Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1998 9 FRÉTTIR áætluð í Obrinnis- hólum SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins hefur nú skýrslu framkvæmda- og tæknis- viðs Hafnarfjarðarbæjar um um- hverfisáhrif efnistöku í Óbrinnishól- um til frumathugunar. Fyrirhugað er að 250-280 þúsund fermetrar af jarðefnum verði unnir úr námum á svæðinu á næstu fimm árum. Námasvæðinu verður skipt í þrjá áfanga og mun handhafa náma- réttinda verða skylt að ganga frá hverju svæði áður en vinnsla hefst á því næsta. I frummatskýrslu um umhverfisá- hrif efnistökunnar kemur fram að einkum verði um skammtimaáhrif, svo sem hávaða og aukna umferð, að ræða. Langtímaáhrif verði helst á landslagi sem sé til bóta á þessu svæði. Námuvinnsla hefur verið á þessu svæði frá árinu 1960 en áætlað er að gengið verði frá svæðiriu að þessum framkvæmdum loknum. Siökktu til Kanarí 24. mars frá kr. 29.932 Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð þann 24. mars til Kanaríeyja. Þú tryggir þér sæti í sólina í 1 eða 2 vikur og 5 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og látum þig vita á hvaða hóteli þú gistir. Kanarieyjar eru vinsælasti áfangastaður Evrópubúa og þar er yndislegt veður í marsmánuði og þú nýtur rómaðrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 29.932 M.v. hjón með 2 böm í viku, 24. mars. Verð kr. 49.960 M.v. 2 í íbúð/smáhýsi, 24. mars í 2 vikur Verð kr. 39.960 M.v. 2 í íbúð/smáhýsi, 24. mars í viku. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 Útboð ríkisbréfa og 12 mán. ríkisvíxla 11. mars 1998 Óverðtryggð ríkisbréf, RBOO-IOIO/KO RB03-1010/KO RV99-0217 12 mánuðir Flokkur: 1. fl. 1995 Útgáfudagur: 22. september 1995 Gjalddagi: 10. október 2000 Lánstími: Nú 2,6 ár Einingar bréfa: 100.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráð á Verðbréfaþingi fslands 1. fl. 1998 9. janúar 1998 10. október 2003 Nú 5,6 ár 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Em skráð á Verðbréfaþingi íslands Flokkur: Útgáfudagur: Lánstími: Gjalddagi: Einingar bréfa: Skráning: Viðskiptavaki: 3. fl. 1998 C 18. febrúar 1997 Nú 11,2 mánuðir 17. febrúar 1999. 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Em skráðir á Verðbréfaþingi íslands Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin og ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf og ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins í ríkisbréf sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði og í ríkisvíxla 20 milljónir króna að nafnvirði. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur í ríkisbréf og 500.000 krónur í ríkisvíxla. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 11. mars 1998. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar era veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. í rval af §íðbuxum frá stærð 34 TKSS Opið virka daga 9-18 laugardag 10-14. neðst við Dunhaga sími 562 223» Buxnadagar Með hverjum síðbuxum eða stretch- buxum sem þú kaupir í st. 38-50 færðu ítölsku nærbuxurnar frá Vajo- let með alþjóða hágæða stimplinum að eigin vali rneð. \Jajolet Opið frá kl. 12-18.30, laugard. frá kl. 10-16. Eiðistorg 13 2. hæð yfir torginu sími 552 3970 Fyrir stelpur og stráka Rennilásabuxur, hermannabuxur, útvíðar gallabuxur og smekkbuxur Barrvakot Kringlunrú 4-6 s'm' 588 ^40 ^tífurþúBun g>tofnsctt igoq Til 31. mars bjóðum við 20% afslátt af silfurhúðun á gömlum munum ^íífuríjúBun álfllÓISDC0Í 67, 8ími, 554 5820 Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. milli ld. 16.00 -18.00 Yíirstandandi námskeið til aukinna ökuréttinda er fullt! Bókaðu þig á næsta námskeið Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíi og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. • • OKU £KOLINN IMJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 Suðurlandsbraut 10 sími 568 6499« www.poulsen.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.