Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.03.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1998 5 7 í DAG Q rvÁRA afmæli. í dag, OUþriðjudaginn 10. mars, er áttræður Sigurð- ur Siggeirsson, Hamra- borg 30, Kópavogi, áður bóndi á Læk í Ölfusi. Hann dvelur á Kanaríeyj- um á afmælisdaginn. BRIDS Umsjúii 0 ii 0 in ii ii <1 iii' I'áll Arnarson SUÐUR spilar sex hjörtu og fær út trompgosa: Norður AÁ8642 VÁD3 ♦ Á83 *K6 Suður *K3 VK87542 ♦ G652 *Á Austur fylgir lit í tromp- inu. Hvernig er best að spila? Sagnhafi á ellefu slagi og þarf að búa einn til á spaða. Sem ætti að vera hægt, ef liturinn skiptist ekki verr en 4-2. Nauðsynlegt er að nota innkomur blinds á hjarta til að fria spaðann, svo það er viss hætta á yfirtrompun ef spaðinn liggur 4-2. Besta leiðin er að taka fyi-sta slaginn heima, leggja niður laufás og spaðakóng. Fara svo inn í borð á tromp: Norður AÁ8642 VÁD3 ♦ Á83 *K6 Austur AD1095 V6 ♦ K94 4.D10953 Suður 4>K3 VK87542 ♦ G652 +Á Næst er spaða hent í lauf- kóng! Spaði er síðan tromp- aður, hjarta spilað á blindan og spaðaás spilað. Ef litur- inn brotnar vinnast sjö, en í þessari legu þarf að trompa einn spaða í viðbót. Tígulás- inn er svo innkoma á frí- spaðann. Við sjáum hvað gerist ef sagnhafl tekur tvisvar tromp og fer svo í spaðann; tekur kóng og ás og tromp- ar. Vestur mun yfirtrompa og síðan fær vörn óhjá- kvæmilega slag á tígul. Vcstur + G7 VG109 ♦ D107 +G8742 Árnað heilla GULLBRÚÐKAUP. Hjónin Kristín Sveinsdóttir hús- móðir og Emil Guðmundsson skipasmiður, til heim- ilis að Digranesvegi 34, Kópavogi, áttu gullbrúðkaup 6. mars síðastliðinn. Pennavinir HOLLENSKUR bókaunn- andi vill skrifast á við fólk sem safnar barnabókunum um Benna flugkappa eftir W. E. Johns: Cok can Meerten, Jan van Riebeecklalll, Netherlands. FJÖRUTÍU og þriggja ára kona af tékkneskum upp- runa, búsett í Irlandi, með áhuga á langhlaupum, fjall- göngum, leikhúsi, klassískri tónlist og sögu og menningu Islands: Vera Taslova, 14 The Drive, Woodpark, Ballinteer, Dublin 16, Ireland. ELLEFU ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist (Spiceg- irls), fótbolta og gítarleik: Ida Lundell, Kallasgárdsg. 55, 43436 Kungsbacka, Sweden. Q/AARA afmæli. í dag, i/Uþriðjudaginn _ 10. mars, verður níræð Ásdís María Þórðardóttir frá Uppsölum í Seyðisfirði, Norður-ísafjarðarsýslu, nú til heimilis á Dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi. Ásdís tekur á móti gestum laugar- daginn 14. mai's í kaffistofu Sementsverksmiðjunnar frá kl. 14. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir France.v Ilrakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Það búa í þér andstæð öfl, ann- ars vegar ertu skapandi og frjáls, hins vegar hagsýnn og íhaldssamur. Þetta tvennt þarftu að samræma. Hrútur (21. mai-s -19. apríl) Þú mátt eiga von á að fjár- hagurinn fari að vænkast. Gættu samt hófs í hvívetna og eyddu ekki í óþarfa. NdUt (20. apríl - 20. maí) f** Þú stendur ráðþrota gagn- vart einhverju er varðar vinnuna. Leitaðu aðstoðar og njóttu stuðnings annarra. Tvíburar (21. maí - 20. júní) * A Þú munt nú fara að sjá ár- angur erfiðis þíns. Gættu þess í hvívetna að samkomu- lag ríki á heimilinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að endurskoða ákvörðun þína. Þú mátt eiga von á óvæntum útgjöldum vegna fyrirhugaðs ferðalags. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gætir fengið tækifæri í starfi sem þú ættir ekki að sleppa. Efastu ekki um að þú sért traustsins verður. Meyja (23. ágúst - 22. september) ®SL Láttu það eftir þér að heim- sækja stað sem er þér kær. Notaðu daginn til að af- greiða óútkljáð málefni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir orðið fyrir óvænt- um fjárútlátum sem þú þarft að ræða við þína nánustu. Leggðu spilin á borðið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefðir gott af að komast í stutt ferðalag. Sjáðu til þess að þú þurfir ekki að vinna aukavinnu í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ák Þú munt hafa heppnina með þér svo ástæðulaust er að sýna fólki hroka eða frekju. Gleymdu því ekki. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur nóg að gera í fé- iagslífinu og nýtur þess að hitta skemmtilegt fólk. Gættu aðhalds í fjánnálum. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) GSol Þú ert í skapi til að gera ein- hverjar breytingar heima fyrir en þarft að sýna fyrir- hyggju og undirbúa það vandlega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >♦«*> Þú færð ánægjulegt heim- boð. Gefðu þér tíma til að hlusta á áhyggjur vinar þíns. Hann er þess virði. Stjörnuspána á að lesa sem dægi'advöl. Spái• af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísinda- legra staðreynda. Kirkjustarf Brúðhjón Allur boröbiinaður Glæsileg gjafavara Briiöarhjöna listar VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. s Eg þakka öllum þeim fjölmörgu, sem sýndu mér hlýhug með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 60 ára afmœlinu mínu. Þórir Magnússon. Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur málsverð- ur. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmufundur í safnaðarh., Lækj- argötu 14a. Kl. 16.30 samverustund fyrir börn 11-12 ára. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eft- ir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Orgelleikur og lestur Passíu- sálma kl. 12. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Ungbarnamorg- unn kl. 10-12. Opið hús. Æskulýðs- fundur kl. 19.30. Laugarneskirkja. Lofgjörðar- og bænastund kl. 21. Umsjón Þorvald- ur Halldórsson. Neskirkja. Foreldramorgunn á morgun kl. 10-12. Kaffi og spjall. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Egill Viggósson guðfræði- nemi predikar. Krumpaldinskaffi og biblíulestur út frá 25. Passíu- sálmi í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgumí í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Heimsókn frá kristniboði og hjálp- arstarfi kirkjunnar. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra í dag frá kl. 11. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spilað, sungið. Kaffiveitingar. KFUM, drengir 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsfélag, yngri deild, fyrir 8. " bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10- 12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Hafnarljarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn í safnaðarh. Strandbergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 17.30. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Vídalínskirkja. Fundur í æskulýðs- félaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg- unn í safnaðarhúsi, Bröttugötu 6, kl. 10-12. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8., 9. og 10. bekk. Keflavfkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Landakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16. Fullorðinsfræðslan kl. 20: Kynning á niðurstöðum norrænnar ráðstefnu um menningu sjávarsam- félagsins og siðfræði sjávarútvegs, sem sr. Bjarni Karlsson sótti ný- lega. Allt fólk velkomið. Heitt á könnunni. Eldri deild KFUM & K fundar í húsi félaganna kl. 20.30. Lágafellskirkja. Kyrrðar- og bænastund verður í Lágafellskirkju í dag kl. 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.