Morgunblaðið - 30.11.1997, Side 58

Morgunblaðið - 30.11.1997, Side 58
58 SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Nafn á son Arnolds ► ARNOLD Schwarzenegger og eiginkona hans, Maria Shriver, hafa valið nafn á tveggja mánaða son sinn og heitir hann Christoph- er Sargent Shriver Schwarzenegger. Drengurinn, sem er fjórða barn hjónanna, var skírður í höfuðið á móðurafa sín- um. Börnin sem þau eiga fyrir eru á aldrinum íjögurra til sjö ára. 4 4 ^mm.d'bönd FRETTIR Öskur (Scream) irk'h Hryllingsmynd sem tekur formið fyrir og gerir grín að því. Vel gerð á ýmsa vegu en sagan frekar tak- mörkuð. Síðara borgarastríðið (The Second Civil War) ★**'/í Bráðskemmtileg svört gaman- mynd sem lítur gagnrýnisaugum á margar af helgustu stofnunum Bandaríkjanna. Frábær leikhópur og leikstjóm sjá um að allt gangiupp. Stóra kvöldið (The Big Night) -k-k-k'A Grátbrosleg falleg mynd um ítalska bræður sem reka veit- ingastað með tapi. Lífsins leik- hús með sínum hlutverkum, vonum og væntingum. Skemmtiferð (Joyride) k-k'A Frumleg og fersk mynd sem skartar skemmtilegum persón- um. Þrátt fyrir að myndin hefði getað orðið betri er engu að síður forvitnilegt að kíkja á hana. Borgari Ruth (Citizen Ruth) kkk Oðruvísi gamanmynd en umfjöll- unarefnið er fóstureyðingar. Myndin spyr margra spuminga um þetta viðkvæma viðfangsefni og vekur mann til umhugsunar. Laura Dern er frábær í aðalhlut- verkinu. Anaconda (Anaconda) kkk Fín spennu- og hryllingsmynd sem gerist í fljóti í Suður-Amer- íku. Jon Voight er stórskemmti- legur sem vondi karlinn. Konungar hringsins (When We Were Kings) kkk Stórskemmtileg heimildarmynd um viðureign Mohammeds Ali og George Foremans í Zaire 1974. Mohammed Ali er óborganlegur og ættu allir að sjá þessa mynd bara til að sjá hann. Paradísarvegurinn (Paradise Iload) kkk Mjög öflug stríðsmynd sem grein- ir frá hópi kvenna sem settar eru í CHRIS Tucker er frábær í hlut- verki sínu sem sjálfhverf og athygl- issjúk útvarpsstjarna í „Fimmta frumefninu". fangabúðir Japana í seinni heims- styrjöldinni. Framúrskarandi leik- ur og leikstjóm halda þessari mynd vel fyrir ofan meðallag. Fimmta frumefnið (The Fifth Element) kkk'Æ Stórskemmtilegt framtíðarástar- ævintýri sem er bæði frumlegt og spennandi, en þó sérstaklega vel út lítandi. Móðir mín (Mother) kkk Yndisleg lítil gamanmynd frá leik- stjóranum og leikaranum Albert Brooks. Samleikur hans og Debbie Reynolds er ógleymanlegur. Ath. erum flutt að Laugavegi 40a, c'mi 551 3577 Óvænt heimsókn ► DAMIEN Skudder er þriggja ára og er með langvinna liðagigt. Hann var dálítið feiminn þegar hann horfði á ljósmyndarann og var þó í föruneyti risans Lous Dun- bars úr Harlem Globetrotters. Þrír körfuboltasnillingar og skemmti- kraftur í Kalla kanínubúningi eru á ferð um Evrópu til að kynna kvikmyndina „Space Jam“ og heimsóttu barnaspítala í London fyrir skömmu. Teg. 1 Bh. kr. 1.850 Buxur kr. 1.075 Teg. 3 Bh. kr. 2.270 Buxur kr. 1.285 AEG Uppþvottavélar Eruþærtil hlióðlátari? áverðifra: 69.900,- • 43 db (re l pw) • Turbo (aurrkun • Hurðar bremsa • Sjólfvirk vatns- skömmtun • Vatnsöryggiskerfi Uppþvottavél ó mynd 8180 Verð: 124.714,- Þýskt vörumerki þýskt hugvit þýsk framleiðsla ara _r^i_ BRÆÐURNIR (Gh ORMSSQN Lógmúla 8 • Sími 533 2800 Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal. Vestflrðlr: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvík. Straumur.ísafirði.Noröurland: Kf.Steingrímsfjarðar.Hólmavlk. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA.Dalvík. KEA, Siglufirði. KEA, Ólafsfirði. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhófn.Lónið, Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði.Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf, Fáskrúösfiróinga, Fáskrúösfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavlk. Vetrarstarf í fullu fjöri! Fjölbreytt æskulýðsstarf byggt á traustum grunni kristinnar trúar Upplýsingar eru góðfúslega WWW.kirkian.is/KFUM veittar I síma 588 8899 TRÉSMIÐIR ATHUGIÐ! Sunnudaginn 30. nóvember verður í andyri Laugardalshallar einhver stærsta ef ekki stærsta sýning á trésmíðavélum sem haldin hefur verið á íslandi þar sem sýndar eru allt frá sambyggðum 220 volta vélum upp í fullvaxnar þykktarpússivélar. Sýningin er opin frá W. 13.00 -18.00 og er aðgangur ókeypis. S.Þ. Smiðjan LUDVIG M. LARSEN AS Skútuvogur 12A - Reykjavík - Sími 581 2530

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.