Morgunblaðið - 22.04.1997, Side 66

Morgunblaðið - 22.04.1997, Side 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Þetta er hörkugóð og vel heppnuð átakamynd. Leikstjórinn Alan J. Pakula leikstýrir myndinni af rygi Leah Rozen - PEOPLE MAGAZINE The g^n Devil's Own^ Frábær frammistaða hjá Pitt og sérstaklega hjá Ford Pitt heldur áfaram að koma á óvart.“ Richard Schickel TIME MAGAZINE Pitt eru afbragðsleikarar. Ég dáðist af frammistöðu þeirra. David Ansen - NEWSWEEK Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05 . B.i. 14 ára /DD/ Sýnd kl. 4.40, 6.55 og 9.15. il» 12 X-H) FM957 Fools Rush In \ ! Snuee/ff fuuf 6500 Síiiiia í öllum solum LAUGAVEGl 94 UNDIR FOLSKU FLAGGI SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.15 í THX digital. B.i. 14 ára. ^UDIGITAL KOSTULEG KVIKINDI iblaðið rNDUR rpósturinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 9 og 11.20. B.l. 16 Sýnd kl. 5 og 7. □□Dolby DIGITAL LESIÐ I SNJOINN Loksins er hún komin, kvikmynd danska Óskarsverðlaunahafans Bille August eftir hinni heimsþekktu metsölubók Peter Höegs um grænlendinginn Smillu og ævintýri hennar. Ótrúleg flétta, sérstæð sakamál ogmagnað sögusvið. Aðalhlutverk: Julia Ormond (Legends of the Fall, Sabrina), Gabriel Byrne (The Usual Suspects), Richard Harris (Unforgifen) og Vanessa Redgrave (Howard's End). Leikstjóri: Bille August (Pelle sigurvegari og Hús andanna). VALGERÐUR með þeim Braga Þ. Jósefssyni, sem tók kynningarmyndina, og Kristínu Stefánsdóttur. MEÐAL fjölmargra gesta voru þær Gerður Gunnarsdóttir, Auður Guðmundsdótt- ir og Helga Torfadóttir. Sumarlitirnir í snyrtivörum verða bjartir í ár V algerður andlit ársins fór snemma inn á þá braut að kynna snyrtivörurnar ►ÁRLEGA er valið No Name andlit ársins til þess að kynna samnefndar snyrtivörur. Fyrir skömmu var tilkynnt að Valgerður Matthíasdóttir, arkitekt og fjölmiðlakona, myndi bera þennan titil í ár og tekur hún við af Eddu Björgvinsdóttur leikkonu. Valgerður sagði í samtali við Morgunblaðið að það væri mjög skemmtilegt að vera andlit No Name snyrtivaranna. Því fylgdu einungis myndatökurnar en síðan hefði verið valin ein andlitsmynd sem yrði notuð út árið til kynningar á snyrtivörunum. Valgerður sagði að á undanförnum árum hefði No Name notað konur til kynningar á snyrtivörunum sem væru aðeins komnar yfir tvítugt og væri það mjög jákvætt. „En það virðist einnig vera þróunin víða annars staðar að nota þroskaðar konur til kynningar á snyrtivörum," sagði hún og nefndi sem dæmi Isa- bellu Rosselini sem var um fertugt þegar hún varð andlit Revlon snyrtivaranna. Kristín Stefánsdóttir, snyrti- og förðunarmeistari, hefur flutt inn No Name snyrtivörur um árabil. Hún með íslenskum andlitum, enda eru þær að hennar sögn framleiddar sérstaklega fyrir skandinavískar konur með ljósa húð. Valgerður er tólfta konan sem hefur verið andlit ársins frá upphafi. Af öðrum má nefna Diddú, Emilíönu Torrini, Lindu Pétursdóttur, Unni Steinsson, Sigríði Beinteinsdóttur, Laufeyju Bjarnadóttur, Elínu Reynisdóttur og Svölu Björgvins- dóttur. Bjartir sumarlitir Þegar valið á Valgerði var tilkynnt með pompi og pragt á Kaffi Reykjavík voru sumarlitir No Name einnig kynntir. Litirnir eru mjög bjartir, að sögn Kristínar Stefánsdóttur, og miklar breytingar í gangi. Blátt og hvítt er allsráðandi í augnförðun og hvítur blýantur notaður á augnlok í stað þess svarta. Bjartir tónar eru notaðir á varir og sansering að komast aftur í tísku, eins og á diskótímanum. Naglalökk eru í öllum litum og mildur kinnalitur að komast í tísku á ný. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MYNDIN af Valgerði sem notuð verður til kynningar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.