Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 63 VEÐUR 30. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 0.13 0,5 6.23 4,0 12.40 0,5 18.37 3,8 10.37 13.12 15.47 13.39 ÍSAFJÖRÐUR 2.11 0,3 8.19 2,2 14.43 0,4 20.25 2,1 11.15 13.20 15.25 13.47 SIGLUFJORÐUR 4.28 0,3 10.40 1,3 16.51 0,2 23.10 1,2 10.55 13.00 15.05 13.27 DJÚPIVOGUR 3.37 2,2 9.52 0,5 15.47 2,0 21.51 0,4 10.09 12.44 15.19 13.10 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöið/Sjómælingar Islands Rigning • Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V*Skúlir v„. Snjókoma y El ikúrir | Slydduél I 1 Él y Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjööur é é er 2 vindstig. é 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan gola, léttskýjað um allt land og hiti kring um frostmark. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag verður fremur hæg breytileg átt, víðast léttskýjað og kalt í veðri. Á miðvikudag sunnan og suðvestanátt og fer að þykkna upp og hlýna allra vestast en annars léttskýjað og vægt frost. Á fimmtudag og föstudag verður vestan og suðvestanátt, hlýtt í veðri og dálítil rigning, einkum vestan til. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: yfir Grænlandi og hafinu norður af islandi er 1028 millibara hæð. Allviðáttumikil 975 millibara lægð skammt austur af Nýfundnalandi hreyfist litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma •c Veður ‘C Veður Reykjavík 5 alskýjaö Amsterdam 9 rigning á síð.klst. Bolungarvfk 4 léttskýjað Lúxemborg 8 rigning Akureyri 2 skýjað Hamborg 2 rigning á síð.klst. Egilsstaðir 2 alskýjað Frankfurt 9 þokumóða Kirkjubæjarkl. 4 skýjað Vfn 4 þokumóða Jan Mayen -5 alskýjað Algarve 10 léttskýjað Nuuk 7 léttskýjað Malaga 14 léttskýjað Narssarssuaq 9 léttskýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 6 alskýjað Barcelona 11 hálfskýjað Bergen 1 alskýjað Mallorca 13 skýjað Ósló -2 alskýjað Róm 11 súld Kaupmannahöfn 2 súld Feneyjar 10 rigning Stokkhólmur -5 skýjað Winnipeg -3 alskýjað Helsinki -1 skýjað Montrea! -6 vantar Dublin 8 alskýjað Halifax -5 skýjað Glasgow 8 rigning New York 9 hálfskýjað London 9 léttskýjaö Chicago 6 þokuruðningur Paris 10 skýjað Orlando 18 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. Krossgátan LÁRÉTT: 1 íþróttakeppni, 8 mál- gefin, 9 glufan, 10 eyktamark, 11 lesa, 13 vætan, 15 tónlist, 18 hæðir, 21 kassi, 22 digra, 23 kvenselurinn, 24 klæðskeri. LÓÐRÉTT: 2 tómra, 3 eldhúsáhald, 4 skynfæra, 5 þáttur, 6 lof, 7 yndi, 12 leyfí, 14 tímgunarfruma, 15 þvaðra, 16 öfíug, 17 kvarta undan, 18 kona, 19 setjir, 20 skökk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hunds, 4 bergs, 7 látin, 8 refsa, 9 níð, 11 nána, 13 órar, 14 flesk, 15 sófi, 17 uggs, 20 áði, 22 öldur, 23 launa, 24 prins, 25 tangi. Lóðrétt: 1 hulin, 2 nótin, 3 senn, 4 borð, 5 rófur, 6 staur, 10 ígerð, 12 afi, 13 óku, 15 skörp,16 fæddi, 18 grunn, 19 spaki, 20 árás, 21 illt. í dag er sunnudagur 30. nóvem- ber, 334. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Því að sá, sem gengur inn til hvíldar hans, fær hvíld frá verkum sínum, eins og Guð hvíldist eftir sín verk. Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Tasilaq kemur á morg- un. Lagarfoss kemur á morgun. Aflagrandi 40. Á morg- un mánud. kl. 14 félags- vist. Fræðslu- og for- vamardeild lögreglunnar i Rvk býður I ökuferð 2. des. með SVR í Vídalíns- kirkju í Garðabæ. Lagt af stað frá Aflagranda 40 kl. 13.30. Skráning og uppl. í s. 562 2571. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia og handavinna og smíðar kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43. Litlu jólin verða 5. des. kl. 18. Jólahugvekja sr. María Ágústsd. Börn úr tón- skóla Sigursveins leika á fiðlu. Signý Sæmundsd. syngur við undirleik Þóru F. Sæmundsd. Bamakór Háteigskirkju syngur. Salurinn opnar kl. 17.40. Uppl. og skráning í s. 568 5052. Félag eldri borgara í Rvk og nágr. Félagsvist í Risinu kl. 14. í dag. Dansað í Goðheimum Sóltúni 3 kl. 20. í kvöld. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Verslunarferð á morgun. Bíll fer frá Kirkjuhvoli kl. 11. Furugerði 1. Á morgun venjuleg mánudagsdag- skrá. Aðventuskemmtun verður 3. des. kl. 20. Veislustjóri Hjálmar Jónsson alþingism. Tví- söngur og einsöngur. Hátíðarkaffi. Skráning í síma 553 6040 fyrir 1. des. Gerðuberg. Miðviku- daginn 10. desember ár- leg ferð með lögreglu og SVR. Áningastaður Vid- alínskirkja, Garðabæ. Kaffiveitingar í Kirkju- lundi. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Skráning hafin. Allar uppl. í síma 557 9020. Hraunbær 105. Á morg- un venjuleg mánudags- dagskrá. Föstudaginn 5. des hefst jólaskemmtun kl. 15. söngur, dans og grín. Aðalræðumaður sr. (Hebreabréfíö (4,10.) Hjálmar Jónsson alþing- ismaður. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10 boccia, kl. 13 fijáls spila- mennska. Sléttuvegur 11-13. Fé- lagsvist kl. 14 á morgun. Litlu jólin verða 11. des. kl. 18.30. Vesturgata 7. Á morg- un venjuleg mánudags- dagskrá. Kaffi kl. 15. Söngsveitin Drangey syngur. Fræðslu- og for- vamadeild lögreglunnar í Rvk bíður í ökuferð 3. des. kl. 13.30 í Vídalíns- kirkju í Garðabæ. Veit- ingar verða á Vesturgötu 7 á eftir. Kór félags- starfs aldraðra í Rvk syngur. Skráning í síma 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl 9 kaffi, smiðjan kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, bútasaumur kl. 10, hand- mennt alm. kl. 16, leik- fimi kl. 13, brids-aðstoð kl. 13, bókband kl. 13.30, kaffi kl. 15. Þorrasel, Þorragötu 3. Á morgun kL. 13 bridstvtmenningur hjá bridsdeild FEB. Kl.14 leggur gönguhópur af stað. Kynning á nám- skeiði f jólaföndri verður þriðjud. 2. des. Árnesingafélagið í Reykjavík. Aðalfundur á morgun í Lækjarbrekku kl. 20.30. ABK. Spilað í Þinghól Hamraborg 11 á morgun kl. 20.30. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Félag Breiðfirskra kvenna. Jólafundur verð- ur sunnudaginn 7. des. kl. 19 í Breiðfirðingabúð. Þáttt. tilk. í síma 553 7057 eða 554 1531. Jólapakkaskipti. Félag fslenskra kvenna. Jólafundur á morgun kl. 20 á Hall- veigarstöðum. Rifjaðar verða upp gamlar jóla- minningar og fleira. Gunnar kemur með harmóníkuna. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði. Spila- kvöld f Gúttó fimmtu- daginn 4. des. kl. 20.30. Kvenfélag Árbæjar- sóknar. Ki. 14 kaffisala eftir guðsþjónustu í safn- aðarh. Happdrætti lfkn- arsjóðs á sama tíma. Jólafundurinn verður á morgun kl. 20.30 í safn- aðarh. Matur, tónlist og pakkaskipti. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Jólafundur mánud. 8. desember kl. 19.30. Jólapakkaskipti. Skráning í mat fyrir 5. des. Björg s. 553 3439, Mundheiður 553 3802. Kvenfélagið Fjallkon- urnar. Jólafundur verður 2. des. í safnaðarh. Fella- og Hólakirkju kl. 20. Jólamatur. Jólapakkar. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík. Jóla- fundur verður 4. des. á Laufásvegi 13, og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Jólapakkaskipti. Kvenfélag Garðabæj- ar. Jólafundur á Garða- -r - holti þriðjud. 2. desem- ber kl. 20.30. Sóknar- presturinn sr. Hans Markús Hafsteinsson flytur jólahugvekju. Kvenfélag Háteigs- sóknar. Jólafundur verður 2. des. kl. 20. tilk. þátt. í síma 553 6697 og 581 2114. Jólapakka- skipti og skemmtiatriði. Kvenfélag Neskirkju , Jólafundurinn verður mánud. 8. des. og hefst með borðhaldi kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Jóla- pakkar. Þátttaka tilk. til Jónu í s. 551 4770 eða Sigríðar f síma 551 1070 fyrir 5. des. Kvenfélag Seljasókn- ar. Jólafundur í kirkju- miðstöðinni 2. des. kl. 20. Jóhanna Kristjónsd. les úr nýju bókinni sinni. Hátíðarmatur, kórsöng- ur og fleira. Jólapakkar. Tilk. þarf þátttöku fyrir 30. nóv. Lífeyrisþegadeild SFR^- Jólafundur verður laug- ard. 6. des. kl. 14 í fé- lagsmiðst. Grettisgötu 89, 4. hæð. Upplestur, kórsöngur, hlj'óðfæra- leikur, happdrætti og spilað. Kaffi. Tilk. þáttt. f s. 562 9644. Skaftfellingafélagið f Reykjavík. Félagsvist í dag kl. 14 f Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Askriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjöm 569 1829, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gerð heimildamynda, kynningamynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.