Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ_____________ FÓLK í FRÉTTUM o © © o ð SÍÐAR samkvæmiskápur hafa verið vinsælar undanfarið. UNNUR Steinsson var meðal ijölmargra fyrirsæta sem sýndu fötin úr Spakmanns- spjörum. GLANSANDI efnin vöktu at- hygli þeirra sem vilja vera áberandi og fínir. ÞRÖNGIR „sanseraðir" kjól ar úr teygjuefni voru einfaldir en glæsilegir. HRAR og kuldalegur bak- grunnur sýningarinnar skap- aði skemmtilega stemmningu. ætlum að reyna að vinna út frá þeim og byi'jum á New York en Danmörk og Noregur eru einnig inni í mynd- inni hjá okkur. Um þessar mundir er stödd hér á landi kona sem býr í Noregi og hefur áhuga á að opna verslun með okkar fatnaði,“ sagði Vala. Að hennar sögn reyndu þær að blanda saman hversdags og fínni föt- um í sýningunni tU að draga ekki of skarpar línur þar á mUli. Þær eru orðnar þekktar fyrir að nota vindefni síðustu misseri en á sýningunni mátti einnig finna taft- og ullarfót svo eitthvað sé nefnt. Taftfötin voru úr sterkum „sanseruðum" litum og sömuleiðis mátti sjá þrönga kjóla í sömu litadýrð. „Við vorum kannski óvenju litaglaðar í þessari sýningu en litur- inn í taftinu er hreyfanlegur og frek- ar notaður í fínni fatnað," sagði Vala en hver hönnun var sýnd í nokkrum litum. Vala segir afar mismunandi hversu mörg eintök séu gerð af hverri flík. „Bf flíkin er mjög áber- andi gerum við fá eintök en ef um einhvers konar grunnflíkur er að ræða fínnst okkur í lagi að gera þær í einhverju magni,“ sagði Vala ánægð með glæsilega sýningu og viðtökur áhorfenda sem stóðu á fæt- ur í lokin og klöppuðu þeim lof í lofa. HASKOLABIO li 11» i III1111C ÁLFABAKKA mmiiiii iTHI I dag kveikjum við á jólatrénu Taktu þatt i hatiðinm með okkur Næg okeypis bilastæði KRINGMN Gjafakort Kringlunnar fast í Byggt og Búið - Tilvalin jólagjöf SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 55 <3V Það verður hátíð í Kringlunni í dag, sunnudag ki. 14, þegar Ingibjörg Sólrun, borgarstjóri kveikir á jólatrénu okkar. í Kringlunni Allar verslanir í Kringlunni verða opnar í dag, sunnudag, frá kl. 13-18. Kringlan verður auk þess opin alla daga fram að jólum. Börn úr Danssmiðju Hermanns Ragnars og Auðar Haralds sýna dans og Skólakór Kársness syngur jólalög. Komdu í jólastemningu og vertu með þegar við kveikjum á jólatrénu í dag kl. 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.