Morgunblaðið - 01.05.1997, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 01.05.1997, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 1997 75 FÓLK í FRÉTTUM B eða EB LEIKKONAN Gena Lee Nolin, sem best er þekkt fyrir leik sinn í sjón- varpsþáttunum Strandvörðum, notar óvenjulegar aðferðir til að vita hvenær hún þarf að draga upp farðadósina í tökum á þáttunum. í handritinu merkir hún einfald- lega B eða EB við línurnar sem hún á að fara með en stafirnir standa fyrir bijóst eða ekki bijóst. Með þessu veit hún alltaf nákvæm- lega hvort vöxtur hennar sést allur í mynd eða einungis andlitið. Ef merkt er B þá farðar hún allan líkamann en ef það er EB er að- eins andlitið farðað. Bílvélin þarf vorhreingerningu Hreinsaðu út vélarsótið á bílnum þínum eftir veturinn Þegar þú setur Redex bætiefnið í eldsneytiskerfi bílsins hreinsarðu vélarsótið burt og hjálpar þannig til við að endurnýja og halda við hámarks afköstum vélarinnar. Þannig næst líka mikill eldsneytissparnaður. Þú færð Redex fyrir bensín- og dísilvélar á bensínstöðvum um allt land. . Kdlllllg Iictoi ui\a 1111i\iii rede/ Redex er dreift af OLÍUVERZLUN ÍSLAND5 hf. / OLÍS Líttu til okkar langi þig í falleg húsgögn fyrir sumarhúsið. larnusio. V HÚSGAGNAHÖLLIN Bfldshöfði 20 -112 Rvfk - S:510 8000 er orðið sem við viljum helst að einkenni sumarhúsin okkar. Komdu að skoða furu húsgögnin okkar en með þeim er einfalt að búa til hlýlegt og notalegt umhverfi. Frijsenborg furuhúsgögnin eru úr lútaðri massivri furu -mjög vönduð. r Verðið hlýtur að vega þungt þegar þú veltir því fyrir þér hvaða bíl þú eigir að fá þér. Hvers vegna þarftu að kaupa dýran bíl þegar hægt er að fá vel búinn sjálfskiptan bíl á svo hagstæðu verði ? Líttu á Accent og spurðu þig svo -V njV 5 ára afmðelistilbóÖ Accent 4/5 dyra GLSi sjálfsk. Verð immm. mmr. mmTaW|TfT|1 GLSi vél búin: 1.5 lítra rúmmáli 12 ventlum Fjölinnsprautun 90 hestöflum Vökva- og veltistýri Samlæsing Rafdrifnar rúöur Rafdrifið loftnet Útv./segulb. meö 4 hátölurum Stafræn klukka Fjarstýrö opnun á bensinloki Dagljósabúnaöur Litaö gler Tveggja hraöa þurrkur meö biörofa og rúöusprautu Afturrúöuhitari meö tímarofa Samlitir stuöarar Heilir hjólkoppar Tveir styrktarbitar I huröum Krumpusvæöi Barnalæsingar o.m.fl. CC HYUHDRI til framtídar ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.