Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ djb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra st/iSii kl. 20.00: GRANDAVEGUR 7 — Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. 10. sýn. í kvöld sun. uppselt — 11. sýn. fim. 4/12 nokkur sæti laus — 12. sýn. fös. 5/12 uppselt — sun. 7/12 laus sæti. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Lau. 6/12 uppselt — fös. 2/1 laus sæti. SmiSaOerkstœiii kl. 20.00: KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman Fös. 5/12, sfðasta sýning. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Sýnt i Loftkastalanum kl. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 5/12. LISTAKÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 1/12 „ÍSLAND FULLVALDA RÍKI“. Fjölnismenn sem eru fullhugar 10. áratugarins standa fyrir dagskránni. Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. m LEIKFEI.AG REYKJAVÍKUR 1897-1997 BORGARLEIKHUSIÐ GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane í dag sun. 30/11, uppselt, AUKASÝN. sun 30/11, kl. 17.00, uppselt, lau. 6/12, uppselt, sun. 7/12, uppsett, lau.13/12, sun 14/12, lau 27/12, sun 28/12. Gjafakortin eru komin! Stóra svið ki. 20.30 AUGUN ÞÍN BLÁ Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla Frumflutt lau. 6/12 sun. 7/12, fim. 11/12, lau. 13/12, sun. 14/12, fös. 19/12. Aðeins þessar sýningar. Kortagestir ath. valmiðar gilda. Litla svið kl. 20.00 eftir Krístínu Ómarsdóttur AUKASÝNING: Fim 4/12 ALLRA SÍÐASTA SÝNING Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fös. 5/12. kl. 20.00, Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NtALA eftir Hlín Agnarsdóttur f kvöld 30/11, fös. 5/12. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 MOGULEBKHUSIÐ VIÐ IILEMM sími 562 5060 Hfótepmngar ipvív börn: HVAR ER STEKKJASTAUR? Snn. 30. nóv.. kL 14:00 snn. 7. des.. kL 17:00 sun. 14. des.. kL 14:00 FURBULEIKHÚSIÐ sýnir: Jófin hennar ömmu Sun. 30. nóv.. kl. 15:00 LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins fös. 5. des. kl. 20 VEÐMÁLIÐ Næstu sýningar milli jóla og nýárs. ÁFRAM LATIBÆR í dag sun. 30. nóv. kl. 14 uppselt kl. 16 uppselt — síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 7. des. kl. 20 lau. 13. des. kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10—18, helgar 13—18 Ath. Ekki er hleypt inn isal eftir að sýning er hafin. IfaítiLúhhúsiH HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 „REYÍAN f DEN“ - gullkorn úr gömlu revíunum Kaffisýning í dag kl. 15 laus sæti sýning í kvöld kl. 21 uppselt fös. 5/12 kl. 21 nokkur sæti laus fös. 12/12 kl. 21 uppselt lau. 13/12 kl. 21 laus sæti Rússibanadansleikur Hinir frábæru Rússibanar koma aftur!!! lau. 6/12 laus sæti. Kvöldverður hefst kl. 19.30 Dansleikur kl. 22.00 Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Menningar- miðstöðin Gerðubergi, sími 567 4070 Um hetqina: • Sýning á verkum Valdimars Bjarnfreðssonar, naívista. • Upplestur úr nýjum barna- og unglingabókum kl. 15-17. Aðgangur ókeypis. • íslenska einsöngslagið 3 & 4. Útgáfudagur 1. des. Tryggðu þér eintak. Sýningar 30. nóv. og 1. des. Sýningar hefjast kl. 15,00 n Fríkirkjuvegi 11 Miðasala hefst kl. 13, sími 562 2920. FÓLK f FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór HONNUÐUNUM Björgu Ingadóttur og Völu Torfadóttur var klappað lof í lófa í lok sýningarinnar. Tíska innan um grýtta veg'g'i náttúrunnar og bera glæsilegar tískusýningar vott um það. Verslunin Spaksmannsspjarir hélt eina slíka í húsnæði vatnsveitunnar við Gvendarbrunna. Islensk hönnun á vaxandi vinsældum að fagna Rakel Þorbergsdóttir var á sýningunni. Þ AÐ eru fatahönnuðirnir jBjörg Ingadóttir og Vala 'Torfadóttir sem reka sam- an verslunina Spaksmanns- spjarir í Þingholtsstrætinu og hanna í sameiningu fótin sem þar er boðið upp á. Verslun þeirra Bjargar og Völu er tæplega fimm ára gömul en það var fyrir rúmum tveimur árum að þær fóru að hanna sameiginlega fatalínu. „Við sáum að smekkur okkar var svo líkur að betra væri fyrir búðina og okkur sjálfar að vinna þetta sam- an. Þá fær maður heildarsýn yfir allt sem er að koma inn og hvað vantar í stað þess að vita ekkert hvað hin var að gera,“ sagði Vala Torfadóttir. Það vakti athygli að sýningin skyldi haldin í húsnæði vatnsveitunnar inn- an um grýtta veggi náttúrunnar og ekki laust við að kulda- og sælu- hrollur færi um suma áhorfendur. „Það var við- skiptavinur sem stakk upp á þess- um stað og um leið og við höfð- um skoðað hann fannst okkur ekki spurning að þetta væri stað- urinn,“ sagði Vala. „Við fengum strax leyfi og þeir voru mjög hjálplegir og vildu allt fyrir okkur gera. Við höfum aldrei verið með neitt í líkingu við þessa sýningu. Okkur fannst langt síðan við höfðum : gert eitthvað fyrir við- skiptavinina. Við létum taka sýninguna upp á myndband og nú eigum við mjög gott kynningar- efni en við komumst í sambönd við aðila í tísku- heiminum í gegnum Joe Boxer sýninguna sem var haldin hér á landi. Við V“v, jolm nalgast óðum. VIÐSKIPTA- ÚTLITIÐ var greinilega undir áhrifum frá tísku sjöunda áratugarins en í nútíma einkenn- um. „Hlín nær fram þvílíkum leik hjá leikurunum tveimur aö undrum sætir. Þaö er gaman aö fylgjast meö sérstaklega vel unnum leik í samspili viö vandlega samsetta umgjörö, brellur og skilirí. Framúrskarandi leikhús." S.H. Mbl. „Afar fagmannlega unnin sýning í alla staöi." G.S. Dagur _______________________ ________________________/ í'kvöld kl. 20.30 Föstud. 5. des. kl. 20.30 SÝNT i BDRGARLEIKHÚSINU - MIÐASALA: 56B BDOO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.