Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 13
Settu heiminn á annan endann fyrir 3.000 kr. á mánuði Lífís söfnunarlíftrygging opnar leið að víðtækri innlendri og erlendri fjármálaþjónustu. Hver vill ekki geta fjárfest í hlutabréfum erlendra hlutafélaga eins og Microsoft eða Coca Cola, eða eignast hlut f Marel, Nýherja eða Samherja og njóta ennfremur: • eignaskattfrelsis á sparifé. • þjónustu færustu sérfræðínga á sviði fjármálaumsýslu. • líftryggingaverndar sem er stöðugt löguð að ósk hvers og eins. • hagkvæmustu kjara á iíftryggingu. • tryggingar gegn fjárhagslegum afleiðingum þess að tapa starfsorku. • sjóðs í séreign sem eykur valfrelsi í framtíðinni. • öryggis með kaupum f ríkistryggðum bréfum. • sveigjanlegs, reglubundins sparnaðar sem má aðlaga að þörfum tryggingarþega. • hámarksþjónustu á lágmarksverði f einu víðtækasta þjónustuneti landsins. Reglubundinn sparnaður með Lífís gerir þér kleift að njóta þess með einföldum hætti sem fjármálaheimurinn býður. Dæmi: 30 ára kona sem greiðir 10.000 kr. á mánuði í 30 ár, tekur 5.000.000 kr. líftryggingu og iðgjaldatryggingu, 7,5% vextir*: Áætluð söfnunarfjárhæð: 11.259.400,- * Fjárfestingaráhætta er hjá tryggingartaka. Ávöxtun í fortíð segir ekki til um ávöxtun í framtíö. Þú færð nánari upplýslngar um Lffís söfnunarlfftryggingu hjá starfsfólkl Landsbanka fslands, Vátryggingafélags íslands, eða ráðgjafa verðbréfafyrirtækjanna Fjárvangs og Landsbréfa. Líffs L Landsbanki íslands Sími 560 6000 www.lais.is VATRYGGIN GAFE LAGI8L4NDS HF Sími 560 5060 www.vis.is Útgefandi Lífís trygginga er Liftryggingafólag íslands hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.