Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 3 Rithöfundurinn og mannvinurinn Einar Hjörleifsson Kvaran (1859-1938) Einar H. Kvaran var eitt vinsælasta skáld þjóðarinnar, hlaut m.a. tilnefningu til bókmenntaverðlauna Nóbels árið 1923 og var í fylkingar- bijósti í sálarrannsóknum hér á landi um áratuga skeið. Einn mesti andans rnaður sinnar kynslóðar á Islandi u I NÆRVERU SALAR Greint er frá lífshlaupi Einars, stórmerkum ritstjóraferli bæði austan hafs og vestan og sögð glæst saga hans sem ljóðskálds, leikritaskálds og skáldsagnahöfundar, en smásögur hans þykja enn í dag meðal þess besta sem ritað hefur verið á íslenska tungu. I ncerveru sálar er viðamikil bók eftir Gils Guðmundson og fyrsta bókin sem kemur út um manninn og skáldið Einar H. Kvaran. 1 A \Krfl lceknir Setherg , »> tnet^0 Viltu öðlast betri heilsu á átta vikum? HOLLRÁÐ OG HEILSUBÓT ^ eftir Dr. Andrew Weil Maðurinn býr yfir eigin lækningamætti og með því að efla hann getum við komist hjá margskyns sjúkdómum. Holl fæða, hreyfing, jákvæð hugsun og heilbrigt líferni eru þeir þættir sem efla lækningamátt líkamans. ^ Þetta er kjaminn í kenningum ^ dr. Andrew Weils, hámenntaðs, ^9 bandarísks læknis. Margir muna Y eftir bók dr. Weils, Lœkningamcetti líkamans, sem kom út í fyrra og hlaut frábærar viðtökur. átv&° cttvs. Góðar ogfallegar vinagjafir ÓMAR FRÁ HÖRPU HALLGRÍMS -Úrval úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar OMAR FRA HORPU DAVIÐS -Úrval úr Davíðssálmum Efni úr Passíusálmunum og úr Davíðssálmum valið af Sigurbirni Einarssyni biskupi. Þessar gullfallegar bækur ættu að vera á náttborði lesandans. Gott er að grípa til þeirra fyrir svefninn - og lesa aftur og aftur. Nýjasta bók Danielle Steel: AF RÁÐNUM HUG Áhrifamikil skáldsaga! Bækur Danielle Steel hafa selst í yfir 300 milljónum eintaka. Hún er á meðal vinsælustu skáldsagnahöfunda, enda situr hver ný bók vikum saman í efstu sætum vinsældalistanna. Nýjasta bókin, Af ráðnum hug, er átjánda bók hennar á íslensku. ____________________1 BRÚÐKAUPIÐ BRÚÐKAUPIÐ \ OKKAR_________________________ \ 'Minninúa bók um \ MlNmNGA \ mikilvægan dag. , 1 ^ ] \ Þessari fallegu bók er ætlað ’ halda til haga myndum og minningum sem er | 1 , gaman að rifja upp og \ gleðjast við um ókomna \ rfr ý ' , \ framtíð. Þar er einnig að I" 1 V finna tilvitnanir og hug- leiðingar um ástina og Texti bókarinnar er eftir Karl Sigurbjörnsson, nývígðan biskup. SETBERG Freyjugötu 14. Sími: 551-7667 og 552-9150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.