Morgunblaðið - 20.12.1997, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 47
MINNINGAR
hafði fengið frá vinum og sveitung-
um.
Heima dvaldist hún síðan meðan
hún gat, en sjúkrahúsvist varð ekki
umflúin.
Eftir fjörutíu ára búsetu í Suður-
Bár, kveður nú húsfreyjan þar.
Miklu starfi er lokið, þótt mörgu
hefði hún enn viljað koma í verk.
Hún setti svip sinn á samfélagið,
hún Hélga og hann mun lifa áfram
í minningunni.
Fyrir nokkrum árum þegar fór
að fækka í heimilinu, börnin átta
uppkomin og farin að heiman, þá
var það að þau hjónin breyttu um
búskaparhátt, fækkuðu skepnum,
og hófu að starfrækja bændagist-
ingpi. Húsrými var nóg, og því til
viðbótar byggðu þau rúmgóða og
fallega sólstofu.
Fljótlega varð umfangið mikið,
staðurinn vistlegur, bæði sem gisti-
staður og til niðjamóta. Því var ráð-
ist í að byggja hús með tveim litlum
íbúðum, og tjaldstæði með góðri
aðstöðu.
Kvöldfegurðin í Framsveit gleym-
ist þeim seint, sem um Eyrarsveit
fara. Að líta frá Suður-Bár til fjalla-
hringsins umhverfis Grundarfjörð,
með Melrakkaey í mynni fjarðarins,
og sjá kvöldsólina hníga við hafflöt-
inn, og koma síðan upp við sjóndeild-
arhring, ef vakað er fram yfir óttu
í sólmánuði, gleymist seint.
Ekki er að furða þó gestir vildu
líta slíka fegurð aftur, og njóta vin-
áttu, gestrisni og hlýhugs þeirra
hjóna.
Við þessa sýn hafa hjónin í Suður-
Bár búið. Það var upplyfting að
koma í Framsveitina á góðviðris-
degi, eða kvöldlagi, heilsa upp á fjöl-
skylduna í Bár, þar sem öllum var
tekið af alúð og með léttri lund.
Á Jónsmessunni síðastliðið sum-
ar, var efnt til niðjamóts í Suður-
Bár. Þar komu saman systkini
Helgu, makar og afkomendur, á 90
ára fæðingardegi móður þeirra.
Fjölmennur og myndarlegur hópur
fólks.
Ég votta eiginmanni, börnum og
öllum aðstandendum innilega samúð
mína.
Megi góður Guð líkna, lækna og
græða sárin, megi birta og boðskap-
ur jólanna létta ykkur sárustu sorg-
ina.
Pálína Gísladóttir.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir
og afi,
ÖRN EIÐSSON,
Hörgslundi 8,
Garðabæ,
lést á St. Jósefsspítala 19. desember.
Jarðarförin fer fram frá Vídalínskirkju í Garða-
bæ þriðjudaginn 30. desember kl. 13.30.
Hallfríður Kristín Freysteinsdóttir,
Guðbjörg Kristín Arnardóttir,
Eiður Arnarson, Hafdís Stefánsdóttir,
Einar Örn Eiðsson,
Valur Rafn Valgeirsson,
Einar Rafn Eiðsson.
t
Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
ÁSLAUG MATTHÍASDÓTTIR
frá Patreksfirði,
Barðavogi 32,
verður jarðsungin frá Langholtskirkju mánu-
daginn 22. desember kl. 13.30.
Sveinþór Pétursson,
Ægir Steinn Sveinþórsson, Helga Hanna Sigurðardóttir,
Pétur Ragnar Sveinþórsson,
Haukur Ásmundsson, Ásta Markúsdóttir
og barnabörn.
t
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir og amma,
BLÓMEY STEFÁNSDÓTTIR,
andaðist á Hrafinstu fimmtudaginn 18. des-
ember.
Jarðarförin fer fram frá Áskirkju þriðjudaginn
23. desember kl. 10.30.
Sigríður Sivertsdóttir Hjelm, Bragi Eyjólfsson,
Sívar Sturla Sigurðsson,
Ásdís Halla Bragadóttir,
Aðalheiður Þóra Bragadóttir,
og barnabarnabörn.
t
Bróðir okkar og fósturbróðir,
HARALDUR ÞÓR JÓNSSON,
Hábergi 7,
Reykjavík,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt
fimmtudagsins 18. desember sl.
Guðríður G. Jónsdóttir,
Hálfdán Á. Jónsson,
Helga Þ. Guðmundsdóttir,
Margrét S. Guðjónsdóttir.
t
Elskuleg móðir okkar,
SIGURUNN KONRÁÐSDÓTTIR,
Álfaskeiði 64,
Hafnarfirði,
lést á Sólvangi fimmtudaginn 18. desember.
Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstu-
daginn 2. janúar.
Svana R. Guðmundsdóttir,
Gunnar Ingi Guðmundsson,
Þórir Konráð Gumundsson,
Hafsteinn Már Guðmundsson.
r
t
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
PÁLÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Gullsmára 9,
áður Réttarholtsvegi 49,
andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðviku-
daginn 17. desember.
Útförin fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn
30. desember kl. 13.30.
Ingi B. Þorsteinsson,
Snorri B. Ingason, Jóhanna Arngrímsdóttir,
Margrét Ingadóttir, Guðmundur Árnason,
Bjarney Ingadóttir, Sigurður Daníelsson,
Emilía Ingadóttir, Erlendur Samúelsson,
Þorsteinn Ingason, Ólöf Guðnadóttir,
barnaböm og barnabarnabörn.
. R A Ð A U G L V S I I ISI G A
TILKYNNINGAR || HÚSNÆÐI ÓSKAST
Auglýsendur athugið
skilafrest
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum, sem eiga birtast í
blaðinu á aðfangadag, 24. desember, eða
sunnudaginn 28. desember, þarf að skila
fyrir kl. 12 á Þorláksmessu, 23. desem-
ber.
auglýsingadeild
sími 569 1111
símbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
TIL SÖLU
Handverksmarkaður
á Eiðistorgi
verður haldinn í dag frá kl. 10.00 — 18.00
Margt fallegra nytjamuna eru til sýnis og sölu.
Söngur og tónlist frá kl. 13.00—15.00.
íbúð óskast til leigu
Tölvufræðingur óskar eftir 4ra herbergja íbúð
til leigu frá ármótum á svæði 101 eða 105.
Meðmæli eru fyrir hendi ef óskað er.
Vinsamlegast hafið samband í síma 552 8998.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Matsveinafélags Islands verður haldinn laugar-
daginn 27. desember nk. á Kaffi Óperu við
Lækjargötu (2. hæð).
Fundurinn hefst kl. 13.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Stjórnarkjör
3. Lagabreytingar
Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri
Sjómannasambands íslands.
4. Kynning á hugmyndum um sameiningu
Matsveinafélagsins við Matvís.
Formaður Matvís mætir
5. Önnur mál.
Stjórnin.
3N*x0unMafrifr
- kjarni málsins!
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
% ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 21. desember kl.
10.30 Sólstöftuganga ð Esju
(Kerhólakambur). Mætið vel
búin. Gengið frá Esjubergi. Verð
1.000 kr. Brottför frá BSÍ, austan-
megin og Mörkinni 6.
Jólagjöf fyrir alla islendinga:
Konrad Maurer, íslandsferð
1858.
Einstök ferðasaga og þjóðlifs-
sýning. Stórskemmtileg og fróð-
leg frásögn í vandaðri þýðingu
Baldurs Hafstað. Önnur prentun
er komin.
Ummæli ánægðs kaupenda:
„Sérstaklega falleg bók sem ég
hef haft yndi af að lesa. Heiður
og þökk." Bo Almquist, Irlandi.
Fæst í bókaverslunum og hjá
Ferðafélaginu, en skrifstofan
verður opin mánud.-miðvikud.
kl. 09.00-18.00.
Sögusýning í Mörkinni 6 „Á
ferð í 70 ðr'' er opin laugar-
dag frá kl. 12.00—16.00 og
sunnudag kl. 14.00—18.00.
Ath. breyttan opnunartíma á
laugardeginum og að þetta er
síftasta almanna sýningar-
helgin.
Munið áramótaferftina í Þórs-
mörk 21/12-2/1.
Gist í Skagfjörðsskála. Pantið og
takið farmiða fyrir Þorláksmessu.
Örfá sæti laus.
Ferðafélag fslands
30.des,—2. jan. Áramótaferft
í Bása. Farið á þriðjudags-
morgni i Bása í Goðalandi og
dvalið þar fram á föstudag.
Boðið er upp á kvöldvökur og
gönguferðir undir leiðsögn
reyndra fararstjóra. Áramótum
verður fagnað með flugeldum
og glæsilegri áramótabrennu.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu
Útivistar Örfá sæti laus. .
Heimasíða: centrum.is/utivist ”
Aðalstöðvar
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28.
Jólaskemmtun kl. 3 í dag. Félagar
úr barnakór KFUM og K syngja,
jólasveinar gefa pakka, gengið
verður i kringum jólatré og jóla-
frásagan lesin. Heitt kakó og pip-
arkökur. Verð 300 kr. fyrir börn
2—13 ára en hámark 1000 kr. á
systkini. Allir velkomnir.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.00.
Allir hjartanlega velkomnir.