Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1998 59„ FÓLK í FRÉTTUM hSSS ..Li»esUkat“ Guðgeir.dætur létu ekki sitt eftir ligg3a Þetta kvold- KRISTIN Halldórsdottir Jonannsson „Joe-pubIic“ Tigergirl“, Jdhann Þdrir og Guðrún Pétursdtíttir „Bangsa“. • • „IRC-arar“ gleðjast á Orkinni ►ÁRSHÁTÍÐ „IRC- ara“ er stunda IRC- rásir sem bera heitin „appelsína", ,jókó“ og „icelandl8+,“ var haldin að Hótel Örk fyrir skömmu. Þar skemmti Qöldi fólks sér saman sem hefur það sameig'inlega áhugamál að ræðast við á spjallrásum á Alnetinu, ýmist tveir eða fleiri í einu. Þeir sem mættu komu víða að af landinu, m.a. Stöðv- arfírði, Siglufírði, Suðureyri, Isafírði og Fljóts- hlíð að ógleymdu höfuðborgar- TOMAS Edvardsson „Freud“, Þdr Sigurðsson „tosi“, María Edvardsddttir „María" og Eggert Sigurðsson „Eggjoh“. svæð- inu. Skemmtunin stóð fram komið undir morgun og voni flestir því mætt- ir tímanlega til morg- unverðar. Sú sem hafði veg og vanda af skipulagningu hátíð- arinnar hefur gælu- nafnið „Bangsa" eða Guðrún Pétursdóttir. Það sem helst var til skemmtunar var hátíðarræða sem íjall- aði á gamansaman hátt um það sem fram fer á spjallrásunum og var óspart hent gaman að óbeinum hjóna- bandsmiðlunum og öðrum uppákomum sem spjallrásirnar hafa til leiðar. BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimaisson /Amaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Welcome to Sarajevo ★★★ Enn níðast Serbar á minnimáttar. Myndin oftar þörf áminning um illsku mannskepnunnar en ódýit drama um jaxla í blaðamannastétt. Seven Years in Tibet ★★★ Falleg en svolítið yfírborðskennd mynd um andlegt ferðalag hroka- gikks sem virkar hressandi fyrir andann. Flubber ★★ Dáðlítil einsbrandai-a gamanmynd um viðutan prófessor og tölvu- fígúnir. Robin Williams hefm- úr litlu að moða. Skemmtun fyrir smáfólkið. The Devil’s Advocate ★★★ Pacino sem djöfullinn í lögfræð- ingsmyndO) og stórkostlegt útlit gera myndina að fínni skemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Good Will Hunting ★★V4 Sálarskoðun ungs manns í vörn gagnvart lífinu. Frekar gi-unn en ágætlega skemmtileg. Seven Years in Tibet ★★★ Sjá Bíóborgina. Flubber ★★ Sjá Bíóborgina. Titanic ★★★'/!2 Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu, virðingar fyrir umfjöllunarefninu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrikalegasta sjóslyss veraldarsögunnar. George of the Jungle ★★!4 Bráðskemmtileg frumskógardella um Gogga apabróður og ævintýri hans. Ég veit hvað þú gerðir í fyrrasumar ★★ Laglega gerð B-mynd í unglinga- hrollsstíl. Heldur uppi nokkurri dulúð áður en hún dettur ofaní gamalkunnan lummufarveg. Stendur engan veginn uppúr með- almennskunni. Á báðum áttum ★★★ Ameríska púrítanastoltið og kvik- myndaklisjumar eru duglega rasskellt í skemmtilegii gaman- mynd um manninn í skápnum. Aleinn heima ★★Víí Það má hlæja að sömu vitleysunni endalaust L.A. Confidential ★★★!4 Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, lagleg- ur leikm- og ívið flóknari söguþráð- m- en gerist og gengur. HÁSKÓLABÍÓ Amistad ★★!4 Átakanleg saga um örlög Afríku- þræla verður að óði til amerísks lýðræðis og réttarkerfis. Safnarinn ★★★ Mjög spennandi fjöldamorðingja- tryllir með hinum einstaka Morg- an Freeman í hlutverki lögreglu- manns. Bióstjarnan Húgó ★★Vá Sagan mætti vera skemmtilegri, en Húgó er sætur og börnum fínnst hann fyndinn. That Old Feeling ★'/2 Byrjai' vel en koðnar fljótlega nið- ur og verður hvorki fugl né fiskur. Sjakalinn ★★ Langdregin spennumynd, lauslega byggð á verki Forsyths og hinni klassísku mynd Zinnemans. Stenst ekki samanburð, dólar í meðallaginu. Titanic ★★★*/!2 Sjá Sambíóin, Álfabakka. Stikkfrí ★★1/2 íslensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár, bai-nungar leikkon- ur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikk á misgjörðir foreldranna. Barbara ★★★ Viðbótarfjöðm' í hatt framleiðand- ans Per Holst og leikstjórans Nils Malmros. Barbara er fallega tekið og vel leikið di'ama um miklar ástríður í Færeyjum. KRINGLUBÍÓ Picture Perfect ★★ Sjónvarpsstjarnan Aniston fer með aðalhlutverkið í miðlungs gamanmynd. Aniston er skemmti- leg en fátt annað bitastætt. Flubber ★★ Sjá Bíóborgina. Herkúles ★★★ Sögumenn og teiknarar Disney- verksmiðjunnar í fínu formi en tónlistin ekki eins grípandi og oft- ast á undanförnum ái'um og óvenjulegur doði yfir íslensku tal- setningunni. Tomorrow Never Dies ★★★ Bond-myndimar eru eiginlega hafnai' yfir gagnrýni. Farið bara og skemmtið ykkur. LAUGARÁSBÍÓ Bíóstjarnan Húgó ★★‘/2 Sjá Háskólabíó. Það gerist ekki betra ★★★1/2 Jack Nicholson í sallafínu formi sem mannhatari, rithöfundm’ og geðsjúklingur sem tekur ekki inn töflumar sínar - fyiT en gengil- beinan Helen Hunt, homminn Greg Kinnear og tíkin vekja upp í honum ærlegar tilfínningar. Rómantískar gamanmyndir gerast ekki beb-i. Vítamínsprauta fyrir geðheilsuna. Copland ★★ Kvikmyndastjömur af ýmsum stærðargráðum leika spilltar lögg- ur í kvikmynd sem bryddar ekki uppá neinu nýju. Alien Resurrection ★★★ Lítt dofnar yfir Alienbálkinum með þessu klónævintýri. Weaver frenjulegin en nokkru sinni. Lína langsokkur ★★Vá Teiknimynd um Línu Langsokk, ætluð yngstu kynslóðinni. REGNBOGINN Good Will Hunting ★★'/2 Sjá Sambíóin, Álfabakka. Leitin að Amy ★★★ Vel gerð mynd um ástir unga fólks- ins. Fyndin, skemmtileg og vits- munaleg. Frábær leikur í ofanálag. Copland ★★ Sjá Laugarásbíó. Spice World ★★ Kryddpíumar hoppa um og syngja og hitta geimverm- eins og Stuð- menn forðum daga. Þokkaleg skemmtun fyrir fólk sem þolir dægm'flugur stúlknanna. Með fullri reisn ★★★ Einkar skemmtileg og fyndin bresk verkalýðssaga um menn sem bjarga sér í atvinnuleysi. STJÖRNUBÍÓ Það gerist ekki betra ★★★ Sjá Laugarásbíó. Ég veit hvað þú gerðir í fyrrasumar ★★ Sjá Sambíóin, Álfabakka. Stikkfrí ★★l/2 Sjá Háskólabíó. AUGLÝSING ÞESSIER EINGÖNGU BIRT í UPPLÝSINGASKYNI Skuldabréf Borgeyjar hf. 1. flokkur 1996 á Verðbréfaþing íslands Verðbréfaþing íslands hefur ákveðið að taka skuldabréf Borgeyjar hf. 1. flokk 1996 á skrá Bréfin veröa skráð þann 13. mars næstkomandi. Skráningarlýsingu er hægt að fá hjá umsjónaraðila skráningarinnar, viðskiptastcfu (slandsbanka hf., Kirkjusandi, 155 Reykjavik. Þar er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnaö er til i skráningarlýsingu, svo sem samþykktir og síðasta ársreikning. ISLANDSBANKI EGGERT feldskeri Sími 551 1121 gfstá Skólavörðustignum Er Samkeppnisstofnun dragbítur atvinnulífsins eða bjargvættur neytenda? Félag viðskipta- og hagfræðinga boðar til fundar í Skála á Hótel Sögu fimmtudaginn 12. mars kl. 8:00-9:30 Guðmundur Sigurðsson Framsögumenn: Árni Vilhjálrnsson hrl. og Guðmundur Sig- urðsson, forstöðumaður samkeppnissviðs Samkeppnisstofnunar. Þeir munu m.a. hafa skoðanaskipti um: ♦ Hver er aðferðafræði Samkeppnisstofn- unar varðandi markaðsráðandi stöðu? ♦ Hvernig er markaður skilgreindur? Er (s- land afbrigðilegt sökum smæðar sinnar? ♦ Hvenær misbeita fyrirtæki markaðsyfir- ráðum sínum? ♦ Eru samkeppnislögin gölluð eða fram- kvæmd þeirra? FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Fundurinn er öllum opinn og stendur frá ki. 08:00-9:30 Blað allra landsmanna! fKtorginiHaMfe - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.