Morgunblaðið - 10.03.1998, Síða 57

Morgunblaðið - 10.03.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1998 5 7 í DAG Q rvÁRA afmæli. í dag, OUþriðjudaginn 10. mars, er áttræður Sigurð- ur Siggeirsson, Hamra- borg 30, Kópavogi, áður bóndi á Læk í Ölfusi. Hann dvelur á Kanaríeyj- um á afmælisdaginn. BRIDS Umsjúii 0 ii 0 in ii ii <1 iii' I'áll Arnarson SUÐUR spilar sex hjörtu og fær út trompgosa: Norður AÁ8642 VÁD3 ♦ Á83 *K6 Suður *K3 VK87542 ♦ G652 *Á Austur fylgir lit í tromp- inu. Hvernig er best að spila? Sagnhafi á ellefu slagi og þarf að búa einn til á spaða. Sem ætti að vera hægt, ef liturinn skiptist ekki verr en 4-2. Nauðsynlegt er að nota innkomur blinds á hjarta til að fria spaðann, svo það er viss hætta á yfirtrompun ef spaðinn liggur 4-2. Besta leiðin er að taka fyi-sta slaginn heima, leggja niður laufás og spaðakóng. Fara svo inn í borð á tromp: Norður AÁ8642 VÁD3 ♦ Á83 *K6 Austur AD1095 V6 ♦ K94 4.D10953 Suður 4>K3 VK87542 ♦ G652 +Á Næst er spaða hent í lauf- kóng! Spaði er síðan tromp- aður, hjarta spilað á blindan og spaðaás spilað. Ef litur- inn brotnar vinnast sjö, en í þessari legu þarf að trompa einn spaða í viðbót. Tígulás- inn er svo innkoma á frí- spaðann. Við sjáum hvað gerist ef sagnhafl tekur tvisvar tromp og fer svo í spaðann; tekur kóng og ás og tromp- ar. Vestur mun yfirtrompa og síðan fær vörn óhjá- kvæmilega slag á tígul. Vcstur + G7 VG109 ♦ D107 +G8742 Árnað heilla GULLBRÚÐKAUP. Hjónin Kristín Sveinsdóttir hús- móðir og Emil Guðmundsson skipasmiður, til heim- ilis að Digranesvegi 34, Kópavogi, áttu gullbrúðkaup 6. mars síðastliðinn. Pennavinir HOLLENSKUR bókaunn- andi vill skrifast á við fólk sem safnar barnabókunum um Benna flugkappa eftir W. E. Johns: Cok can Meerten, Jan van Riebeecklalll, Netherlands. FJÖRUTÍU og þriggja ára kona af tékkneskum upp- runa, búsett í Irlandi, með áhuga á langhlaupum, fjall- göngum, leikhúsi, klassískri tónlist og sögu og menningu Islands: Vera Taslova, 14 The Drive, Woodpark, Ballinteer, Dublin 16, Ireland. ELLEFU ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist (Spiceg- irls), fótbolta og gítarleik: Ida Lundell, Kallasgárdsg. 55, 43436 Kungsbacka, Sweden. Q/AARA afmæli. í dag, i/Uþriðjudaginn _ 10. mars, verður níræð Ásdís María Þórðardóttir frá Uppsölum í Seyðisfirði, Norður-ísafjarðarsýslu, nú til heimilis á Dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi. Ásdís tekur á móti gestum laugar- daginn 14. mai's í kaffistofu Sementsverksmiðjunnar frá kl. 14. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir France.v Ilrakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Það búa í þér andstæð öfl, ann- ars vegar ertu skapandi og frjáls, hins vegar hagsýnn og íhaldssamur. Þetta tvennt þarftu að samræma. Hrútur (21. mai-s -19. apríl) Þú mátt eiga von á að fjár- hagurinn fari að vænkast. Gættu samt hófs í hvívetna og eyddu ekki í óþarfa. NdUt (20. apríl - 20. maí) f** Þú stendur ráðþrota gagn- vart einhverju er varðar vinnuna. Leitaðu aðstoðar og njóttu stuðnings annarra. Tvíburar (21. maí - 20. júní) * A Þú munt nú fara að sjá ár- angur erfiðis þíns. Gættu þess í hvívetna að samkomu- lag ríki á heimilinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að endurskoða ákvörðun þína. Þú mátt eiga von á óvæntum útgjöldum vegna fyrirhugaðs ferðalags. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gætir fengið tækifæri í starfi sem þú ættir ekki að sleppa. Efastu ekki um að þú sért traustsins verður. Meyja (23. ágúst - 22. september) ®SL Láttu það eftir þér að heim- sækja stað sem er þér kær. Notaðu daginn til að af- greiða óútkljáð málefni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir orðið fyrir óvænt- um fjárútlátum sem þú þarft að ræða við þína nánustu. Leggðu spilin á borðið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefðir gott af að komast í stutt ferðalag. Sjáðu til þess að þú þurfir ekki að vinna aukavinnu í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ák Þú munt hafa heppnina með þér svo ástæðulaust er að sýna fólki hroka eða frekju. Gleymdu því ekki. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú hefur nóg að gera í fé- iagslífinu og nýtur þess að hitta skemmtilegt fólk. Gættu aðhalds í fjánnálum. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) GSol Þú ert í skapi til að gera ein- hverjar breytingar heima fyrir en þarft að sýna fyrir- hyggju og undirbúa það vandlega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >♦«*> Þú færð ánægjulegt heim- boð. Gefðu þér tíma til að hlusta á áhyggjur vinar þíns. Hann er þess virði. Stjörnuspána á að lesa sem dægi'advöl. Spái• af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísinda- legra staðreynda. Kirkjustarf Brúðhjón Allur boröbiinaður Glæsileg gjafavara Briiöarhjöna listar VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. s Eg þakka öllum þeim fjölmörgu, sem sýndu mér hlýhug með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 60 ára afmœlinu mínu. Þórir Magnússon. Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur málsverð- ur. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmufundur í safnaðarh., Lækj- argötu 14a. Kl. 16.30 samverustund fyrir börn 11-12 ára. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eft- ir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Orgelleikur og lestur Passíu- sálma kl. 12. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Ungbarnamorg- unn kl. 10-12. Opið hús. Æskulýðs- fundur kl. 19.30. Laugarneskirkja. Lofgjörðar- og bænastund kl. 21. Umsjón Þorvald- ur Halldórsson. Neskirkja. Foreldramorgunn á morgun kl. 10-12. Kaffi og spjall. Óháði söfnuðurinn. Föstumessa kl. 20.30. Egill Viggósson guðfræði- nemi predikar. Krumpaldinskaffi og biblíulestur út frá 25. Passíu- sálmi í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgumí í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Heimsókn frá kristniboði og hjálp- arstarfi kirkjunnar. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Starf aldraðra í dag frá kl. 11. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára kl. 17. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spilað, sungið. Kaffiveitingar. KFUM, drengir 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsfélag, yngri deild, fyrir 8. " bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10- 12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Hafnarljarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn í safnaðarh. Strandbergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 17.30. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Vídalínskirkja. Fundur í æskulýðs- félaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg- unn í safnaðarhúsi, Bröttugötu 6, kl. 10-12. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8., 9. og 10. bekk. Keflavfkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Landakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16. Fullorðinsfræðslan kl. 20: Kynning á niðurstöðum norrænnar ráðstefnu um menningu sjávarsam- félagsins og siðfræði sjávarútvegs, sem sr. Bjarni Karlsson sótti ný- lega. Allt fólk velkomið. Heitt á könnunni. Eldri deild KFUM & K fundar í húsi félaganna kl. 20.30. Lágafellskirkja. Kyrrðar- og bænastund verður í Lágafellskirkju í dag kl. 18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.