Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 5 Ljóðrænn still Einars Mas gerir þennan raunsæja efnivið að áhrifamikilli sögu sem lesandinn hrifst með og persónur verða nákomnar og stórar i sniðum. Þetta er saga um fátækt fólk en jafnframt stolta einstaklinga og breidd hennar er slik að úr verður þjóðarsaga byggð á heimildum og hugarflugi. Fotspor a himnum er íyrsta skaldsaga Einars Mas eftir Engla alheimsins sem færði honum Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs og hefur síðan farið sigurför um heiminn. Mal og menmng Laugavegi 18 Siðumula 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 ahmrnum Kolbrún Bergþórsdóttir / Dagsljós iHHH í þessari mögnuðu fjölskyldusögu ferðast Einar Már með lesendur sina til kreppuáranna í Reykjavik þegar hver dagur var barátta upp á lif og dauða. Sumir fundu skjól hjá Hvitasunnumönnum en aðrir gengu i lið með kommúnistum i baráttu fyrir betri heimi. fantagóð og grípandi • TÁn Vnmn TÁbannccnn Jón Yngvi Jóhannsson|DV „Hér fléttast saman kynlíf, trú, dauði og ástsýki svo eitthvað sé nefnt, i ansi magnaðri örlagasögu ...fantagóð og grípandi skáldsaga, tvímælalaust besta bók Rúnars Helga til þessa.“ Jón Yngvi Jóhannsson/DV FORLAGIÐ LAUGAVÉGI 18. SlMI 515 2500 ' ■- Ei. Smásagnagaldur Með þessum nýju smásögum sinum leiðir Gyrðir Eliasson vanrækta bókmenntagrein til öndvegis i íslenskum bókmenntum. Þokkafullur still hans og þroskaðar frásagnaraðferðir gera það að verkum að hér er um óvenju fágaðar smíðar að ræða. Ekkert er sem sýnist og undir lygnu yfirborði kraumar kynleg spenna. Gyrðir Eliasson hefur hlotið fjölda viðurkenninga og bækur hans hafa verið þýddar á mörg tungumál. ..bakvið hógværð og kyrrð orðanna leynist eitthvert afl eða ógn, allavega sköpunarmáttur... Gyrðir þýðir hinn foma þjóðsagnaheim á snilldarlegan hátt inn í nýjan tíma, gef x honum nýtt líf og nýjar víddir.“ Úlfhildur DagsdóttirjRás 1 6CL Mál og menning sfm?5lÍ5925(X) ÍlrnísÍoKoÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.