Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 49
BRÉF TIL BLAÐSINS
Hvað er þess virði?
Frá Guðjóni Bergmann:
FYRIR stuttu skrifaði ég grein í
lesendadálk Morgunblaðsins sem
titlaðist „Hvað er þess virði að lifa
fyrir?“ í framhaldi af þeirri grein
langar mig til að leggja nokkur
I spil á borðið til að hvetja til frek-
ari umræðu um lífsgátuna, lífs-
hamingjuna og tilgang okkar hér
á jörð. Aftur ítreka ég mikilvægi
þess að taka hlutunum með opnu
en jafnframt
gagniýnu hug-
arfari. Hluti af
eftirfarandi efni
er til upprifjun-
ar, jafnt og það
er til umhugs-
unar.
Á síðustu öld
hélt maður að
nafni Isaac
Newton því
fram að maður-
inn væri hluti af alheimsvél, massi
sem starfaði innan marka hring-
rásar, efni sem hafi lært að hugsa.
Maður að nafni Einstein afsannaði
þessa kenningu með jöfnu sem
felur í sér þá einföldu staðhæfingu
að allt efni sé í raun orka. Ein-
stein uppgötvaði atómið. Hann
komst að því að nifteindir og ró-
teindir mynda atómið sem er grun-
nefni alls. Nifteindirnar og ró-
teindirnar snúast á ógnarhraða
í kringum tóm og úr verður efni
sem getur orðið allt frá mannlegri
frumu til vatnsdropa eða landm-
assa. Þar sem ég er ekki lærður
eðlis- eða efnafræðingur ætla ég
ekki að útskýra virkni atómsins
nánar, en ég ætla hins vegar að
benda á það sem mér finnst merki-
legt við þessa uppgötvun um atóm-
ið. Kjarni þess er tóm, sem þýðir
í raun að við erum 99% tóm, 1%
nifteindir og rafeindir.
En hvað er þetta tóm? Vísinda-
menn kalla tómið „svið ótakmark-
aðra möguleika". Tómið er orka
og gæti verið samansafn af hugs-
unum, upplýsingum um það sem
þarf til að framkvæma og búa til
hluti, því þegar öllu er á botninn
hvolft er það tómið sem heldur
öllu saman. Sumir vilja ganga enn
lengra með hugsanir sínar um
tómið og segja að tómið gæti ver-
ið það sem trúað fólk kallar Guð,
Búdda, Allah, Skaparann eða hvað
annað. Sú kenning höfðar til mín.
Hvað ef við værum nú hugsanir
sem hafa líkamnast? Við erum
orka, þannig að þetta er ekki frá-
leitt. Við þurfum bara að læra að
sjá okkur öðruvísi en við erum
vön. Þannig getum við sagt að við
séum hluti af öllu öðru (ef við lít-
um á atómið sem grunnefni alls
sem er). Við erum öll búin til úr
sama „stöffinu“, ef svo má að
orði komast. Með því að hugsa
þannig þurfum við einfaldlega að
koma betur fram við náungann,
jörðina, himininn og allt sem í
kringum okkur er, því við erum
hluti af því. Það kemur okkur allt
við, alveg sama hvar það gerist,
þvi við erum hluti af því. Við erum
ábyrg, vegna þess að við tökum
þátt í sköpuninni.
Ef við snúum okkur aftur að
þeirri kenningu að tómið sé guð,
þá hefur guð vissulega skapað
okkur í sinni mynd, sem orku. Þá
má jafnvel segja að við séum hluti
af guði (og þar af leiðandi börn
hans). Ef við göngum enn lengra
með þá hugmynd má segja, að ef
við erum hluti af guði, börn guðs,
getum við þá ekki gert allt sem
guð getur gert? Þarna draga flest-
ir mörkin og segja nei, það getur
ekki verið. Þetta er sagt þrátt fyr-
ir að allir þeir meistarar sem hafa
gengið um jörðina og sýnt okkur
kraftaverk, hafa í 'orðum sínum
sagt að við gætum það einnig.
Sömu meistarar hafa bent okkur
á að við getum talað við guð (sem
hljómar líklega ef við erum hluti
af guði - og hér tala ég um guð
sem æðra afl, ekki guð eins og
kirkjan hefur talað um ,,hann“).
Með orðum sínum og gjörðum
hafa þessir menn reynt að vera
okkur fyrirmyndir, en um leið og
þeir eru famir af jörðinni setjum
við myndir af þeim á stall og til-
biðjum þá í stað þess að gera
heiðarlega tilraun til að líkjast
þeim.
Við þurfum ekki endilega að
framkvæma kraftaverk, við getum
byijað á því að sýna sjálfum okkur
Guðjón
Bergmann
o-g/oror
f/ó()ar
t einum
O'ánnútíhyfll^l
sJökrahQssöau
j öflcrj'ijöcjuQF
-> Ásc ocj cjfbry|S|
-• Á3 cíjrsöcju^P
Glerárgötu 28 - Sími 462 4966
SöcjLl íJJÚfJíiösirin:
og öðrum góðvild og kærleika. Við
getum lifað í sannleika og gleði.
Við getum allt sem við viljum,
okkar er valið. Með stuttri grein
sem þessari er ég ekki að reyna
að greina frá tilgangi lífsins. Hins
vegar er ég að hvetja til friðsam-
legra skoðanaskipta, hvetja til
hvers kyns hugsunar um þetta
málefni og benda á að við erum
öll eitt. Hvernig væri að við færum
að haga okkur þannig?
Á okkar tímum er lögð meiri
áhersla á hagvöxt en er lögð á
fjölskvldu- og vinakærleik. Til
frekari umhugsunar vil ég benda
á að vöxtur vaxtarins vegna
minnir um margt á hugmynda-
fræði krabbameinsfrumu. Njótum
lífsins, til þess er það.
Megi friður ríkja í a-tóminu.
Megi friður ríkja á jörð.
GUÐJÓN BERGMANN,
framkvæmdastjóri og friðarfulltrúi
WPPS.
BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR
Ó'f/f WINDOWS
Fyrir árið 2000
FF1KERFISÞRÓUN HF.
I=bJ Fákafeni 11 - Sími 568 8055
www.treknet.is/throun
MYNDLISTASKOLINN
THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART
í REYKJAVÍK
fRYGGVAGÓTU 15 » 101 REYKJAVÍK * SÍMI 551 1990
VORÖNN
1998
Innritun hefst mánudaginn 1. desember
Kennslntfmi vnrannar er 14 vikur. Kennsla hefirt 12. janúar.
Tæknideildir Kennarar
Teiknun 1 miðvikud. kl. 17.30-22.00 Teiknun 1 fímmtud. kl. 17.30-22.00 Teiknun 1 laugard. kl. 09.00-13.00 Anna Þ. Guðjónsdóttir. Ingibjörg Jóhannsdóttir Sólveig Aðalsteinsdóttir
Teiknun 2 mánud. kl. 17.30-22.00 Teiknun 2 þriðjud. kl. 17.30-22.00 Sólveig Aðalsteinsdóttir Hilmar Guðjónsson
Teiknun 3 mánud. kl. 17.30-21.30 (Teiknun ogform, efnistilraunir me Þóra Sigurðardóttir •ð pappír, leir, gifs o.fL)
Teiknun 4 fímmtud. kl. 17.30-21.30 Katrín Briem
Módelteikning 1 mánud. kl. 17.30-21.30 Módelteikning 1 fimmtud. kl. 17.30-21.30 Módelteikning 1 föstud. kl. 17.00-19.15 Módelteikning 1 laugard. kl. 10.00-12.15 Þorri Hringsson Hilmar Guðjónsson Inga Hlíf Ásgrímsdóttir Inga Hlíf Ásgrímsdóttir
Módelteikning 2 miðvikud. kl. 17.30-21.30 (teiknun og mótun) Valgerður Bergsdóttir og Sigrtin Guðmundsdóttir
Módelteikning 3 þriðjud kl. 17.30-21.30 Gunnlaugur S. Gíslason Ingólfur Örn Arnarson Valgerður Bergsdóttir
Hugmyndavinna þriðjud. kl. 17.30-21.30 (Kennslutimi 6 vikur) Ingólfur Örn Arnarson
Myndasögur fiistud. kl. 17.00-19.15 Þorri Hringsson
MÁLARADEILDIR (meðferð olíulita, pastcllita og vatnslita)
Málun 1 þriðjud. kl. 17.30-21.30 Þorri Hringsson
Málun 2 fímmtud. kl. 17.30-21.30 Helgi Þorgils Friðjónsson
Málun 3 íostud. kl. 14.30-18.30 Einar Garibaldi
Módelmálun miðvikud. kl. 17.30-21.30 og laugard. kl. 11.00-14.00 Sigurður Örlygsson og Jón Axel Björnsson
Frjáls málun 1 mánud. kl. 17.30-21.30 Daði Guðbjömsson
Frjáls málun 2 fostud. kl. 14.30-18.30 Björg Þorsteinsdóttir
Teiknun vatnslitir laugard. kl. 09.15-13.15 Gunnlaugur S. Gíslason
Teiknun, vatnslitir miðvikud. kl. 17.30-21.30 NN
Litafræði miðvikud. kl. 17.30-21.30 (Kennslutimi 6 vikur) Björg Þorsteinsdóttir
GRAFÍKDEILDIR
Grafík mánud. kl. 17.30-21.30 (dúkskurður, málmœting framhaldsdeild) Valgerður Bergsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir
Formótun-skúlptúr fímmtud. kl. 17.30-21.30 (efnistilraunir iþrivídd með blandað efiti) Þóra Sigurðardóttir Gunnar Árnason
Leirmótun laugard. kl. 09.00-13.30 (hraðskissur i leir eftir módeli-módelteikning) Sigrún Guðmundsdóttir
Keramík 1 miðvikud. kl. 17.30-21.30 Rennsla Kolbrún S. Kjarval
Kcramík 2 - framhaldsdcild Mótun og form fímmtud. kl. 17.30-22.00 Kolbrún S. Kjarval
Rennsla þriðjud. kl. 17.30-21.30 Kolbrún S. Kjarval
BARNA- OG UNGLINGADEILDIR
6-10 ára fímmtud. kl. 10.00-11.45 6-10 ára föstud. kl. 10.00-11.45 6-10 ára þriðjud. kl. 14.30-16.15 6-10 ára fímmtud. kl. 14.30-16.15 6-10 ára föstud. kl. 15.15-17.00 Katrín Briem Katrín Bricm Þóra Sigurðardóttir Katrín Sigurðardóttir Þóra Sigurðardóttir
10-12 ára föstud. kl. 14.00-17.00 10-12 ára mánud. og miðvikud. kl. 15.30-17.00 Katrín Briem Margrét Friðbergsdóttir
11-13 ára þriðjud. og fímmtud. kl. 17.00-18.30 Guðmundsdóttir Guðrún Nanna
13-15 ára mánud. og miðvikud. kl. 17.30-19.00 Margrét Friðbergsdóttir
14-16 ára laugard. kl. 10.00-13.00 14-16 ára laugard. kl. 13.30-16.30 Katrín Briem Katrin Briem
Leirmótun 12-15 ára laugard. kl. 10.00-13.00 Kolbrún Kjarval
1 Fyrirlestrar í listasögu og um sértæk efni tengd náminu verða auglýstir á kennslutíma.