Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 35 Eirikur og Sigurður Sigurðarson berklalæknir við röntgentmyndalæki frá Bræðrunum Ormsson. ~ ^ jp1 BRÆÐURNIR Eirfkur og Jón Ormssynir. að fyrirtækið hefur staðið af sér allan mótbyr og sér fram á glæsta framtíð á 75 ára afmælinu ef marka má veltufjáraukningu und- anfarinna ára. Veltan var 447 milljónir árið 1993, 796 milljónir árið 1996 og stefnir í milljarð á þessu ári. „Ef veltan verður ekki komin yfir milljarð verður opið á gamlársdag," segir Andrés B. Sig- urðsson framkvæmdastjóri léttur í bragði enda ekki ástæða til annars en bjartsýni. Hann segir þrennt einkum skýra velgengnina á tímabilinu. „Við tókum við Pioneer, Sharp og Luxor hljómtækja- og sjónvarps- umboðunum frá Hljómbæ á síð- asta ári. Ekki er heldur langt um liðið frá því að við yfirtókum Skrif- bæ. Með því fengum við Sharp- faxtæki, ljósritunarvélar og skrif- stofuáhöld. Ég nefni því til viðbót- ar að Becks-bjórinn hefur verið að sækja á. Hann flytjum við inn og seljum síðan til ÁTVR og hand- hafa vínveitingaleyfa,“ segir hann. Starfsemi á tveimur stöðum Skúli Karlsson, sonur Karls og sölustjóri fyrirtækisins, tekur fram að fyrir utan hljómtækjadeild, skrifstofutækjadeild og áfengis- deild séu í fyrirtækinu heimilis- tækjadeild, röntgendeild, Bosch- þjónustudeiid, handverkfæradeild, í hópi rafvirkja ó sextugsaldri er hægt að ganga út ffró því að 70 til 80% haffi lært eða starfað hjá Bræðrunum Ormsson tæknideild, lyftudeild og þunga- vinnuvéladeild. Uppistaðan í heim- ilistækjadeild er umboðin AEG, Tefal og Indesit. I röntgendeild er hægt að fá öll rafknúin lækninga- og rannsóknatæki. Fyrirtækið sel- ur Bosch varahluti í bíla og skip og eins og í heimilistækjadeildinni er AEG aðalmerkið í handverkfæra- deildinni. I tæknideild er fyrst og fremst boðið upp á raflagnaefni og búnað fyrir veitustofnanir. Fyrir- tækið selur, setur upp og veitir alla þjónustu í sambandi við lyftur og rúllustiga. Fyrir nokkrum árum hóf fyrirtækið einnig sölu og þjónustu á þungavinnuvélum frá O&K. Vegna vaxandi áherslu á verslun- arreksturinn flutti fyrirtækið hluta af starfseminni í nýbygginguna Lágmúla 8 árið 1990. Nú er þar verslun, skrifstofur og verkstæði fyrh’ heimilistæki. Bosch-verkstæði og verslun er áfram hinum megin götunnar í Lágmúla 9. Alls eru starfsmenn iyrirtækisins 55 talsins. Áhersla á eftirþjánustu Heildsala hefur smám saman orðið stæiri liður í starfseminni. „Við leggjum metnað okkar í að þjónusta vel þéttriðið net umboðs- manna um landið allt. Ekki er heldur allt þar með talið því að við höfum tekið á okkur flutnings- kostnað til að hægt sé að bjóða vöruna á sambærilegu verði alls staðar á landinu," segir Skúli. Að lokum leggur Karl áherslu á eftirþjónustuna. „Við höfum alla tíð lagt áherslu á að veita góða eft- irþjónustu. Á lager höfum við verið með yfir 90% varahluta fyrir ný og gömul tæki frá okkur. Ef hlutur- inn er ekki til er brugðist skjótt við og sent eftir honum til umboðs- aðilans erlendis." I tilefni afmælisins verða sér- stök afmælistilboð í versluninni í vikunni. Nú um helgina voru 40,30 og 20 ára starfsmenn sérstaklega heiðraðir af fyrirtækinu. jTveggja vikna (erð| 14. ffebrúar 51.47 á mann m.v. 4 saman í íbúð á Los Parrales (2 fullorðnir og 2 böm 2ja-11 ára). I á mann m.v. 2 saman í íbúð. 71.000 kr. Innffalið: Ffug, gisting, íslensk fararstjóm, ferð til og trá flugvellf eriendis og flugvallarskattar. Góð gisbng í fallegum smáhýsagarði Sundlaug • Veifingaaðstaða Flogið með Flugleiðum 3 nætur 11.-14. des. 4nætur 7.-11. des. 26.900 kr. | Á mann i 2ja manna herbergi á Hotel Stakis Ingram (á besta stað í bænum!). I Innifalið: Hug, gisting m/morgunverði og flugvallarskattar. ðS ? « “ Umboðsmenn Plústerða: ■±= Kellavfk: Úrval-Útsýn, Hatnargötu 15, s: 421 1356 S Akureyrl: Úrval-Útsýn, Rððhústorgl 3, s: 462 7833 Vestmannaeyjar. Eyjabúð, Strandvegur 60, s: 481 1166 | 22 Akranes: Pésinn, Stlllholtl 18, s: 431 4122 Selfoss: Suðurgarður, Austunregi 22, s: 482 1666 Sauðárkrókur: Vigfús, stjúmsýsluhúsínu, s: 453 6262 Grindavfk: Flakkarinn, Vikurbraut 27, s: 426 8060 FERÐIR Faxafenl 5 108 Reyklavik Slml. 568 2277 Fax: 568 2274
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.