Morgunblaðið - 30.11.1997, Síða 7

Morgunblaðið - 30.11.1997, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 7 Ævmtýriaf arbakkanum FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18. SIMI 515 2500 ^ Kristján Gíslason er stangveiðimönnum að góðu kunnur fyrir laxaflugur sinar og fyrri bækur um veiðiskap. Hér lyftir hann penna á ný, miðlar af reynslu sinni til veiðimanna, riQar upp ævintýri af árbakkanum i óborganlegum veiðisögum. í bókinni eru einnig þrjátiu uppskriftir að laxveiðiflugum og nákvæmar litmyndir af hverri þeirra. Meistaraverk Gunnars Gunnarssonar Sagnabálkurinn um Ugga Greipsson er höfuðverk Gunnars Gunnarssonar og eitt af meistaraverkum íslenskra bókmennta. Þýðing Halldórs Laxness birtist upphaflega á islensku fýrir rúmri hálfri öld og hefur verið ófáanleg um langt skeið. Gunnar Gunnarsson yngri myndskreytti verkið en margar af myndum hans birtast nú á bók i fýrsta sinn. Mál og menning Laugavegi 18 Síðumúla 7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 smenn <RIAIiON HOHA'AKUg GUCtÖflSStW OSSA51u „Mesta gildi bókarinnar er sagan sem hún geymir... Skyldulesning fyrir alla aldurshópa og vinnur örugglega meira „forvamarstarf“ en allir Mummar landsins með sínu fávísisbulli.“ Áhrifamikil og spennandi samtímasaga úr Reykjavík þar sem söguhetjumar eru ungir utangarðsmenn sem reyna að fóta sig í harkalegri lífsbaráttu. Hér er ekkert fegrað og ekkert ýkt heldur dregin upp raunsönn og átakanleg mynd af hlutskipti ungmenna sem ánetjast filoiiefnum. Kristjón K. Guðjónsson er fæddur árið 1976. Óskaslóðin er fyrsta bók hans, en hún er byggð að nokkm leyti á eigin reynslu höfundar. Hún er gefm út í ritröð með verkum ungra höfunda, sem Mál og menning hleypti af stokkunum í fyrra og hlaut afar góðar undirtektir. Björgvin G. Slgurðsonj Stúdentablaðið 6Ö Mál og menning Laugavegi 18 Síöumúla7-9 Sími 515 2500 Sími 510 2500 HVfTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.