Morgunblaðið - 30.11.1997, Page 27

Morgunblaðið - 30.11.1997, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 27 ÐimmA er þekkt nafh í öllum heimsálfum. DUXIAMA er nafin sérverslana sem bjóða háþróaðan svefnbúnað í hæsta gæðaflokki. Fyrst er að nefna hinar þekktu sænskuDUX heilsudýnur og sængur, kodda sængurfatnað, höfuðgafla, náttborð og glæsileg sérsaumuð rúmteppi. DUX rúmdýnur hafa verið þróaðar í samvinnu við færustu sérfræðinga Svíþjóðar á sviði svefnrannsókna. Einnig komu að því verki beina- og gigtarlæknar við Karolinska sjúkrahúsið í Stokkhólmi. Tveir þekktir vinnusérfiræðingar Erik J. Valtone og Sten Engdal veittu einnig sérstaka ráðgjöf. Veríð velkomin í glæsilega DUXIANA verslun þar sem ykkur gefst kostur á að prófa mismunandi gerðir af DUX dýnum. Það verður tekið vel á móti þér . HAÞROAÐUR SVEFNBÚNAÐUR DUXIANA ÁRMÚLA 10 SÍMI 569 9950

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.