Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 7 Ævmtýriaf arbakkanum FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18. SIMI 515 2500 ^ Kristján Gíslason er stangveiðimönnum að góðu kunnur fyrir laxaflugur sinar og fyrri bækur um veiðiskap. Hér lyftir hann penna á ný, miðlar af reynslu sinni til veiðimanna, riQar upp ævintýri af árbakkanum i óborganlegum veiðisögum. í bókinni eru einnig þrjátiu uppskriftir að laxveiðiflugum og nákvæmar litmyndir af hverri þeirra. Meistaraverk Gunnars Gunnarssonar Sagnabálkurinn um Ugga Greipsson er höfuðverk Gunnars Gunnarssonar og eitt af meistaraverkum íslenskra bókmennta. Þýðing Halldórs Laxness birtist upphaflega á islensku fýrir rúmri hálfri öld og hefur verið ófáanleg um langt skeið. Gunnar Gunnarsson yngri myndskreytti verkið en margar af myndum hans birtast nú á bók i fýrsta sinn. Mál og menning Laugavegi 18 Síðumúla 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 smenn <RIAIiON HOHA'AKUg GUCtÖflSStW OSSA51u „Mesta gildi bókarinnar er sagan sem hún geymir... Skyldulesning fyrir alla aldurshópa og vinnur örugglega meira „forvamarstarf“ en allir Mummar landsins með sínu fávísisbulli.“ Áhrifamikil og spennandi samtímasaga úr Reykjavík þar sem söguhetjumar eru ungir utangarðsmenn sem reyna að fóta sig í harkalegri lífsbaráttu. Hér er ekkert fegrað og ekkert ýkt heldur dregin upp raunsönn og átakanleg mynd af hlutskipti ungmenna sem ánetjast filoiiefnum. Kristjón K. Guðjónsson er fæddur árið 1976. Óskaslóðin er fyrsta bók hans, en hún er byggð að nokkm leyti á eigin reynslu höfundar. Hún er gefm út í ritröð með verkum ungra höfunda, sem Mál og menning hleypti af stokkunum í fyrra og hlaut afar góðar undirtektir. Björgvin G. Slgurðsonj Stúdentablaðið 6Ö Mál og menning Laugavegi 18 Síöumúla7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 HVfTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.