Morgunblaðið - 01.05.1997, Síða 64

Morgunblaðið - 01.05.1997, Síða 64
S8 . veet íam ,t HtioAouTMMr*! 64 FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 ftlfifA.lfl'MUOnOM MORGUNBLAÐIÐ BREF TTL BLAÐSEMS Tommi og Jenni Ljóska Já, kennari, ég held að þakið sé Heldur það mér vakandi? Kaldhæðni sæmir þér ekki, kenn- farið að leka á ný ... ari... Kringlan 1103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Máttur Mammons Frá Hjálmtý R. Baldurssyni: ÞEIR sem fylgst hafa með fréttum undanfarið hafa ekki farið varhluta af þeim hræringum, sem átt hafa sér stað í fjölmiðlamálum hérlendis. Fjölmiðlar skipa um eigendur með svipaðri tíðni og tíðkast með almenn sokkaskipti landsmanna. Fréttir fjölmiðla snúast meira og minna um þá sjálfa, hver hafi keypt hvem, svo og hver hafi keypt upp samning hins eða boðið betur o.s.frv. Nú er svo komið að lögmál markaðarins er allsráðandi, þ.e. þeir sem ekki hafa yfir nægu fjármagni að ráða verða einfaldlega undir. Skýrustu dæmin, sem fram hafa komið síð- ustu misseri, er slagurinn um einka- rétt á útsendingu íþróttaefnis. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt tii að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.