Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Nafn á son Arnolds ► ARNOLD Schwarzenegger og eiginkona hans, Maria Shriver, hafa valið nafn á tveggja mánaða son sinn og heitir hann Christoph- er Sargent Shriver Schwarzenegger. Drengurinn, sem er fjórða barn hjónanna, var skírður í höfuðið á móðurafa sín- um. Börnin sem þau eiga fyrir eru á aldrinum íjögurra til sjö ára. 4 4 ^mm.d'bönd FRETTIR Öskur (Scream) irk'h Hryllingsmynd sem tekur formið fyrir og gerir grín að því. Vel gerð á ýmsa vegu en sagan frekar tak- mörkuð. Síðara borgarastríðið (The Second Civil War) ★**'/í Bráðskemmtileg svört gaman- mynd sem lítur gagnrýnisaugum á margar af helgustu stofnunum Bandaríkjanna. Frábær leikhópur og leikstjóm sjá um að allt gangiupp. Stóra kvöldið (The Big Night) -k-k-k'A Grátbrosleg falleg mynd um ítalska bræður sem reka veit- ingastað með tapi. Lífsins leik- hús með sínum hlutverkum, vonum og væntingum. Skemmtiferð (Joyride) k-k'A Frumleg og fersk mynd sem skartar skemmtilegum persón- um. Þrátt fyrir að myndin hefði getað orðið betri er engu að síður forvitnilegt að kíkja á hana. Borgari Ruth (Citizen Ruth) kkk Oðruvísi gamanmynd en umfjöll- unarefnið er fóstureyðingar. Myndin spyr margra spuminga um þetta viðkvæma viðfangsefni og vekur mann til umhugsunar. Laura Dern er frábær í aðalhlut- verkinu. Anaconda (Anaconda) kkk Fín spennu- og hryllingsmynd sem gerist í fljóti í Suður-Amer- íku. Jon Voight er stórskemmti- legur sem vondi karlinn. Konungar hringsins (When We Were Kings) kkk Stórskemmtileg heimildarmynd um viðureign Mohammeds Ali og George Foremans í Zaire 1974. Mohammed Ali er óborganlegur og ættu allir að sjá þessa mynd bara til að sjá hann. Paradísarvegurinn (Paradise Iload) kkk Mjög öflug stríðsmynd sem grein- ir frá hópi kvenna sem settar eru í CHRIS Tucker er frábær í hlut- verki sínu sem sjálfhverf og athygl- issjúk útvarpsstjarna í „Fimmta frumefninu". fangabúðir Japana í seinni heims- styrjöldinni. Framúrskarandi leik- ur og leikstjóm halda þessari mynd vel fyrir ofan meðallag. Fimmta frumefnið (The Fifth Element) kkk'Æ Stórskemmtilegt framtíðarástar- ævintýri sem er bæði frumlegt og spennandi, en þó sérstaklega vel út lítandi. Móðir mín (Mother) kkk Yndisleg lítil gamanmynd frá leik- stjóranum og leikaranum Albert Brooks. Samleikur hans og Debbie Reynolds er ógleymanlegur. Ath. erum flutt að Laugavegi 40a, c'mi 551 3577 Óvænt heimsókn ► DAMIEN Skudder er þriggja ára og er með langvinna liðagigt. Hann var dálítið feiminn þegar hann horfði á ljósmyndarann og var þó í föruneyti risans Lous Dun- bars úr Harlem Globetrotters. Þrír körfuboltasnillingar og skemmti- kraftur í Kalla kanínubúningi eru á ferð um Evrópu til að kynna kvikmyndina „Space Jam“ og heimsóttu barnaspítala í London fyrir skömmu. Teg. 1 Bh. kr. 1.850 Buxur kr. 1.075 Teg. 3 Bh. kr. 2.270 Buxur kr. 1.285 AEG Uppþvottavélar Eruþærtil hlióðlátari? áverðifra: 69.900,- • 43 db (re l pw) • Turbo (aurrkun • Hurðar bremsa • Sjólfvirk vatns- skömmtun • Vatnsöryggiskerfi Uppþvottavél ó mynd 8180 Verð: 124.714,- Þýskt vörumerki þýskt hugvit þýsk framleiðsla ara _r^i_ BRÆÐURNIR (Gh ORMSSQN Lógmúla 8 • Sími 533 2800 Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal. Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvík. Straumur.ísafirði.Noröurland: Kf.Steingrímsfjarðar.Hólmavlk. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA.Dalvík. KEA, Siglufirði. KEA, Ólafsfirði. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhófn.Lónið, Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði.Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf, Fáskrúösfiróinga, Fáskrúösfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavlk. Vetrarstarf í fullu fjöri! Fjölbreytt æskulýðsstarf byggt á traustum grunni kristinnar trúar Upplýsingar eru góðfúslega WWW.kirkian.is/KFUM veittar I síma 588 8899 TRÉSMIÐIR ATHUGIÐ! Sunnudaginn 30. nóvember verður í andyri Laugardalshallar einhver stærsta ef ekki stærsta sýning á trésmíðavélum sem haldin hefur verið á íslandi þar sem sýndar eru allt frá sambyggðum 220 volta vélum upp í fullvaxnar þykktarpússivélar. Sýningin er opin frá W. 13.00 -18.00 og er aðgangur ókeypis. S.Þ. Smiðjan LUDVIG M. LARSEN AS Skútuvogur 12A - Reykjavík - Sími 581 2530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.