bonino við skrifborð sitt með myndirnar hangandi á veggnum fyrir aftan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.