Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR UNNIÐ að því að koma burðarvirki þaksins á sinn stað. Skautahöllin brátt komin undir þak NÚ STYTTIST í að almenningur geti farið að skauta undir þaki og þurfi því ekki að vera háður veðri og vindum. I vikunni unnu starfsmenn Is- taks að því að koma burðarvirki þaks skautahallarinnar í Laugar- dal á sinn stað. Var helmingur þaksins hífður í einu, alls 20 tonn, og voru notaðir fjórir stórir kran- ar við verkið. Vinna við að koma skautahöll- inni undir þak hófst í september og er áætlað að verkinu ljúki í febrúarlok. Grunnflötur hallarinnar er 3.500 fermetrar og mun hún rúma 600 áhorfendur. JÓLASTEMMNING úrvafaf Samkvæmiskjólum Bóleró jökkum Velúrsíökápum Velúrstuttjökkum Pilsum Stökum jökkum Ullarkápum Ullarjökkum Peysum .Sissu tískuhúsi. Hverfisaötu 52 Sieea tíekuhúe Hverfisgötu 52 a O sími 562 5110 Morgunblaðið/Tómas Tómasson Hádegis tilboð Súpa og brauð 500- Fiskur dagsins 850- Súpa og salat 650- Klúbbsamloka 670- Rjómapasta með skinkustrimlum 750- Cildir virka daga. Lokað mánudaga. MIRABELLE CAFÉ/BBASSERIE Smiðjustig 6 gamla Habitat-húsinu Rvík, sími 552-2333 Aldí er handhægt seðlaveski sem uppfyllir óskir þeirra sem vilja minni veski sem þó rúma allt sem þarf til daglegra nota. Ókeypis nafngylling fylgir Atson leðurvörum. 8 ..•»1:0 :•: Atson seðlaveski -peninganna virði LEÐURIÐJAN chf. Verslun: Laugavegi 15,101 Reykjavik, Simi: 561 3060 Skrifstofa: Hverfisgötu 52.101 Reykjavik, Simi: 561 0060, Fax: 552 1454 Ásmundur Vilt þú verða jógakennari? Hatha Yoga nýtur sífellt meiri vinsælda á Vesturlöndum og þörfin fyrir góða kennara fer sívaxandi. Yoga Studio sf. í samvinnu við Shanti Yoga Institute i New Jersey í Bandaríkjunum mun halda jógakennaraþjálfun í byrjun árs 1998. Kennarar verða Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari og Yogi Shanti Desai sem er jógameistari með yfir 45 ára reynslu af ástundun og kennslu Hatha Yoga. Námskeiðið er ekki aðeins kennaraþjáifun heldur einnig öflugt sjálfsþekkingar og þroskanámskeið. Þessi þjálfun er nú haldin í annað sinn og er fyllilega sambærileg við það besta sem í boði er erlendis og er tækifæri til að nema af kennurum með mikla reynslu af jógakennslu hérlendis og erlendis. Hver og einn mun fá tækifæri til að kenna jógatíma í raunverulegu starfsumhverfi áður en að útskrift kemur. Nemendur munu útskrifast með prófskírteini frá Yoga Studio sf. og Shanti Yoga Institute í New Jersey. Einhver grundvallarþekking og reynsla af ástundun jóga er æskileg. Lokafrestur til að staðfesta þátttöku er 16. janúar. Kynningarfundur verður 9. janúar kl. 19:20 Y06A# S T U D I O Þjálfunin verður alls 6 helgar ásamt skyldumætingu í jógatíma sem hór segir: Fyrsti áfangi: 23 - 25janúar, 30. jan. lil 1. feb., 6,- 8. feb. Annar áfangi: 6.-8. mars, 13.-15. mars. og 20.-22. mars. Hátúni 6a Sfmi 511 3100 RAÐGREIÐSLUR Sníðum þær í gluggann þinn. JÖL Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. Vandib qeymslu matvæla " Hitastigiö skiptir miklu móli. 0 Það ræðst af hitastiginu hvort bakteríur fjölga sér í matvælum. 9 Geymiö kælivöru við 0-4°C, þá fjölgar bakteríum hægt. 0 Kælið mat hratt niður. Hafið mat sem styst í hitastigi 10-50°C. 9 Gætið að hitastiginu f kæliskápnum, það er oft hærra en 4°C. 9 Hitamælar eru ekki dýrir, en geta komið sér vel. 0 Upphitun þarf að ná 75°C til að drepa bakteríur. Gætið einnig að þessu þegar hitað er í örbyigjuofni. 0 Haldið mat heitum við a.m.k. 60°C, til að koma í veg fyrir að bakteríur fjölgi sér. HOLLUSTUVERND RÍKISINS Ármúla 1a, Reykjavfk. Þjónustu- og upplýsingasími 568-8848. ! L"\ j Bráðum koma... PELSAR í ÚRVALI SKEMMTILEGUR KLASSÍSKUR FATNAÐUR ULLARKAPUR OG JAKKAR MEÐ ) LOÐSKINNI PELSFOÐUR JAKKAR Þar sem vandlátij PELSINN Kirkjuhvoli, simi 552 0160 Visa radgreiðslur í allt að 36 mánuði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.