Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 30. NOVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ » « • # • W 9 m w m Smiðjuvegi 14 i Kópavogi, sitni 587 7099 9 • í kvöld 30. nóv. 9 9 Hin hugljúfa og hressa hljómsveit 9 Hjördísar Geirs 9 9 leikur frá kl. 22.Ó0 til 01.00. 9 9 9 Mætum öll með dansskóna og góða skapið. 9 9 If^ClVÐ MeÖ því oð nola TREflD naglonæringuno færðu þínar eigin neglur sterkor og heílbrigöor svo þær hvorki klofna né brotnn. Sj TREfiD honrlóburðurinn meö i Duo-liposomes. Mý tækni i Íframleiöslu húðsnyrtivora, fallegri, teygjonlegri, þéttori húð. Sérstoklego græðantli. EINSTÖK GÆÐAVARA IF{EMD COSMETICS FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Kristján ÞAÐ getur verið dálítið þreytandi að dansa lengi við stelpurnar og hann Arnór Kárason gat ekki varist því að geispa aðeins í einum dansinum við hana Tinnu Jökulsdóttur. KRAKKARNIR komu uppábúnir á danssýninguna og þessar ungu dömur voru glæsilegar á dansgólf- inu og að sjálfsögðu sungu þær með. íþróttahöllin á Akureyri Islandsmetið 1 línudansi slegið Sýnd með ísl. tali kl. 2.50, 5 og 7 MIÐASALA HEFST KL. 13. KRINGLUBÍ* BHUDIGITAL Sýnd með ísl. tali kl. 12.50, 2.50, 5 og 7. MIÐASALA HEFST KL. 12 Sýnd með ensku tali ki. 3, 5, 7, 9 og 11. MIÐASALA HEFST KL. 13. möcmr SEDIGUAL Sýnd með fsl. tali kl. 2.50, 5 og 7. MIÐASALA HEFST KL. 13.30 UM 600 nemendur í grunn- skólum Akureyrar og í grunn- skólanum á Hrafnagili í Eyja- fjarðarsveit komu saman á danssýningu í Iþróttahöllinni á laugardag. Yngstu nemendur skólanna hafa verið í danskennslu hjá Heiðari Astvaldssyni dans- kennara og var greinilegt að þeir höfðu ýmislegt lært síð- ustu vikur. Foreldrar, systkini og fleiri fylltu áhorfendapalla Hallarinnar og skemmtu sér hið besta. Þar sem svo mörg börn voru saman komin, þótti Heiðari upplagt að slá nýlegt Islands- met í línudansi, þar sem 200 kántrídansarar komu saman í flugskýli Flugfélags Islands á Akureyrarflugvelli. Dansar- arnir hans Heiðars gerðu enn betur og voru um 600 á dans- gólfinu í einu. VIÐAR Einarsson dansaði bara við Ragnheiði Stefánsdóttur, kennarann sinn úr Glerárskóla, og stóð sig með mikilli prýði. Barnshafandi tálkvendi HEATHER Locklear hjálpaði ekki málstað atvinnuveitanda síns, Spelling Entertain- ment, þegar hún mætti fyrir rétti fyrr í vikunni og svaraði spumingum lögmanns leikkonunnar Hunter Tylo sem sækir mál gegn Spelling. Tylo, sem íslenskir sj ónvarpsáhorfendur þekkja úr sápuóper- unni „The Bold and the Beautiful", hafði skrif- að undir samning fyrir tveimur árum um að leika enn eitt tálkvend- ið í „Melrose Place“ en þegar tökur áttu að hefjast var hún rekin þegar í ljós kom að hún átti von á barni. Tylo heldur því fram að henni hafl verið sagt að fara í fóst- ureyðingu annars yrði hún rekin. Lögmaður Spelling fyrirtækisins, William Waldo, ver málstað fram- leiðenda með því að benda á að í samningnum hafi verið tekið fram að útlit leikkonunnar mætti ekki breytast að ráði. Hún hefði svo mætt í tökur meira en 15 kílóum þyngri en vanalega og því ekki verið sannfærandi tálkvendi. Vöm Waldo fór fyrir lítið þegar Locklear, sem hefur leikið aðal- tálkvendi „Melrose Place“ til lengri tíma, kom í vitnastúkuna og sagði að framleiðendur þáttanna hefðu ekki talið þungun hennar sjálfrar óyfirstíganlegt vandamál þegar hún hefði sagt þeim frá ástandi sínu í byrjun þessa árs. Hún sagði að leikmunum hefði verið hagrætt þannig að ekki bæri á ástandi hennar, flest skot hefðu verið í nærmynd eða frá bringu og upp, og að tvífari hefði verið notaður þegar sýna hefði þurft leikkonuna í heild sinni. Locklear sagði einnig að tök- ur hefðu hafíst fyrr til þess að hún fengi barneignarfrí. Ekki væri því sama Jón og séra Jón. Waldo var fullljóst að framburður Locklear yrði máli Spelling Entertainment ekki til framdráttar því hann hafði reynt að koma í veg fyrir að leikkonan yrði kölluð fyrir sem vitni. Heather Locklear
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.