Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 53 h i ) í j 1 I I I KIRKJUSTARF SAFNAÐARSTARF Dómkirkjan. Kl. 11 barnasam- koma í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Hafnafjarðarkirkja. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Reykjavíkurprófastsdæmi Hádegisfundur presta verður á morgun mánudag 1. des. kl. 12 í Bústaðakirkju. Boðið verður upp á hangikjöt. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 7-9 ára stráka og stelpur kl. 13-14 í safnaðarheimili Árbæjar- kirkju. Æskulýðsfundur yngri deildar kl. 19.30-21.30 í kvöld. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur mánudag kl. 17-18. All- ir velkomnir. Félagsstarf aldr- aðra á mánudögum kl. 13 -15.30. Fótsnyrting á mánu- dögum. Pantanir í síma 557 4521. Áskirkja. Æskulýðsfélag mánudagskvöld kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Bæna- stund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Foreldramorgun í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stundinni lok- inni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Grensáskirkja. Æskulýðsfélag- ið mánudagskvöld kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag Hjallakirkju kl. 20.30 fyrir ungl- inga 13-15 ára. Prédikunarklúb- bur presta er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Umsjón dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson héraðsprestur. Hallgrímskirkja. Hallgríms- messa mánudagskvöld kl. 20.30. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson þjónar fyrir altari. Sr. Karl Sig- urbjömsson. Að guðsþjónustu lokinni verður opnuð sýning á innlendum og erlendum útgáfum Passíusálmanna. Æskulýðsfé- lagið Örk kl. 20. Kópavogskirkja. Samvera Æskulýðsfélagsins kl. 20 í safn- aðarheimilinu Borgum. Landakirkja, Vestm. KFUM & K Landakirkju, unglingafundur, kl. 20.30. A morgun: Sauma- fundur Kvenfél. Landakirkju kl. 20. Bænasamvera og Biblíulest- ur í KFUM & K húsinu kl. 20.30. Langholtskirkja. Fundir eldri deildar æskulýðsfélagsins, 15 ára og eldri kl. 20. Jólafundur Kvenfélags Langholtssóknar þriðjudag 2. des. kl. 20. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson flytur jólahugvekju. Barnakór syngur. Jólapakkar. Félagskonur taki með sér gesti. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm mánudag kl. 16. Æskulýðs- félag mánudag kl. 18. Foreldra- morgnar verða í vetur á miðviku- dögum kl., 10-12. Jólaföndur. Seljakirkja. Fundur KFUK mánudag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15-18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmu- morgnar á þriðjudögum kl. 10. Kvenfélag Laugarnessóknar. Jólafundur í safnaðarheimili kirkjunnar mánudaginn 1. des. kl. 20. Munið jólapakkana. Hvitasunnukirkjan Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Gylfi Markússon. Allir hjartanlega velkomnir. Ertu búinn að skipta um kúplingsdisk? Itoyota Nýbýlavegi 4-8 nfrrPHP S.563 4400 námskeið á ■ rorrítun oe I kerflsfræði Kennt er tvö til þrjú kvöld í viku og á laugardögum. - Kerfisgreining - Gagnagrunnsfræði - Pascal forritun - HTIVIL forritun - Delphi forritun - Lotus Notes forritun - Lotus Notes kerfisstjórnun -Java forritun - Hlutbundin hönnun (SELECT) - Áfangapróf og lokaverkefni Markmiðið með náminu er að svara vaxandi þörf atvinnulífsins fyrir starfsfólk til að vinna við forritun og kerfisfræði. Anna María Karlsdóttir Nemi „Ég ákvað að fara á Forritunar- og kerfisfræði- námskeið hjá NTV, til að læra nútíma forritun. Ég ætfa að nota þetta nám sem grunn fyrir frekari menntun í forritun. Námskeiðið, aðstaðan og kennarar voru framar öllum vonum. Ég mæli eindregið með þessu námskeiði fyrir þá sem hafa áhuga á að hasla sér völl á þessu sviði." Námið er samtals 360 klukkustundir (2 annir). byrjar 6. feb/98 og [ýkur 14. des. '98. Allar nánari uppl. um námskeiðið og inntökuski lyrði er að fá á skrifstofu skólans. JfT 1- olvunám Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið. - Almennt um tölvur - Windows 95 - Word 97 - Excel 97 - Intenetið frá A-Ö Hentugt námskeið fyrir byrjendur sem vilja koma sér vel af stað við notkun PC tölvunnar hvort sem er á heimilinu eða á skrifstofunni. Námíð er 48 klst. Næstu námskeið byrja 12. og 13. jan. Vönduð námsgögn fylgja hverju námskeiðl. Magni Sigurhansson Fromkv.stjóri Alnabw „MeÓ náminu fékk ég mjög góða yfirsýn yfir möguleika PC tölvunnar og góða þjálfun i notkun þess hugbúnaðar sem ég nota hvað mest í starfi mínu, þ.e. ritvinnslu, töfiureikni og Internetinu. Oll aðstaða, tækjabúnaður og frammistaða kennara hjá NTV var fyrsta flokks og námið hnitmiðað og árangursríkt." % uglysinga tækm Boðið er upp á bæði eftirmiðdags- og kvöldnámskeið. - Myndvinnsla í Photoshop - Teikning og hönnun í Corei - Umbrot í QuarkXpress - Heimasiðugerð í Frontpage - Samskipti við prentsmiðjur og fjölmiðla (frágangur prerrtverka) - Meðferð leturgerða - Lokaverkefni Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða og bæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá hugmynd að fullunnu verki. Námið er 76 klst. Næstu námskeið byrja 19. og 20. jan. Þóra Hermannsdóttir Passauer Tækniteiknari hjá Borgarskípuiagi Reykjavíkur „Ég sótti námskeið í auglýsingatækni hjá NTV í vor. Með náminu fékk ég góða þjálfun í notkun PC tölvunnar við auglýsingagerð, sem hefur síðan nýst mér mjög vel í starfi mínu." UppW*»»»?M #ro o; innrUoi' irimn 555 4980 o§ tölvunám Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið. - Töivubókhald - Verslunarreikningur - Sölutækni og þjónusta - Mannleg samskipti - Bókhald - Almennt um tölvur - Windows 95 - Word 97 - Excel 97 - Power Point 97 - Internetið ffá A-Ö - Starfsþjálfun TiK'alið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. Námið er 192 klst. Kennt er alla virka daga frá 8.00- 12.00 eða þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá 18.00- 22.00 og laugardögum frá 9.00-13.00. Næstu námskeið byrja 12. og 13. janúar. Sigríður Björgvinsdóttir Skríf stofustúlko hjó Max ohf. „Eftir 10 ár í sama starfi langaði mtc| að breyta til. Ég fór í skrifstafu- og töivunám hjá NTV sem var einstaklega hnitmiðaö og skemmtilegt. Að því loknu sótti ég um skrifstofustarf hjá MAX og réð það úrslitum að hafa farið á námskeiðið hjá NTV að ég var ráðin í þessa stöðu sem ég gegni í dag." nh 4-- BD i BjáAum ttpfi ú Vum S. Esra * radgraiftstsr o Q. a o Nýi tBlvn- & viðskiptBskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasiöa: www.ntv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.