Morgunblaðið - 01.05.1997, Page 73

Morgunblaðið - 01.05.1997, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 73 ★ STAFRÆNT HLJOÐKERFI I OLLUM SOLUM! ★ ALVÖRU BÍÓ! ★ E_5532075* [EDolbý ★ , ★ i STÆRSTfl TJflLDH) MHI HX HEFJUM SUMARIÐ MEÐ HLATRI GRÍNMYND SUMARSINS ER KOMINM föstudaginn 2. maí kl. 21. Jim Carrey leikur Fletcher Reede, lögfræðing og forfallinn lygalaup sem verður að segja sannleikann í einn dag. Þarf að segja meira? Ja, því má kannski bæta við að þetta er auðvitað langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum í dag, sú allra fyndnasta með Jim Carrey og hún er... Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. Fös. kl. 5, 7, 9 og 11. Þessi ótrúlega magnaða mynd David Cronenberg (Dead Ringers, The FLy) hefur vakið fádæma athygli og harðar deilur i kvikmyndaheiminum á undanförnum mánuðum og hefur víða verið bönnuð. Nú er komið að íslendingum að upplifa hana. Komdu ef þú þorirað láta hrista ærlega upp i þér!!! Aðalhlutverk: James Spader, Holly Hunter, Elias Koteas og Rosanna Arquette. Leikstjóri: David Cronenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnud innan 16 ára. | lames spadcr holly hunter elias koteas deborh kara unger in a film by david crononberg ★ ★ ★ and rosanna arquette Ath. Viðkvæmu og/eða hneykslunargjörnu fólki er eindregið ráðlagt frá því að sjá þessa mynd. kominn á hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 5 og 9. , Kl R ^ n i K ■ M * I U I 1 1 I 4 www.skifan.com sími 551 9000 CALLERÍ RECNBOCANS MÁLVERKASÝNINC SICURÐAR ÖRLYCSSONAR Vönduð mynd um listamanninn Basquiat sem uppgötvaður var af Andy Warhol. Fjöldi frægra leikara fer á kostum í þessari mynd s.s. Gary Oldman, David Bowie, Dennis Hopper og Courtney Love. Framleiðandi: Sigurjón Sighvatsson. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. RÓMEÓ & JÚLÍA LroWRWDÍCaP.RIO^ CÍAIR.E^ANES Sýnd i samvinnu við Fjárvang hf. FJARVANG Nútíma útgáfa af frægustu og mögnuðustu ástarsögu fyrr og síöar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.