Morgunblaðið - 04.09.1997, Side 53

Morgunblaðið - 04.09.1997, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1997 53 " ■ i VT,' • ii - , i iii. .iii. KRINGLUÍif1 EINA BÍÚl' ME< rHxoiam l ÖLLUM SÖIUM Kringlunni 4-6, sími 588 0800 /jjAyurjmat Snorrabraut 37, sími 551 1384 Hverfisgötu, sími 551 9000 11. í&wtÆwvím, IVIISSIR ÞÚ ANDLITIÐ í DAG? John Travota (Pulp Fiction) og Nicholas Cage (Con Air, Rock) fara á kostum i magnaðri spennum^id i leikstjórn John Woo (Killer, Broken Arrow). Ein allra besta spennumynd síðustu ára og ein vinsælasta mynd sumarsins í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir þrumu sumarsins. Sýnd kl. 4.45, 6.15, 9 og 11.25. b.í. 16. SHDtGlTAL ★ ★★ DV ijurmiiu Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. ö«^UB John Travota (Pulp Fiction) og Nicholas Cage (Con Air, Rock) fara á kostum í magnaðri spennumynd í leikstjórn John Woo (Killer, Broken Arrow). Ein allra besta spennumynd síðustu ára og ein vinsælasta mynd sumarsins í Bandaríkjunum. Búið ykkur undir þrumu sumarsins. kl. 5, 9 og 11.25. b.í. ie. SSDtGlTAL Sýnd kl. 7.10 og 9. Sýnd kl. 11. ★ ★ ★ ★ IVIISSIR ÞÚ ANDLITIÐ í DAG? ■' www.samfilm.is www.samfilm.is Selma Björnsdóttir og Hið ljúfa líf Andlitslyfting skallapopparana SELMA Björnsdóttir þykir fara á kostum í nýju leikriti. SELMA Björnsdóttir hefur víð- tæka reynslu af leiksviði, þrátt fyr- ir að vera aðeins 23 ára. Hún hefur leikið í West Side Story, Rocky Horror, Afram Latibær og Skara skrípó. Gagnrýnendur hrósuðu henni svo fyrir frammistöðu hennar í leikritinu Hinu ljúfa lífi, sem frumsýnt var síðast- liðið föstudagskvöld. „Þessi hlutverk eru öll ólík,“ seg- ir Selma. „í West Side Story lék ég Púertó-ríkana, sem er heitt og suð- rænt hlutverk. í Rocky Horror lék ég Kólumbíu, úr þjónustuliði Frank N’furter. Hún var algjör gelgja á línuskaut- um og litla leikfangið hans Frank. I Latabæ leik ég Sollu stirðu, sem er svo stirð að hún getur ekki reimað skóna sína.“ Er það ekki ólíkt þér, spyr blaðamaður. „Jú, dá- lítið,“ svarar Selma og hlær. „En svo verður hún mjög liðug. í Skara skrípó leik ég Döpru, sem er önnur af AbracaDapra- systrunum." Selma verður leyndar- dómsfull á svip, beygir sig fram og hvíslar: „Þær eru í raun plönturnar hans.“ í Hinu ljúfa lífi leikur Selma hins Var litla leik- fangið hans Frank N’furter BANDARÍSKA fyrirsætan Kelly Fisher hélt því fram á fréttamannafundi að Dodi A1 Fayed hefði trúlofast henni og sýndi hring því til staðfestingar. Dodi A1 Fayed tek- inn í sátt KELLY Fisher hefur skipt um skoðun og afturkallað málsókn sína á hendur Dodi A1 Fayed. Lögmaður hennar, Gloria All- red, sagði á blaðamannafundi að „í ljósi hins hörmulega atburðar, fyrirgæfi Kelly honum allar hans misgjörðir gagnvart henni“. Allred sagði einnig að Fisher „virti og dáði“ Díönu prinsessu, sem hún hafði áður sakað um að stela unnusta sínum frá sér. í málsókn, sem Fisher höfðaði gegn A1 Fayed 14. ágúst síðast- liðinn, sakaði hún hann um að hafa ekki staðið við fjárhagsleg- ar skuldbindingar. vegar Maríu, sem er ung söngkona. „Henni er ætlað að vera andlitslyft- ing fyrir Brimbrot, sem er gömul skallapopparagrúppa,“ segir Selma. ________ „Leikritið gerist á skemmtistaðnum Nátt- hrafninum, sem er einn af þessum stöðum úti í bæ sem hefur oft skipt um kennitölu og jafnvel nafn. Inn á staðinn koma svo mjög litskrúðugar persónur og hafa þær flestar orðið undir í lífinu.“ Annars er Selma hætt með ung- lingaþáttinn Ó-ið og ætlar í bók- menntafræði í Háskólanum í vetur. Fyrir utan það leikur hún í Áfram Latabæ og Hinu ljúfa lífi og kennir djassballett í World Class. m „Fiallarefurinn“ Sterkur og rúmgóður skólabakpoí L E I G A N UTIVISTARBUÐIN við Umferðarmlðstöðlna Sími: -551 9800 oy 551 3072 JlÖ FU R 'Vs A9MBIL Mikið úrval reiknivéla í slærðfræði Verð frá: 1699 kr staðgren Heimilistæki hf Umboösmenn um land allt. SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO VILTU HAFA FALLEGRINEGLUR? Klofna neglur þínar? Eru þær þunnar? Vaxa naglaböndin hratt? Eru neglurnar rákóttar? Eru þær linar og mjúkar? Eru þær þunnar? Springur húðin kringum neglurnar? Ekki örvænta! Light Concept Nails býður upp á frábærar naglaverndarvörur sem geta gert neglur þínar enn fallegri. Kynning í Ingólfsapóteki, Kringlunni, í dag og á morgun kl. 13-18. Sérfræðingar á staðnum. 20% kynningarafsláttur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.