Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 22
22 SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Ásdís SKRIÐGÍR frá Skerpingu í Hafnarfirði var settur í bílana auk þess sem drif voru lækkuð í hjólöxlum. Mesta niðurfærsla drifbúnaðarins er 129,3:1. Morgunblaðið/RAX SNJÓAKKERI er haganlega komið fyrir undir gólfi bflanna bflsijóramegin. Líkt og aðrir aukahlutir sem smíðaðir voru hér á landi eru snjóakkerin svartmáluð til að þau dragi í sig varma og bræði af sér snjó. Morgunblaðið/Golli ÞAKLÚGAN er 50 sentimetrar á kant. Hún ekki til þess að það lofti betur um menn heldur er þetta neyðarútgangur. Ef bfll fell- ur í jökulsprungu eða kviksnævi geta öku- maður og farþegar komist út um þaklúguna. Morgunblaðið/Arnaldur SPRUNGUGRINDIN og kerran voru hannaðar af Frey eftir hugmynd Jóns. Kerruöxullinn er eins og undir bflunum, með 9'A“ drifi, hjólnöfum, brcmsubúnaði, fjöðrun og öllu tilheyrandi. Ef í nauðimar rekur er hægt að rífa kerruna í varahluti. upp að ísröndinni, á sömu lengd- argráðu og Ingólfshöfði er, 17. des- ember. Reiknað er með að það taki tvo daga að losa allan farminn upp á ísröndina og flytja hann yfír Riser Larsen-hafíshelluna að sænsku rann- sóknarstöðinni Wasa á strönd megin- landsins. Stöðin er í 15.264 km fjar- lægð frá Reykjavík og er staðsett á fjalli sem stendur upp úr jöklinum. Eftir að undirbúningi lýkur er reiknað með að rannsóknarvinna hefjist á jóladag næstkomandi. Frá Wasa verður svo haldið að Svea rannsóknarstöðinni og síðan inn á hásléttuna. Fjarri heimahögum Alls munu þeir Freyr og Jón leggja að baki nærri 40 þúsund kíló- metra í þessu ferðalagi. Vegalengd- in til og frá Suðurskautslandinu um Stokkhólm er 35.744 km og reiknað er með að þeir aki þar 3-5 þúsund kílómetra um ísauðnimar. Aætlað er að ferðalagið taki 97 daga, þar af verður dvalið á Suðurskautslandinu um 65 daga. Þeir munu halda þar bæði jól og áramót. Fjarskipti eru erfíð og því ekki hægt að hringja heim á hverjum degi. Leiðangurs- menn munu hafa aðgang að gervi- hnattasíma, en kostnaður leyfir ekki tíð og löng símtöl. Mínútan kostar um 700 krónur! Félagamir taka báðir með sér jólagjafir frá fjölskyldum sínum, Morgunblaðið/Árni Sæberg JÓN Svanþórsson og Freyr Jónsson við Gjálpargjá á Vatnajökli. Myndin er tekin í vorleiðangri Jöklarann- sóknafélagsins í sumar. Sú ferð var notuð til að reyna búnaðinn og þjálfa ökumennina við akstur og rann- sóknarstörf. Undirbúningur ferðarinnar á Suðurskautslandið er orðinn langur. Breytingar á hvorum bfl tóku 3-4 hundruð vinnustundir, auk margra æfingaferða á jökla. Þá hefur grúsk í gögnuin um Suðurskautslandið, lestur og samvinnan við SWEDARP tekið drjúgan tíma. Freyr sendi raunar einn pakka frá foreldrum sínum með bflunum. „Frúin er að prjóna á mig lopa- peysu, sem ég fæ í jólagjöf, og tengdamamma lánaði mér bækur eftir Halldór Laxness,“ sagði Freyr. Freyr pakkaði niður harðfíski og kæstum hákarli með verkfæmnum og Jón setti birgðir af harðfiski og lakkrís í annan bílinn. „Maður reynir að ferðast eins létt og hægt er,“ sagði Jón. „Ég reikna með að jólagjafirnar verði eitthvað utan á mann eða eitthvað til að lesa.“ Hann sagðist ekki taka með sér neinar fagurbókmenntir, líklega eitthvert léttmeti til lestrar. Þeir ætla ekki að taka með sér hangikjöt. „Við reynum að njóta þess að halda öðru vísi jól en við er- um vanir að þessu sinni, það verður lfldega sænsk skinka á borðum,“ sagði Freyr. Um áramótin verður ekki skotið upp flugeldum að ís- lenskum sið. Flugeldar eru ekki not- aðir nema í neyðartilfellum þarna um slóðir og illa séð að skjóta upp dóti sem dettur einhvers staðar nið- ur. Freyr tekur með sér gítar og söngbók Jöklarannsóknafélagsins. „í henni era margir textar eftir Sig- urð Þórarinsson jarðfræðing, við lög Bellmans og fleiri. Svíarnir ættu því að geta raulað með.“ Loftkerfi: Gast, tveggja strokka rafknúin loftþjappa, notuð til að dæla í dekk og fleira. Rafkerfi: Aukarafkerfí fyrir ýmsan bún- að. 220V rafkerfí, 3 kW rafall með riðlara og rafmagnstöflu. Þetta kerfi er fyrir tölv- ur, vísindatæki og rafmagnsverkfæri. Hitakerfi: Ebersprecher-olíumiðstöð (4 kW) með vatnsdælu, hitar kælivatn, tímarofí eða handvirk ræsing. Eldsneyti: Tankrými fyrir 300 lítra af díselolíu, tvöfalt dælukerfi til að dæla á milli tanka. Hituð olíusía. Siglingatæki: GPS: Magellan Meridian, Magellan 6500, Magellan 2000, Garmin II, Garmin III. Gíró-áttaviti. Silva-hallamæl- ar. Fjarskipti: VHF, HF og CB talstöðvar. Annað: Recaro-ökumannsstólar, snjó- sprungugrind, snjóakkeri, álkarl, skóflur, geymslukassar, verkfæri. Toyota Land Cruiser, af stærri gerð (HDJ80). Vél: Sex strokka, 24 ventla, 4,2 lítra dísel með forþjöppu og millikæli. Skilar um 200 hestöflum. Drifbúnaður: Aðalkassi er uppranalegur 5 gíra með 4,08:1 hlutfall í fyrsta gír. Milli- kassi uppranalegur með 2,488:1 hlutfall í lága drifi. Skriðgír með 2,61:1 hlutfall í lágadrifi. Hjólöxlar: Drifhlutföll í hjólöxlum er 4,88:1 og heildamiðurfærsla drifbúnaðar þvi 129,3:1. Driflæsingar era rafstýrðar og einnig hægt að læsa þeim handvirkt. Skipt Tæknilýsing var um drifbúnað að framan og sett 9V“ drif eins og að aftan og hásingarör úr eldri gerð Land Craiser. Afturöxull færður aftar um 15 sentimetra. Dekk: Dick Cepek 44“, negld á 15x16“ sér- smíðuðum felgum. Kjarni úr Toyota Hilux- felgum. Þrýstingur 2-30 psi, eftir aðstæð- um. Fjöðrun: Uppranaleg að mestu, skipt um gorma og settir Downey sem era 30% stíf- ari. Sérsmíðaðir Koni Special D-olíu- demparar. Ytri breytingar: Yfirbyggingu lyft 10 sentimetra, fjöðran hækkuð um 6 senti- metra. Brettakantar, stigbretti, stigi, neyð- arútgangur á þaki. Spil: Ramsey Pro 9000-rafmagnsspil sem hægt er að festa á bílinn að aftan eða fram- an. Togkraftur 4.100 kíló. Það er mikill munur á óbreyttum Toyota Land Cruiser og upphækkuðum og breyttum jöklajeppa af sömu gerð. Ljósmynd/Ragnar Th. Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.