Morgunblaðið - 30.11.1997, Side 55

Morgunblaðið - 30.11.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ_____________ FÓLK í FRÉTTUM o © © o ð SÍÐAR samkvæmiskápur hafa verið vinsælar undanfarið. UNNUR Steinsson var meðal ijölmargra fyrirsæta sem sýndu fötin úr Spakmanns- spjörum. GLANSANDI efnin vöktu at- hygli þeirra sem vilja vera áberandi og fínir. ÞRÖNGIR „sanseraðir" kjól ar úr teygjuefni voru einfaldir en glæsilegir. HRAR og kuldalegur bak- grunnur sýningarinnar skap- aði skemmtilega stemmningu. ætlum að reyna að vinna út frá þeim og byi'jum á New York en Danmörk og Noregur eru einnig inni í mynd- inni hjá okkur. Um þessar mundir er stödd hér á landi kona sem býr í Noregi og hefur áhuga á að opna verslun með okkar fatnaði,“ sagði Vala. Að hennar sögn reyndu þær að blanda saman hversdags og fínni föt- um í sýningunni tU að draga ekki of skarpar línur þar á mUli. Þær eru orðnar þekktar fyrir að nota vindefni síðustu misseri en á sýningunni mátti einnig finna taft- og ullarfót svo eitthvað sé nefnt. Taftfötin voru úr sterkum „sanseruðum" litum og sömuleiðis mátti sjá þrönga kjóla í sömu litadýrð. „Við vorum kannski óvenju litaglaðar í þessari sýningu en litur- inn í taftinu er hreyfanlegur og frek- ar notaður í fínni fatnað," sagði Vala en hver hönnun var sýnd í nokkrum litum. Vala segir afar mismunandi hversu mörg eintök séu gerð af hverri flík. „Bf flíkin er mjög áber- andi gerum við fá eintök en ef um einhvers konar grunnflíkur er að ræða fínnst okkur í lagi að gera þær í einhverju magni,“ sagði Vala ánægð með glæsilega sýningu og viðtökur áhorfenda sem stóðu á fæt- ur í lokin og klöppuðu þeim lof í lofa. HASKOLABIO li 11» i III1111C ÁLFABAKKA mmiiiii iTHI I dag kveikjum við á jólatrénu Taktu þatt i hatiðinm með okkur Næg okeypis bilastæði KRINGMN Gjafakort Kringlunnar fast í Byggt og Búið - Tilvalin jólagjöf SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 55 <3V Það verður hátíð í Kringlunni í dag, sunnudag ki. 14, þegar Ingibjörg Sólrun, borgarstjóri kveikir á jólatrénu okkar. í Kringlunni Allar verslanir í Kringlunni verða opnar í dag, sunnudag, frá kl. 13-18. Kringlan verður auk þess opin alla daga fram að jólum. Börn úr Danssmiðju Hermanns Ragnars og Auðar Haralds sýna dans og Skólakór Kársness syngur jólalög. Komdu í jólastemningu og vertu með þegar við kveikjum á jólatrénu í dag kl. 14.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.