Morgunblaðið - 20.12.1997, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 20.12.1997, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 25 ERLENT Tyrkir hóta ESB inn- limun Norður-Kýpur London, Nikósíu. The Daily Telegraph, Reuters. TYRKNESKIR embættismenn segja að efni Evrópusambandið til aðildar- viðræðna við stjórn grískumælandi Kýpveqa á næsta ári geti svo farið að Tyrkland gi'ípi til þess ráðs að innlima norðurhluta Kýpur, sem tyrkneskt herlið hefur hersetið í meira en tvo áratugi. ESB ákvað í síðustu viku að bjóða hinni alþjóð- lega viðurkenndu stjórn Kýpur til aðildarviðræðna en frestaði því hins vegar ótímabundið að taka afstöðu til aðildarumsóknar Tyrklands. Hátt settur tyrkneskur embættis- maður tjáði frönsku fréttastofunni Agence France Press að í stað „sam- runa“ Norður-Kýpur og Tyrklands, sem tyrknesk stjórnvöld hafa viljað beita sér fyrir, gæti komið til þess að norðurhluti eyjarinnar yrði innli- maður í Tyrkland. Tyrkneskumæ- landi íbúar á Kýpur hafa lýst yfir stofnun sjálfstæðs lýðveldis í norður- hlutanum en ekkert ríki nema Tyrk- land viðurkennir stjórn þess. Fjöldi Tyrkja hefur flutzt búferlum til eyj- arinnar. Evrópusambandið hefur átt í viðræðum við hina alþjóðlega viður- Brussel. Reuters. AÐEINS þriðjungur íbúa Evrópu- sambandsins (ESB) telur sig vera lausan við kynþáttafordóma, sam- kvæmt niðurstöðum Eurobaro- meíer-könnunar sem birt var í gær. Þriðjungur sagðist aftur á móti mjög svo eða að verulegu leyti aðhyllast kynþáttahyggju (vera „rasistar"), og þriðjungur sagðist „að einhveiju leyti“ vera þannig þenkjandi. Padraig Flynn, sem fer með félagsmál í framkvæmdastjórn ESB, lýsti niðurstöðunum sem „áfalli", en þær voru kynntar í gær á ráðstefnu sem haldin var í Brussel til að marka lok „Evr- ópsks árs gegn kynþáttafordóm- um“. Að meðaltali í öllum 15 aðild- kenndu stjórn, sem er skipuð grísku- mælandi Kýpvetjum, en jafnframt reynt að miðla málum á milli þjóðar- brotanna. „í versta falli gæti þetta leitt til innlimunar. Kæmi til þess, gæti svo farið að Norður-Kýpur yrði samein- uð Mersin-héraði.“ Mesut Yilmaz, forsætisráðherra Tyrklands, sagði á fimmtudag að ákvörðun ESB gæti leitt til klofnings á Kýpur. „Röng ákvörðun Evrópu- sambansins mun sennilega leiða til skiptingar eyjarinnar," sagði hann. Segja ESB hafa eyðilagt möguleika á lausn deilunnar Rauf Denktash, leiðtogi Kýpur- Tyrkja, sagði í gær að stjórn hans arlöndum sambandsins sögðust 9% aðhyllast kynþáttahyggju mjög sterklega, 24% sögðust vera „talsverðir rasistar" og 33% sögð- ust vera það að einhveiju leyti. í könnuninni voru spurningar lagðar fyrir 16.154 manns í aðild- arlöndunum 15 í marz og apríl á þessu ári. Hlutfall þeirra sem sögðust „mjög miklir rasistar" var hæst í Belgíu, 22%, næst í Frakklandi, 16%, og þar næst í Austurríki, 14%. Að viðbættum þeim sem sögðust „talsvert miklir rasistar" komu sömu þrjú lönd út með hæsta hlutfallið, 55% í Belgíu, 48% í Frakklandi og 42% í Austurríki. Lægst var þetta hlutfall í Lúx- emborg og Svíþjóð. tæki undir ummæli Yilmaz. Evrópu- sambandið hefði með boði sínu til stjórnar grískumælandi eyjar- skeggja eyðilagt möguleika á lausn Kýpurdeilunnar, sem gæti byggzt á stofnun sambandsríkis. Sjálfskipað þing Kýpur-Tyrkja mun efna til aukafundar í dag og ræða viðbrögð við ákvörðun ESB. Glafkos Klerides, forseti Kýpur, sagði hins vegar að hótanir Yilmaz skiptu engu máli. Ríki heims myndu ekki leyfa að spenna ykist á Kýpur vegna hugsanlegra áhrifa á ástandið í Mið-Austurlöndum og á Balkan- skaga. „Ég held að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af að gerð verði alvara úr þessum hótunum," sagði Klerides. Bæði Frakkland og Grikkland hafa varað Tyrki við hvers kyns áætlunum um „samruna" eða innlimun Norður- Kýpur. í yfirlýsingu franskra stjóm- valda segir að stefna Tyrkja sé „blindgata" og ekki í þágu þeirrar viðleitni tyrkneskra stjórnvalda að fá aðild að Évrópusambandinu. Kynþáttafordómar útbreiddir í ESB Við styðjum við bakið á þér! Jean-Dominique Bauby Glerh k ogj , Allar þœr tilfinningar, sem mannshjartað Mþekkir, finnast á þessum síðum. “ GUÐRÚN FINNBOGADÓTTIR M ÞÝDDIBÓKINA um fegurð mannsam BÓKA & BLAÐ. Líkaminn er í gler- hylki, hugurinn er fiðrildi sem flögrar um lendur minninga og tilfinninga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.