Morgunblaðið - 01.05.1997, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 01.05.1997, Qupperneq 32
32 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Rýmingarsala - Rýmingarsala Verslunin hættir - Stórkostleg verðlækkun Bamastígur, Skólavörðustíg 8 Gœðavara Gjdfavara — matar- og kaffistell. Allir verðflokkar. ^ VERSLUNIN Laugavegi-52, s. 562 4244. Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. /— Ársfundur \ Lífeyrissjóðs Norðurlands verður haldinn í Félagsheimilinu á Húsavík, þann 10. maí næst komandi og hefst klukkan 13.00. Á dagskrá eru 1 Venjuleg ársfundarstörf 2 Breytingar á reglugerð 3 Önnur mál. s Fundurinn er opinn öllum sjóðsfélögum. Nánari upplýsingar veittar í síma 461 2878. , ^ LISTIR Barnakóra- mót Hafn- arfjarðar SKÓLASKRIFSTOFA Hafnarfjarð- ar stendur fyrir Barnakóramóti Hafnarfjarðar sem haldið verður í fyrsta sinn í Víðistaðakirkju kl. 17 laugardaginn 3. maí. Þar koma fram níu kórar úr sex grunnskólum og þremur kirkjum og eru kórfélagar á þriðja hundrað. Hver kór syngur tvö lög auk þess sem allir kórarnir syngja saman þijú lög eftir Friðrik Bjarnason tón- skáld, sem áratugum saman starf- aði í Hafnarfirði sem kennari, kór- stjóri og organisti. Kórarnir sem koma fram eru: Skólakór Álftaness, kór Engidals- skóla, barnakór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, kór Hvaleyrarskóla, barna- og unglingakór Hafnar- fjarðar, kór Setbergsskóla, skólakór Víðistaðaskóla, barna- og ungl- ingakór Víðistaðakirkju og kór Öld- utúnsskóla. Skipulag og stjórn kóramótsins annast Egill Friðleifsson, námstjóri í kórastarfi við Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar. -----»■ ■*--*-- Söngsveitin Víkingar með vortónleika VORTÓNLEIKAR Söngsveitarinn- ar Víkinga, verða haldnir í Sam- komhúsinu í Garði föstudaginn 2. maí, og heijast þeir kl. 20. Þá mun kórinn syngja í veitingahúsinu Vit- anum í Sandgerði sama kvöld kl. 22.30. Á efnisskránni eru lög m.a. eftir Sigfús Halldórsson, Eirík Bjamason og Bellman. Birta Rós Amórsdóttir syngur einsöng við undirleik Einars Amar Einarssonar og kammerkór Keflavíkurkirkju syngur nokkur lög. Stjórnandi Víkinga er Einar Örn Einarsson og Ásgeir Gunnarsson leikur á harmonikku. -----»■■ ♦----- Síðasta sýning á Snillingum í Snotraskógi SÍÐASTA sýning á barnaleikritinu Snillingar í Snotraskógi eftir Björg- vin E. Björgvinsson verður í Mögu- leikhúsinu við Hlemm sunnudaginn 4. rnaí kl. 14. í leikritinu segir frá Skógarmýslu og íkornastráknum Korna og þeim ævintýrum sem þau lenda í þegar Mýsla sest að í Snotraskógi. Leikstjóri og höfundur leikmynd- ar er Bjarni Ingvarsson, tónlist er eftir Helgu Sighvatsdóttur, útsett af Guðna Franzsyni, búningar eru eftir Helgu Rún Pálsdóttur og lýs- ingu hannar Alfreð Sturla Böðvars- son. Leikarar eru Erla Ruth Harðar- dóttir, Pétur Eggerz og Bjarni Ing- varsson. -----»-»-»----- Fyrsta eijika- sýning Ivu Sigrúnar Björnsdóttur ÍVA Sigrún Björnsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu í Listhúsi 39 í Hafnarfirði 3. maí næstkomandi. Á sýningunni verða 20 grafíkverk sem eru dúkristur og unnar með bland- aðri tækni. Öll verkin nema eitt eru einþrykkt. Sýningin ber heitið „Öfl náttúr- unnar“ og sýnir hvert verk mynd af því hvað hin ólíku öfl í náttúr- unni geta myndað. Listhúsið er opið kl. 10-18 virka daga, laugardaga kl. 12-18 og sunnudag kl. 14-18.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.