Morgunblaðið - 20.12.1997, Síða 59

Morgunblaðið - 20.12.1997, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN, Bíldshöfða 10: Morgunsam- koma kl. 11. Hugleiðum boðskap aðventunnar í tali og tónum. Fræðsla fyrir börnin. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð til Frelsarans, sem kom í þennan heim okkar vegna. Prédikun og fyrirbænir. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Morg- unsamkoman fellur niður. Sam- koma sunnudagskvöld kl. 20. Gerður og Davíð Hanssen þjóna. Aftansöngur aðfangadag kl. 17. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðar- árstíg 26, Reykjavík. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugar- daga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa á pólsku kl. 15 (21. des.) Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 8. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnu- dag kl. 17. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fyrstu tónar jólanna ki. 16.30. Sam- koma fyrir alla fjölskylduna. Allir hjartanlega velkomnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Jólastund barnastarfsins kl. 11. Bamakór Varmárskóla syngur og börn úr TTT-starfinu flytja helgileik. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálpar- stofnunar. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 með þátt- töku félaga í Rótarýklúbbnum Görðum. Jón Guðmundsson, for- seti klúbbsins, flytur hugleiðingu. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Sunnudagaskólinn í kirkjunni á sama tíma. Sr. Bjami Þór Bjarna- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Helgileikur í flutningi unglinga og fullorðinna í kirkjunni kl. 10.30. Sigurður Skagfjörð Steingrímsson og fleiri einsöngvarar syngja ásamt Kór Víðistaðasóknar. Súkkulaði og kökur í safnaðarheimilinu að helgileiknum loknum. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli og helgistund kl. 11. Tekið á móti framlögum til Hjálparstofnunar þjóðkirkjunnar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Jóla- söngvar sungnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Kyrrðarstund 22. desember kl. 20.30. Orgelspil. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11, tekin upp í kirkjunni og útvarpað annan í jól- um. Starfsfólk kirkjunnar fer á Garðvang, Hlévang og Víðihlíð og verður með aðventustundir. SELFOSSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Sókn- arprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Biskup íslands, sr. Ólafur Skúlason, setur sr. Úlfar Guð- mundsson inn í embætti prófasts í Árnesprófastsdæmi. Sóknar- prestur. LANDAKIRKJA, Vestmanna- eyjum: Kl. 11 Sunnudagaskóli. Börn úr 7. bekk Hamarsskóla sýna jólahelgileik. Kl. 20.30 Gospelgleði í Landakirkju. Alls munu um 80 manns koma fram og flytja lofgjörðartónlist af öllu tagi, allt frá klassík yfir í rokk. HOLTSPRESTAKALL í Önund- arfirði: Barnamessa kl. 11.15 í Flateyrarkirkju. Mánudag: Mark- úsarguðspjall í Flateyrarkirkju kl. 17 til 19. Maraþonlestur ferming- arbama o.fl. Heitt á könnunni. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Þor- láksmessa: Kyrrðarstund kl. 18 í Holtskirkju. Kaffisopi. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Englakertið tendrað. Tekið á móti framlögum til Hjálparstofn- unar kirkjunnar. Fjölmennum í síðustu barnasamveru ársins. AKRANESKIRKJA: Stutt helgi- stund í kirkjunni laugardag, kl. 11. Jólatrésskemmtun kirkjuskól- ans í safnaðarheimilinu Vina- minni strax á eftir. Stjórnandi Sigurður G. Sigurðsson. Jóla- söngvar í kirkjunni sunnudag kl. 14. Tveir kórar syngja. Almennur söngur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Sóknarprestur. LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 59 Saga Sölumiðstöðvar hraðfiystihúsanna 1942-1996 Glæsilegt ritverk um viðburðaríka sögu SH, fyrstihúsanna, dóttur- fyrirtækja hérlendis og erlendis. Textinn er ítarlegur og lipur, hvalreki fyrir alla áhugamenn um meginstoð íslensks samfélags. Mikill fjöldi mynda prýðir ritverkið. Þrjú bindi; 176 bls. 600 bls. og 418 bls. Hið íslenska bókmenntafélag Síðumúla21 / 108 Reykjavík /Sími 588 9060 /Fax 588 9095 / Heimasíða: www.arctic.is/hib Skfðabrottl og brettafatnaður SCOTT-HOOGER-SIN Bretti með bindingum frá kr. 24.300, Brettaskór frá kr. 7.900 Brettapokar frá kr. 3.990 I—...................... ALVORU SPORTVORUVERSLUN 5% Staðgr. afsláttur Fjallahjól-frábært verð 21 gíra 26“ fjallahjól, kr 19.900 Frábær tilboð á 1997 módelum af SCOTT tjallahjólum Bamahjól-Þrfhjól 14“ barnahjól f. 4 ára kr 10.500 12,5“ barnahjól f. 3 ára kr 9.600 Þríhjól verð frá kr 3.900 Borðtennisboró -spaóar Borð á hjólum með neti frá kr. 24.900. Spaðar frá kr. 565 Ármúla 40, Sfmar: 553 5320 og 568 8860 SUgasleóar - snjóþotur, Stigasieðar frá kr. 6.450 Snjóþotur verð frá kr. 850 Smábarnaþotur kr. 1.950 Golfsett ■ goHvórur Golfsett heil járn+tré frá kr. 22.400, 1/2 sett frá kr. 11.900 Unglingasett m/poka kr. 12.900 Pokar, kerrur, skór, fatnaður. Bamaskíðl - Bama snjóbrotti Barnaskíði með bindingum og stöfum 50-60 cm. kr. 2.600 Snjóbretti með bindingum 90 cm frá kr 6.900, 110 cm kr 15.900 ísskautar, smelluskautar, vinsælustu skautarnir í dag. hlýir, engar reirnar. Stærðir upp í 35 kr. 5,990, 36 og stærra kr. 6.590 Ifersluninl A14R Dart Dartpflur 3 st. frá kr. 390 Dartskífur frá kr. 990 Electronic Dart m/ 12 pílum, reiknar sjálfvirkt skorið kr. 9.900 Ensku llðln - gjafavðrur. Búningasett frá kr. 1.990, könnur, töskur, treflar, karlar, lyklakippur o.fl. Gæludýn 8 dýr í einu; hundur, köttur, hæna, eðla, fískur, froskur, fugl og fiðrildi, aðeins kr. 1.280 Bllllardborð - kjuðar Borð með kúlum, kjuðum, krít og skortöflu. 2“ fet kr 1.990 3,5“ kr. 11.900, 4,5“ 138 cm kr. 17.800, 6“ fet frá kr. 24.900 Skíðl og skfðabónaður á góðu verðl. Tilboð á skíðapökkum. Göngupakkar ffá kr. 12.500 Barnapakkar frá kr. 12.500 Fullorðinspakkar frá kr. 19.900 Þrektækl - Æfingatæki Þrekhjól m/tölvum. frákr. 15.900 Spinninghjól frá kr. 29.900 Hlaupabönd frá kr. 19.600, rafm. kr. 68.400, lærabani kr. 890. Úr m/púlsmæli kr. 7.600 Úlpur, 3 í einni með fleece peysu, kr. 8.460. Dúnúlpur kr 8.820. Fleece peysur frá kr. 3.900 Útivistarúlpur úr öndunarefni frá kr. 5.900 /^9r/ uczjT Hðnnun: Gísli B.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.